Segja að Messi hafi verið boðnir 33 milljarðar í árslaun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2023 16:31 Lionel Messi á mjög góðar minningar frá Arabíuskaganum frá því að hann varð heimsmeistari í Katar í desember. Getty/Gustavo Pagano Hvernig líst þér á að fá 2,7 milljarða í laun á mánuði? Það er upphæðin sem spænska stórblaðið Marca segir að sé í spilunum fyrir Lionel Messi. Samkvæmt heimildum spænska blaðsins frá Madrid þá hefur lið í Sádí Arabíu boðið Lionel Messi 220 milljónir evra í árslaun fyrir að spila með liðinu. ¡¡Ojo!! Preparan a Messi una oferta igual a la de Cristiano https://t.co/4szw0q1GYT Informa @jfelixdiaz— MARCA (@marca) March 15, 2023 220 milljónir evra eru meira en 33 milljarðar í íslenskum krónum. Samningstilboðið er þó ekki bara fyrir framlag hans inn á fótboltavellinum heldur snýst þetta einnig um að geta notað ímynd hans. Samningur Messi og Paris Saint-Germain rennur út í sumar og þessi 35 ára gamli Argentínumaður þarf ekki að hafa áhyggjur af skorti á tilboðum. | Leo Messi s renewal depends on the project that PSG can offer him. Another obstacle is the FFP issue but the club assures there is money for Leo. The Argentine wants to give priority to PSG but it all depends & at the moment Paris are still in pole position. [@marca] pic.twitter.com/qbrZYLLWsn— PSG Report (@PSG_Report) March 15, 2023 Paris Saint-Germain vill endursemja, Barcelona dreymir um að hann komi aftur og þá er vitað af miklum áhuga í Miami um að hann spili fyrir fótboltafélag David Beckham. Cristiano Ronaldo stökk auðvitað á svona ofurtilboð í Sádí Arabíu um áramótin og það hefur gengið upp og niður. Það héldu margir að einvígi Messi og Ronaldo væri úr sögunni en hver veit nema að það verði aftur að veruleika á Arabíuskaganum á næsta ári. Franski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Samkvæmt heimildum spænska blaðsins frá Madrid þá hefur lið í Sádí Arabíu boðið Lionel Messi 220 milljónir evra í árslaun fyrir að spila með liðinu. ¡¡Ojo!! Preparan a Messi una oferta igual a la de Cristiano https://t.co/4szw0q1GYT Informa @jfelixdiaz— MARCA (@marca) March 15, 2023 220 milljónir evra eru meira en 33 milljarðar í íslenskum krónum. Samningstilboðið er þó ekki bara fyrir framlag hans inn á fótboltavellinum heldur snýst þetta einnig um að geta notað ímynd hans. Samningur Messi og Paris Saint-Germain rennur út í sumar og þessi 35 ára gamli Argentínumaður þarf ekki að hafa áhyggjur af skorti á tilboðum. | Leo Messi s renewal depends on the project that PSG can offer him. Another obstacle is the FFP issue but the club assures there is money for Leo. The Argentine wants to give priority to PSG but it all depends & at the moment Paris are still in pole position. [@marca] pic.twitter.com/qbrZYLLWsn— PSG Report (@PSG_Report) March 15, 2023 Paris Saint-Germain vill endursemja, Barcelona dreymir um að hann komi aftur og þá er vitað af miklum áhuga í Miami um að hann spili fyrir fótboltafélag David Beckham. Cristiano Ronaldo stökk auðvitað á svona ofurtilboð í Sádí Arabíu um áramótin og það hefur gengið upp og niður. Það héldu margir að einvígi Messi og Ronaldo væri úr sögunni en hver veit nema að það verði aftur að veruleika á Arabíuskaganum á næsta ári.
Franski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira