Gefast upp á úrslitakeppni sem á að prófa á Íslandi í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2023 11:01 Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir spilar með Valerenga í norsku deildinni en mikil óánægja var með úrslitakeppnistilraunina þar. Getty/ Joris Verwijst Sumarið verður sögulegt í íslenska kvennafótboltanum enda verður þá tekin upp úrslitakeppni í fyrsta sinn. Norðmenn eru aftur á móti búnir að dæma sína úrslitakeppni til dauða eftir aðeins eitt ár. Norsku knattspyrnukonurnar höfðu lýst yfir óánægju sína með úrslitakeppnina eftir þetta fyrsta ár. NRK: Fotballtinget skrotet sluttspillet i Toppserien https://t.co/kMLrOjhqJd— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) March 5, 2023 Á ársþingi norska knattspyrnusambandsins um helgina var niðurstaðan líka skýr. Stjórn sambandsins hafði lagt inn tillögu um að hætta með úrslitakeppnina og hún var samþykkt með 137 atkvæðum gegn aðeins tveimur. Þess í stað verður tekin upp þreföld umferð og liðin mætast því þrisvar sinnum í sumar. Úrslitakeppnin átti reyndar að byrja árið 2020 en var frestað um tvö ár vegna kórónuveirunnar. Tíu lið eru í deildinni og spiluðu þau öll fyrst innbyrðis, heima og úti. Eftir það fóru fjögur efstu liðin áfram í úrslitakeppni um titilinn en hin sex liðin fóru í úrslitakeppni um að sleppa við fall ásamt tveimur liðum úr b-deildinni. Þetta er þó ekki eins úrslitakeppnin er hér heima á Íslandi. Liðin tóku nefnilega ekki með sér stigin úr fyrri hlutanum heldur fékk liðið í fyrsta sæti sex stig, næsta lið fjögur stig, þriðja liðið tvö stig og liðið í fjórða sæti fór stigalaust inn i úrslitakeppnina. Hér heima taka liðin með sér inn í úrslitakeppnina öll stigin sem þau unnu sér inn í deildarkeppninni og frábært gengi þar gefur liðinu gott forskot í úrslitakeppninni. Første sak er forslaget til ny seriestruktur i Toppserien og 1. divisjon kvinner. Det ble vedtatt med 137 for og 2 mot. Les mer om forslaget her: https://t.co/mYtImoUBbp— NorgesFotballforbund (@nff_info) March 5, 2023 Norski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Sjá meira
Norsku knattspyrnukonurnar höfðu lýst yfir óánægju sína með úrslitakeppnina eftir þetta fyrsta ár. NRK: Fotballtinget skrotet sluttspillet i Toppserien https://t.co/kMLrOjhqJd— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) March 5, 2023 Á ársþingi norska knattspyrnusambandsins um helgina var niðurstaðan líka skýr. Stjórn sambandsins hafði lagt inn tillögu um að hætta með úrslitakeppnina og hún var samþykkt með 137 atkvæðum gegn aðeins tveimur. Þess í stað verður tekin upp þreföld umferð og liðin mætast því þrisvar sinnum í sumar. Úrslitakeppnin átti reyndar að byrja árið 2020 en var frestað um tvö ár vegna kórónuveirunnar. Tíu lið eru í deildinni og spiluðu þau öll fyrst innbyrðis, heima og úti. Eftir það fóru fjögur efstu liðin áfram í úrslitakeppni um titilinn en hin sex liðin fóru í úrslitakeppni um að sleppa við fall ásamt tveimur liðum úr b-deildinni. Þetta er þó ekki eins úrslitakeppnin er hér heima á Íslandi. Liðin tóku nefnilega ekki með sér stigin úr fyrri hlutanum heldur fékk liðið í fyrsta sæti sex stig, næsta lið fjögur stig, þriðja liðið tvö stig og liðið í fjórða sæti fór stigalaust inn i úrslitakeppnina. Hér heima taka liðin með sér inn í úrslitakeppnina öll stigin sem þau unnu sér inn í deildarkeppninni og frábært gengi þar gefur liðinu gott forskot í úrslitakeppninni. Første sak er forslaget til ny seriestruktur i Toppserien og 1. divisjon kvinner. Det ble vedtatt med 137 for og 2 mot. Les mer om forslaget her: https://t.co/mYtImoUBbp— NorgesFotballforbund (@nff_info) March 5, 2023
Norski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Sjá meira