MAST mun kæra kattadrápin til lögreglu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. mars 2023 13:46 Börnunum, sem öll eru átta ára, brá mjög við að finna kettlingana fimm. Vísir/Arnar Árvökul börn á Eskifirði fundu fimm dauða kettlinga í á um liðna helgi en grunur er uppi um að kettlingunum hafi verið drekkt. Matvælastofnun lítur málið alvarlegum augum en eftir að hafa fengið ábendingar um atvikið hefur stofnunin ákveðið að kæra málið til lögreglu. Austurfrétt greinir frá þessum vendingum málsins en rætt var við Þorstein Bergsson, starfsmann MAST á Egilstöðum. Í viðtalinu bendir hann á að málið sé það alvarlegt brot að lögreglan verði að koma að því. Enn sem komið er liggur ekki fyrir hver drap kettlingana fimm. Fréttastofa greindi frá málinu um helgina en móðir eins barnanna sem fann kettlingana sagði frá kattadrápunum í Facebook-hópnum Fjörðurinn minn Eskifjörður. Börnunum var eðlilega brugðið við að finna kettlingana. Börnin eru öll átta ára. Matvælastofnun hefur meðal annars það hlutverk að gæta að velferð dýra í landinu. Dýr Kettir Fjarðabyggð Lögreglumál Tengdar fréttir Börn fundu fimm kettlinga sem búið var að drekkja Fimm kettlingar fundust í læk á Eskifirði í gær. Búið var að drekkja þeim öllum og voru það átta ára börn sem fundu þá. Móðir eins barnsins segir þeim hafa brugðið við þetta. 5. mars 2023 13:36 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Austurfrétt greinir frá þessum vendingum málsins en rætt var við Þorstein Bergsson, starfsmann MAST á Egilstöðum. Í viðtalinu bendir hann á að málið sé það alvarlegt brot að lögreglan verði að koma að því. Enn sem komið er liggur ekki fyrir hver drap kettlingana fimm. Fréttastofa greindi frá málinu um helgina en móðir eins barnanna sem fann kettlingana sagði frá kattadrápunum í Facebook-hópnum Fjörðurinn minn Eskifjörður. Börnunum var eðlilega brugðið við að finna kettlingana. Börnin eru öll átta ára. Matvælastofnun hefur meðal annars það hlutverk að gæta að velferð dýra í landinu.
Dýr Kettir Fjarðabyggð Lögreglumál Tengdar fréttir Börn fundu fimm kettlinga sem búið var að drekkja Fimm kettlingar fundust í læk á Eskifirði í gær. Búið var að drekkja þeim öllum og voru það átta ára börn sem fundu þá. Móðir eins barnsins segir þeim hafa brugðið við þetta. 5. mars 2023 13:36 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Börn fundu fimm kettlinga sem búið var að drekkja Fimm kettlingar fundust í læk á Eskifirði í gær. Búið var að drekkja þeim öllum og voru það átta ára börn sem fundu þá. Móðir eins barnsins segir þeim hafa brugðið við þetta. 5. mars 2023 13:36