„Mikill léttir eftir erfiða daga“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2023 18:21 Gunnar Magnússon fagnar sigrinum á Tékklandi. vísir/hulda margrét Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn. „Vörnin var frábær og við náðum að keyra meira en síðast. Uppstilltur sóknarleikur var líka frábær. Ég er ánægður með þetta allt saman,“ sagði Gunnar við Vísi eftir leik. Viktor Gísli Hallgrímsson kom inn á í íslenska markið eftir stundarfjórðung og varði frábærlega, alls sautján skot, eða 61 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. „Við ræddum það fyrir leik hvort við ættum að láta hann byrja því okkur fannst skotin í fyrri leiknum henta honum mjög vel. En Björgvin var frábær síðast þannig við gátum ekki tekið ákvörðunina strax. En við hikuðum ekki við að setja hann inn á. Hann kom sterkur inn og það er auðvitað munur að fá svona markvörslu,“ sagði Gunnar. Hann var ánægður með hvernig íslenska liðið hélt einbeitingu gegn hægum og þunglamalegum sóknarleik Tékka. „Jú, við vorum líka með færri tæknimistök en síðast. Við vissum að við fengjum ekkert alltof margar sóknir. Þeir spila það lengi. Við héldum einbeitingu í vörn og sókn,“ sagði Gunnar. En hvernig líður honum núna, eftir sveiflur síðustu daga? „Ég skal bara viðurkenna það, þetta er mikill léttir eftir erfiða daga. Við vorum einbeittir á að snúa þessu við og höfðum trú á þessu allan tímann. Miðvikudagurinn var svo mikil vonbrigði og það var erfitt að fara í gegnum þann leik. Engu að síður er ég ánægður með okkur alla að hafa snúið þessu við og komið með sterkan leik í dag,“ svaraði Gunnar. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
„Vörnin var frábær og við náðum að keyra meira en síðast. Uppstilltur sóknarleikur var líka frábær. Ég er ánægður með þetta allt saman,“ sagði Gunnar við Vísi eftir leik. Viktor Gísli Hallgrímsson kom inn á í íslenska markið eftir stundarfjórðung og varði frábærlega, alls sautján skot, eða 61 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. „Við ræddum það fyrir leik hvort við ættum að láta hann byrja því okkur fannst skotin í fyrri leiknum henta honum mjög vel. En Björgvin var frábær síðast þannig við gátum ekki tekið ákvörðunina strax. En við hikuðum ekki við að setja hann inn á. Hann kom sterkur inn og það er auðvitað munur að fá svona markvörslu,“ sagði Gunnar. Hann var ánægður með hvernig íslenska liðið hélt einbeitingu gegn hægum og þunglamalegum sóknarleik Tékka. „Jú, við vorum líka með færri tæknimistök en síðast. Við vissum að við fengjum ekkert alltof margar sóknir. Þeir spila það lengi. Við héldum einbeitingu í vörn og sókn,“ sagði Gunnar. En hvernig líður honum núna, eftir sveiflur síðustu daga? „Ég skal bara viðurkenna það, þetta er mikill léttir eftir erfiða daga. Við vorum einbeittir á að snúa þessu við og höfðum trú á þessu allan tímann. Miðvikudagurinn var svo mikil vonbrigði og það var erfitt að fara í gegnum þann leik. Engu að síður er ég ánægður með okkur alla að hafa snúið þessu við og komið með sterkan leik í dag,“ svaraði Gunnar.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira