Skipuð ráðuneytisstjóri í ráðuneyti Lilju Atli Ísleifsson skrifar 7. mars 2023 12:50 Lilja D. Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Sigrún Brynja Einarsdóttir, nýr ráðuneytisstjóri. Vísir/Vilhelm/Stjr Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað Sigrúnu Brynju Einarsdóttur í embætti ráðuneytisstjóra í menningar- og viðskiptaráðuneytinu til fimm ára frá og með 1. apríl næstkomandi. Frá þessu segir á vef ráðuneytisins. Þar kemur fram að Sigrún Brynja sé með Candjur próf í lögfræði og alþjóðlega IMPA D-vottun í verkefnastjórnun. Hún hefur starfað sem skrifstofustjóri á skrifstofu menningar og fjölmiðla hjá menningar- og viðskiptaráðuneytinu frá árinu 2022. „Áður hafði Sigrún Brynja gegnt embætti skrifstofustjóra í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu frá árinu 2016. Starfaði hún þar á undan sem forstöðumaður nefndarsviðs Alþingis í átta ár. Alls bárust sjö umsóknir um embættið sem var auglýst þann 27. desember en umsóknarfrestur rann út þann 23. janúar. Hæfnisnefnd var skipuð til að meta hæfi umsækjenda. Sex umsækjendur voru boðaðir í viðtal og niðurstaðan eftir ráðningarviðtölin var sú að Sigrún Brynja væri hæfust umsækjenda til að taka við starfi ráðuneytisstjóra. Byggist það á sjálfstæðu mati ráðherra, að teknu tilliti til greinargerðar hæfnisnefndar, á starfsreynslu umsækjenda, menntun, forystuhæfileikum, leiðtogahæfni, frammistöðu í ráðningarviðtölum, og almennri stjórnunarreynslu. Skipað er í starf ráðuneytisstjóra til fimm ára,“ segir í tilkynningunni. Þau sjö sem sóttu um stöðuna voru: Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í fjármálum Daníel Svavarsson, skrifstofustjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, fv. sparisjóðsstjóri Gísli Halldór Halldórsson, fv. bæjarstjóri Sigrún Brynja Einarsdóttir, skrifstofustjóri Sigurður Erlingsson, fv. forstjóri Þröstur Óskarsson, sérfræðingur Stjórnsýsla Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Frá þessu segir á vef ráðuneytisins. Þar kemur fram að Sigrún Brynja sé með Candjur próf í lögfræði og alþjóðlega IMPA D-vottun í verkefnastjórnun. Hún hefur starfað sem skrifstofustjóri á skrifstofu menningar og fjölmiðla hjá menningar- og viðskiptaráðuneytinu frá árinu 2022. „Áður hafði Sigrún Brynja gegnt embætti skrifstofustjóra í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu frá árinu 2016. Starfaði hún þar á undan sem forstöðumaður nefndarsviðs Alþingis í átta ár. Alls bárust sjö umsóknir um embættið sem var auglýst þann 27. desember en umsóknarfrestur rann út þann 23. janúar. Hæfnisnefnd var skipuð til að meta hæfi umsækjenda. Sex umsækjendur voru boðaðir í viðtal og niðurstaðan eftir ráðningarviðtölin var sú að Sigrún Brynja væri hæfust umsækjenda til að taka við starfi ráðuneytisstjóra. Byggist það á sjálfstæðu mati ráðherra, að teknu tilliti til greinargerðar hæfnisnefndar, á starfsreynslu umsækjenda, menntun, forystuhæfileikum, leiðtogahæfni, frammistöðu í ráðningarviðtölum, og almennri stjórnunarreynslu. Skipað er í starf ráðuneytisstjóra til fimm ára,“ segir í tilkynningunni. Þau sjö sem sóttu um stöðuna voru: Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í fjármálum Daníel Svavarsson, skrifstofustjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, fv. sparisjóðsstjóri Gísli Halldór Halldórsson, fv. bæjarstjóri Sigrún Brynja Einarsdóttir, skrifstofustjóri Sigurður Erlingsson, fv. forstjóri Þröstur Óskarsson, sérfræðingur
Stjórnsýsla Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira