Aron: Ákvörðunin um Guðmund kom flatt upp á leikmenn landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 09:30 Aron Pálmarsson hvetur liðsfélaga sína í landsliðinu áfram á HM í handbolta. Vísir/Vilhelm Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, segir leikmenn liðsins ekki hlaupa undan ábyrgð á því hvernig fór á heimsmeistaramótinu í janúar. Íslenska handboltalandsliðið kom til Tékklands í gærkvöldi þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM á morgun. Þetta verður fyrsti leikur liðsins eftir heimsmeistaramótið og fyrsti leikur liðsins eftir að Guðmundur Guðmundsson hætti óvænt að þjálfa liðið þrátt fyrir að vera með samning til ársins 2024. „Andinn í hópnum er bara fínn en þetta eru búnar að vera pínu skrýtnar tvær vikur núna undanfarið. Vonbrigði á síðasta móti en við leikmennirnir erum staðráðnir að gera vel,“ sagði Aron Pálmarsson í samtali við RÚV. Aron var þarna að vísa í brotthvarf þjálfarans. Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson stýra liðinu í leikjunum tveimur á móti Tékkum. „Tímasetningin. Það var stutt í næsta verkefni og allt það. Við leikmennirnir fengum bara tilkynningu um þetta rétt áður en þetta kom út. Auðvitað kemur þetta flatt upp á mann. Þjálfarinn átti rúmt ár eftir af samningi og við vorum ekki alveg að búast við þessu,“ sagði Aron. Það má sjá allt viðtalið við Aron hér. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið kom til Tékklands í gærkvöldi þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM á morgun. Þetta verður fyrsti leikur liðsins eftir heimsmeistaramótið og fyrsti leikur liðsins eftir að Guðmundur Guðmundsson hætti óvænt að þjálfa liðið þrátt fyrir að vera með samning til ársins 2024. „Andinn í hópnum er bara fínn en þetta eru búnar að vera pínu skrýtnar tvær vikur núna undanfarið. Vonbrigði á síðasta móti en við leikmennirnir erum staðráðnir að gera vel,“ sagði Aron Pálmarsson í samtali við RÚV. Aron var þarna að vísa í brotthvarf þjálfarans. Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson stýra liðinu í leikjunum tveimur á móti Tékkum. „Tímasetningin. Það var stutt í næsta verkefni og allt það. Við leikmennirnir fengum bara tilkynningu um þetta rétt áður en þetta kom út. Auðvitað kemur þetta flatt upp á mann. Þjálfarinn átti rúmt ár eftir af samningi og við vorum ekki alveg að búast við þessu,“ sagði Aron. Það má sjá allt viðtalið við Aron hér.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira