Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 15. mars 2023 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir Seðlabankinn hefur gert viðskiptabönkunum að leggja meira fé til hliðar vegna vaxandi áhættu að undanförnu. Bankarnir, heimilin og fyrirtækin standa þó almennt vel og vanskil sjaldan verið minni. Erlendis er greint frá vaxandi áhyggjum innan bankageirans, hlutabréf í svissneska bankanum Credit Suisse hríðféllu í dag og evrópskar kauphallir eru flestar rauðar eftir daginn. Við greinum ítarlega frá þessum málum í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Umdeilt útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra sem ætlað er að hraða meðferð umsókna um hælisvist á Íslandi verður að lögum frá Alþingi í kvöld. Hópur flóttamanna frá Írak mótmælti fyrir utan Alþingi þar sem atkvæðagreiðsla hófst á sjötta tímanum. Litlu munaði að illa færi fyrir fimm manna fjölskyldu á Eyrarbakka þegar eldur kviknaði út frá hlaupahjóli sem var í hleðslu á heimilinu. Húsið fylltist fljótt af reyk og sóti og er enn óíbúðarhæft. Við ræðum við íbúa hússins í kvöldfréttum. Við ræðum einnig við Ragnar Þór Ingólfsson sem var endurkjörinn formaður VR í dag eftir nokkuð harða kosningarbaráttu og sýnum frá bestu og stærstu gervigreind sem nú er opin almenningi og kann íslensku. Rithöfundur segir hana hafa burði til að bjarga tungumálinu. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Erlendis er greint frá vaxandi áhyggjum innan bankageirans, hlutabréf í svissneska bankanum Credit Suisse hríðféllu í dag og evrópskar kauphallir eru flestar rauðar eftir daginn. Við greinum ítarlega frá þessum málum í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Umdeilt útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra sem ætlað er að hraða meðferð umsókna um hælisvist á Íslandi verður að lögum frá Alþingi í kvöld. Hópur flóttamanna frá Írak mótmælti fyrir utan Alþingi þar sem atkvæðagreiðsla hófst á sjötta tímanum. Litlu munaði að illa færi fyrir fimm manna fjölskyldu á Eyrarbakka þegar eldur kviknaði út frá hlaupahjóli sem var í hleðslu á heimilinu. Húsið fylltist fljótt af reyk og sóti og er enn óíbúðarhæft. Við ræðum við íbúa hússins í kvöldfréttum. Við ræðum einnig við Ragnar Þór Ingólfsson sem var endurkjörinn formaður VR í dag eftir nokkuð harða kosningarbaráttu og sýnum frá bestu og stærstu gervigreind sem nú er opin almenningi og kann íslensku. Rithöfundur segir hana hafa burði til að bjarga tungumálinu. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira