Hrafnhildur Hanna: Erum mjög spenntar fyrir laugardeginum Hjörvar Ólafsson skrifar 15. mars 2023 22:30 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir gerði uppeldisfélagi sínu grikk í kvöld. Vísir/Vilhelm Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, skytta Eyjaliðsins, var ánægð frammistöðu liðsins þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Selfossi, 29-26, í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta kvenna í Laugardalshöllinni í kvöld. „Við vorum vel undirbúnar fyrir þennan leik enda Selfossliðið gott lið sem þarf að taka alvarlega. Við náðum að slíta þær frá okkur í fyrri hálfleik og búa til þægilegt forskot. Við gerðum svo nóg til þess að sigla sigrinum í höfn,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem skoraði sjö mörk fyrir Selfoss í leiknum. „Mig langar að nota tækifærið og hrósa bæði stuðningsmönnum Selfoss, gamla félagsins míns, og ÍBV, fyrir góðan stuðning og að búa til góða umgjörð í kringum þennan leik. Selfossliðið er með góða blöndu og ungum og efnilegum leikmönnum og reynslumeiri. Það er gaman að sjá þróunina hjá félaginu,“ sagði Hrafnhildur Hanna enn fremur. ÍBV mætir Val í úrslitaleik keppninnar á laugardaginn kemur og markamaskínan segir að hún og liðsfélagar sínir geti vart beðið eftir stóru stundinni. „Við erum mjög spenntara fyrir því að mæta Val. Þar mætum við liði með mikla sigurhefð og þurfum að fara upp um einn gír, bæði inni á vellinum og í stemmingunni í stúkunnni til þess að fara með sigur af hólmi. Við erum líka með mikla sigurvegara innanborðs og það er mikið hungur í að fara með bikarinn til Eyja,“ sagði hún um komandi verkefni Eyjaliðsins. Hrafnhildur Hanna gat leyft sér að fagna í kvöld.Vísir/Vilhelm Powerade-bikarinn ÍBV UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV-Selfoss 29-26 | Eyjakonur mæta Val í bikarúrslitum ÍBV, topplið Olís-deildar kvenna, mætir Val í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handbolta kvenna en Eyjakonur lögðu Selfoss að velli í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll í kvöld. 15. mars 2023 21:45 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Leik lokið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Sjá meira
„Við vorum vel undirbúnar fyrir þennan leik enda Selfossliðið gott lið sem þarf að taka alvarlega. Við náðum að slíta þær frá okkur í fyrri hálfleik og búa til þægilegt forskot. Við gerðum svo nóg til þess að sigla sigrinum í höfn,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem skoraði sjö mörk fyrir Selfoss í leiknum. „Mig langar að nota tækifærið og hrósa bæði stuðningsmönnum Selfoss, gamla félagsins míns, og ÍBV, fyrir góðan stuðning og að búa til góða umgjörð í kringum þennan leik. Selfossliðið er með góða blöndu og ungum og efnilegum leikmönnum og reynslumeiri. Það er gaman að sjá þróunina hjá félaginu,“ sagði Hrafnhildur Hanna enn fremur. ÍBV mætir Val í úrslitaleik keppninnar á laugardaginn kemur og markamaskínan segir að hún og liðsfélagar sínir geti vart beðið eftir stóru stundinni. „Við erum mjög spenntara fyrir því að mæta Val. Þar mætum við liði með mikla sigurhefð og þurfum að fara upp um einn gír, bæði inni á vellinum og í stemmingunni í stúkunnni til þess að fara með sigur af hólmi. Við erum líka með mikla sigurvegara innanborðs og það er mikið hungur í að fara með bikarinn til Eyja,“ sagði hún um komandi verkefni Eyjaliðsins. Hrafnhildur Hanna gat leyft sér að fagna í kvöld.Vísir/Vilhelm
Powerade-bikarinn ÍBV UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV-Selfoss 29-26 | Eyjakonur mæta Val í bikarúrslitum ÍBV, topplið Olís-deildar kvenna, mætir Val í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handbolta kvenna en Eyjakonur lögðu Selfoss að velli í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll í kvöld. 15. mars 2023 21:45 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Leik lokið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Sjá meira
Umfjöllun: ÍBV-Selfoss 29-26 | Eyjakonur mæta Val í bikarúrslitum ÍBV, topplið Olís-deildar kvenna, mætir Val í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handbolta kvenna en Eyjakonur lögðu Selfoss að velli í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll í kvöld. 15. mars 2023 21:45