Krón-ískir landráðamenn Sveinn Waage skrifar 23. mars 2023 13:00 Muniði? Þegar orðið „landráðamenn“ var soldið í tísku og notað óspart um þá sem viðkomandi taldi ógna landinu á einn eða annan hátt. Muniði? Selja rafmagn úr landi, ganga í eða úr alþjóðlegum samtökum, borga skuldir í ríkisábyrgð ... jafnvel notað um fólk sem fylgir sinni sannfæringu í bæjarpólitík a.m.k. í minni heimabyggð. Burtséð hvort eða hvað af því var rétt eða rangt, (það er ekki til umræðu hér) hvað einkennir landráðamenn höldum við? Vinna markvisst og vitandi gegn hag þjóðarinnar? Gegn landsmönnum? Gegn almenningi? Eru ekki allir með mér þar? Er að því gefnu er nokkuð sérlega ósanngjarnt að nota þetta orð; „Landráðamenn“ (sem er vissulega gildishlaðið orð) um þá sem standa vörð um gjaldmiðil með sem ógnar landi og sérstaklega þjóðinni sem býr þar? Eitt er a.m.k. öruggt. Það er búið að nota orðið „landráðamaður“ um talsvert minni spámenn og strámenn en hliðverði íslensku krónunnar. T.d. þá sem börðust bæði með OG gegn covid-bólusetningum; landráðamenn allir saman. Muniði? Væri því hugsanlega óvitlaust að nota þetta orð meira til að minna okkur á þá öskrandi staðreyndir sem blasa við okkur og þá sem vilja viðhalda ástandinu? Er ekki nefnilega borðleggjandi að þeir sem halda að þeir séu að vernda hagsmuni og viðhalda menningu Íslands með því að verja krónuna eru að vinna GEGN hagsmunum Íslands ekki öfugt? Eru þeir ekki frekar landráðamenn, en þeir sem benda á alsnakinn keisarann hrunadansandi í alelda seðlabanka? Höfundur er markaðsstjóri, fyrirlesari og áhugamaður um almannahag. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveinn Waage Mest lesið Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström Skoðun Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Páll Jakob Líndal Skoðun Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Skoðun Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar Skoðun Lestrarkennsla íslenskra barna Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Orðum fylgir ábyrgð – líka þegar rætt er um loftslagsbreytingar Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Orðræða sem sameinar – ekki sundrar Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Skál fyrir betri heilsu! Lára G. Sigurðardóttir,Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Guðmund Inga í 3. sætið Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason skrifar Skoðun Ákærandi, dómari og böðull Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Áætlun um öryggi og fjárfestingu í innviðum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki hægt að jafna dánaraðstoð við sjálfsvíg Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hreint ekki eins og atvinnuviðtal Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Sjá meira
Muniði? Þegar orðið „landráðamenn“ var soldið í tísku og notað óspart um þá sem viðkomandi taldi ógna landinu á einn eða annan hátt. Muniði? Selja rafmagn úr landi, ganga í eða úr alþjóðlegum samtökum, borga skuldir í ríkisábyrgð ... jafnvel notað um fólk sem fylgir sinni sannfæringu í bæjarpólitík a.m.k. í minni heimabyggð. Burtséð hvort eða hvað af því var rétt eða rangt, (það er ekki til umræðu hér) hvað einkennir landráðamenn höldum við? Vinna markvisst og vitandi gegn hag þjóðarinnar? Gegn landsmönnum? Gegn almenningi? Eru ekki allir með mér þar? Er að því gefnu er nokkuð sérlega ósanngjarnt að nota þetta orð; „Landráðamenn“ (sem er vissulega gildishlaðið orð) um þá sem standa vörð um gjaldmiðil með sem ógnar landi og sérstaklega þjóðinni sem býr þar? Eitt er a.m.k. öruggt. Það er búið að nota orðið „landráðamaður“ um talsvert minni spámenn og strámenn en hliðverði íslensku krónunnar. T.d. þá sem börðust bæði með OG gegn covid-bólusetningum; landráðamenn allir saman. Muniði? Væri því hugsanlega óvitlaust að nota þetta orð meira til að minna okkur á þá öskrandi staðreyndir sem blasa við okkur og þá sem vilja viðhalda ástandinu? Er ekki nefnilega borðleggjandi að þeir sem halda að þeir séu að vernda hagsmuni og viðhalda menningu Íslands með því að verja krónuna eru að vinna GEGN hagsmunum Íslands ekki öfugt? Eru þeir ekki frekar landráðamenn, en þeir sem benda á alsnakinn keisarann hrunadansandi í alelda seðlabanka? Höfundur er markaðsstjóri, fyrirlesari og áhugamaður um almannahag.
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar
Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar
Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun