Verður áfram forseti FIFA þar sem það er ekkert mótframboð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2023 07:01 Mun sitja áfram í embætti. AP Photo/Martin Meissner Giovanni Vincenzo, eða einfaldlega Gianni, Infantino hefur setið í embætti forseta FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, frá árinu 2016. Hann mun gera það áfram þar sem enginn býður sig fram gegn honum. Öll 211 aðildarríki FIFA koma saman í dag til að kjósa um hver eigi að leiða sambandið á næstu árum. Þó svo að Infantino hafi verið harðlega gagnrýndur fyrir að vilja halda HM karla á þriggja ára fresti, stækka HM félagsliða verulega og fjölga liðum á HM þá er samt ekkert mótframboð. Gianni Infantino, the president of FIFA, will sweep to another term leading soccer s governing body. His popularity is unquestioned among the only constituency that matters. That is precisely the problem, his critics say.https://t.co/wsnXjeEHA1— The New York Times (@nytimes) March 15, 2023 Infantino fór einnig mikinn á HM í Katar en hann er í dag búsettur í landinu. Þó að KSÍ hafi gefið út að það muni ekki styðja forsetann til endurkjörs þá er KSÍ því miður eitt á báti, allavega á mjög fámennum báti. Infantino, líkt og Sepp Blatter á sínum tíma, hefur rétta fólkið á sínu bandi og mun halda áfram sem einvaldur FIFA. Í stað þess að hreinsa upp skítinn eftir Blatter þá virðist Infantino einfaldlega hafa fetað sama veg. Sá vegur hefur gert hann að einum valdamesta manni innan knattspyrnuheimsins. Hversu lengi það mun vara kemur í ljós en sem stendur virðist hann með öll réttu spilin á hendi. Fótbolti FIFA Tengdar fréttir Katarar neita að hafa njósnað um leynifundi Infantino Katörsk stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa njósnað um Gianni Infantino, forseta FIFA, á fundum hans með Michael Lauber, fyrrum ríkissaksóknara í Sviss. Infantino og Lauber sæta sakamálarannsókn vegna fundanna. 14. mars 2023 11:00 Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. 2. mars 2023 16:30 Vika gaslýsingar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sakað um allsherjar gaslýsingartilburði með sköpun nýrrar stöðu mannréttindafulltrúa hjá sambandinu. Ráðningin kemur upp samhliða nýjum samningum við ríki þar sem mannréttindi eru fótum troðin. 16. febrúar 2023 15:01 Skipað að sýna Infantino á öllum leikjum HM í Katar Gianni Infantino, forseti FIFA, er duglegur að koma sér í fréttirnar þessi misserin og þá helst á á neikvæðan hátt. Það er ljós að vinsældir hans eru ekki að aukast og gagnrýnin eykst dag frá degi. 13. janúar 2023 18:01 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira
Öll 211 aðildarríki FIFA koma saman í dag til að kjósa um hver eigi að leiða sambandið á næstu árum. Þó svo að Infantino hafi verið harðlega gagnrýndur fyrir að vilja halda HM karla á þriggja ára fresti, stækka HM félagsliða verulega og fjölga liðum á HM þá er samt ekkert mótframboð. Gianni Infantino, the president of FIFA, will sweep to another term leading soccer s governing body. His popularity is unquestioned among the only constituency that matters. That is precisely the problem, his critics say.https://t.co/wsnXjeEHA1— The New York Times (@nytimes) March 15, 2023 Infantino fór einnig mikinn á HM í Katar en hann er í dag búsettur í landinu. Þó að KSÍ hafi gefið út að það muni ekki styðja forsetann til endurkjörs þá er KSÍ því miður eitt á báti, allavega á mjög fámennum báti. Infantino, líkt og Sepp Blatter á sínum tíma, hefur rétta fólkið á sínu bandi og mun halda áfram sem einvaldur FIFA. Í stað þess að hreinsa upp skítinn eftir Blatter þá virðist Infantino einfaldlega hafa fetað sama veg. Sá vegur hefur gert hann að einum valdamesta manni innan knattspyrnuheimsins. Hversu lengi það mun vara kemur í ljós en sem stendur virðist hann með öll réttu spilin á hendi.
Fótbolti FIFA Tengdar fréttir Katarar neita að hafa njósnað um leynifundi Infantino Katörsk stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa njósnað um Gianni Infantino, forseta FIFA, á fundum hans með Michael Lauber, fyrrum ríkissaksóknara í Sviss. Infantino og Lauber sæta sakamálarannsókn vegna fundanna. 14. mars 2023 11:00 Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. 2. mars 2023 16:30 Vika gaslýsingar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sakað um allsherjar gaslýsingartilburði með sköpun nýrrar stöðu mannréttindafulltrúa hjá sambandinu. Ráðningin kemur upp samhliða nýjum samningum við ríki þar sem mannréttindi eru fótum troðin. 16. febrúar 2023 15:01 Skipað að sýna Infantino á öllum leikjum HM í Katar Gianni Infantino, forseti FIFA, er duglegur að koma sér í fréttirnar þessi misserin og þá helst á á neikvæðan hátt. Það er ljós að vinsældir hans eru ekki að aukast og gagnrýnin eykst dag frá degi. 13. janúar 2023 18:01 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira
Katarar neita að hafa njósnað um leynifundi Infantino Katörsk stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa njósnað um Gianni Infantino, forseta FIFA, á fundum hans með Michael Lauber, fyrrum ríkissaksóknara í Sviss. Infantino og Lauber sæta sakamálarannsókn vegna fundanna. 14. mars 2023 11:00
Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. 2. mars 2023 16:30
Vika gaslýsingar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sakað um allsherjar gaslýsingartilburði með sköpun nýrrar stöðu mannréttindafulltrúa hjá sambandinu. Ráðningin kemur upp samhliða nýjum samningum við ríki þar sem mannréttindi eru fótum troðin. 16. febrúar 2023 15:01
Skipað að sýna Infantino á öllum leikjum HM í Katar Gianni Infantino, forseti FIFA, er duglegur að koma sér í fréttirnar þessi misserin og þá helst á á neikvæðan hátt. Það er ljós að vinsældir hans eru ekki að aukast og gagnrýnin eykst dag frá degi. 13. janúar 2023 18:01