Landsmenn í skýjunum með sigur Diljár Árni Sæberg skrifar 4. mars 2023 23:02 Diljá dró ekkert úr kraftinum þegar hún flutti Power í þriðja sinn í kvöld, eftir að hafa unnið Söngvakeppni sjónvarpsins. Vísir/Hulda Margrét Landsmenn, allavega þeir sem hafa tjáð sig á netinu, virðast almennt vera hæstánægðir með sigur Diljár Pétursdóttur í Söngvakeppni sjónvarpsins. Meðal þeirra sem óska henni til hamingu er Háskóli Íslands, sem minnir hana á að hægt er að taka fjarpróf alls staðar í heiminum. Diljá vann Söngvakeppnina í kvöld og verður því fulltrúi okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem haldin verður í Liverpool á Englandi í maí. Netverjar eru upp til hópa ánægðir með val þjóðarinnar á framlagi til keppninnar í ár, en það hefur ekki alltaf verið raunin. Háskóli Íslands, þar sem Diljá stundar nám í sjúkraþjálfun, var með þeim fyrstu til þess að óska Diljá til hamingju með sigurinn. Þá nýtti skólinn tækifærið og benti henni á að hægt er að taka fjarpróf víða í heiminum. Til hamingju, Diljá sjúkraþjálfunarnemi. Við minnum á að hægt er að taka fjarpróf víða í heiminum. #12stig pic.twitter.com/NwALNOTDAw— Háskóli Íslands (@Haskoli_Islands) March 4, 2023 Dagur B. Eggertsson, tók undir með HÍ og óskaði Diljá til hamingju. Vel get @Haskoli_Islands - og til hamingju Diljá! #12stig https://t.co/lxzNO0alGy— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) March 4, 2023 Sema Erla Serdar líkir Diljá við eina af goðsögnum Eurovisionsögunnar. Loreen komin með harða samkeppni! #12stig— Sema Erla (@semaerla) March 4, 2023 Ragnar Eyþórsson kvikmyndargerðarmaður virðist ekki geta beðið eftir flutningi Diljár í Liverpool. Síðasti flutningurinn var enn betri... get rétt ímyndað mér Powerinn í púlaraborg#12stig— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) March 4, 2023 Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur spyr hvort kosningin í kvöld hafi verið sú fyrsta sem eldri kynslóðin tapar hér á landi. Fyrsta sinn sem boomer Ísland tapar kosningum? #12stig— Bragi Páll (@BragiPall) March 4, 2023 Vilhelm Neto, leikari og uppistandari, sýndi stuðning sinn til Diljár í verki með því að kjósa hana. Hann veit hvernig íslenska þjóðin getur verið þegar kemur að einvíginu alræmda. Ég að hringja í 900-9904 vitandi alveg hvernig Ísland er þegar það kemur að einvíginu #12stig pic.twitter.com/wWytmrmO1g— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 4, 2023 KSÍ segir Eurovision að undirbúa sig fyrir komu Diljár. Hún verði tilbúin. Power up @Eurovision !Diljá will be ready ! #12stig pic.twitter.com/94l2xmMTdb— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 4, 2023 Hér að neðan má svo sjá viðbrögð annarra ánægðra netverja: Guð er til #12stig— Þórdís Jónsdóttir (@tordis97) March 4, 2023 Ég er svo stolt ein, grenjandi, veik uppi í sófa.Diljá, þú fallega drottning #12stig— (G)ella María (@ellamaaria1) March 4, 2023 Ég er enginn sérfræðingur en þetta var hands down besta Söngvakeppnin til þessa! #12stig.— Viktor Klimaszewski (@vklimaszewski) March 4, 2023 Elska hvað þessi þjóð er Diljákvæð! #12stig— Diljá Ámundadóttir Zoëga (@DiljaA) March 4, 2023 Einu sinni átti ég risastóran jakka með ermapúðum og of stórar buxur með fellingum að framan. Mamma saumaði á mig og ég var svaka smart. Minn tími er kominn #12stig— Bylgja Valtýsdóttir (@eldhestur) March 4, 2023 TIL HAMINGJU DILJÁ!!! #12stig #Songvakeppnin #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/HPeFLD6v4n— I STAND WITH UKRAINE (@heidos777) March 4, 2023 AHHH er svo glöð að Diljá vann! Og fegin að OK hafi tapað #12stig— Inga, MSc. (@irg19) March 4, 2023 MICHELIN STJÖRNU Á DILL JÁ #12STIG— Gunnar Andreas Kristinsson (@GunnarAndreasK) March 4, 2023 Í alvöru, sjáið hana! #12stig pic.twitter.com/GEZKvjWDgW— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) March 4, 2023 Diljá mun alveg örugglega standa sig með prýði á Anfield í vor #12stig— Hilmar Æ Þórðarson (@drhilmar) March 4, 2023 Eurovision Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Sjá meira
Diljá vann Söngvakeppnina í kvöld og verður því fulltrúi okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem haldin verður í Liverpool á Englandi í maí. Netverjar eru upp til hópa ánægðir með val þjóðarinnar á framlagi til keppninnar í ár, en það hefur ekki alltaf verið raunin. Háskóli Íslands, þar sem Diljá stundar nám í sjúkraþjálfun, var með þeim fyrstu til þess að óska Diljá til hamingju með sigurinn. Þá nýtti skólinn tækifærið og benti henni á að hægt er að taka fjarpróf víða í heiminum. Til hamingju, Diljá sjúkraþjálfunarnemi. Við minnum á að hægt er að taka fjarpróf víða í heiminum. #12stig pic.twitter.com/NwALNOTDAw— Háskóli Íslands (@Haskoli_Islands) March 4, 2023 Dagur B. Eggertsson, tók undir með HÍ og óskaði Diljá til hamingju. Vel get @Haskoli_Islands - og til hamingju Diljá! #12stig https://t.co/lxzNO0alGy— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) March 4, 2023 Sema Erla Serdar líkir Diljá við eina af goðsögnum Eurovisionsögunnar. Loreen komin með harða samkeppni! #12stig— Sema Erla (@semaerla) March 4, 2023 Ragnar Eyþórsson kvikmyndargerðarmaður virðist ekki geta beðið eftir flutningi Diljár í Liverpool. Síðasti flutningurinn var enn betri... get rétt ímyndað mér Powerinn í púlaraborg#12stig— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) March 4, 2023 Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur spyr hvort kosningin í kvöld hafi verið sú fyrsta sem eldri kynslóðin tapar hér á landi. Fyrsta sinn sem boomer Ísland tapar kosningum? #12stig— Bragi Páll (@BragiPall) March 4, 2023 Vilhelm Neto, leikari og uppistandari, sýndi stuðning sinn til Diljár í verki með því að kjósa hana. Hann veit hvernig íslenska þjóðin getur verið þegar kemur að einvíginu alræmda. Ég að hringja í 900-9904 vitandi alveg hvernig Ísland er þegar það kemur að einvíginu #12stig pic.twitter.com/wWytmrmO1g— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 4, 2023 KSÍ segir Eurovision að undirbúa sig fyrir komu Diljár. Hún verði tilbúin. Power up @Eurovision !Diljá will be ready ! #12stig pic.twitter.com/94l2xmMTdb— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 4, 2023 Hér að neðan má svo sjá viðbrögð annarra ánægðra netverja: Guð er til #12stig— Þórdís Jónsdóttir (@tordis97) March 4, 2023 Ég er svo stolt ein, grenjandi, veik uppi í sófa.Diljá, þú fallega drottning #12stig— (G)ella María (@ellamaaria1) March 4, 2023 Ég er enginn sérfræðingur en þetta var hands down besta Söngvakeppnin til þessa! #12stig.— Viktor Klimaszewski (@vklimaszewski) March 4, 2023 Elska hvað þessi þjóð er Diljákvæð! #12stig— Diljá Ámundadóttir Zoëga (@DiljaA) March 4, 2023 Einu sinni átti ég risastóran jakka með ermapúðum og of stórar buxur með fellingum að framan. Mamma saumaði á mig og ég var svaka smart. Minn tími er kominn #12stig— Bylgja Valtýsdóttir (@eldhestur) March 4, 2023 TIL HAMINGJU DILJÁ!!! #12stig #Songvakeppnin #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/HPeFLD6v4n— I STAND WITH UKRAINE (@heidos777) March 4, 2023 AHHH er svo glöð að Diljá vann! Og fegin að OK hafi tapað #12stig— Inga, MSc. (@irg19) March 4, 2023 MICHELIN STJÖRNU Á DILL JÁ #12STIG— Gunnar Andreas Kristinsson (@GunnarAndreasK) March 4, 2023 Í alvöru, sjáið hana! #12stig pic.twitter.com/GEZKvjWDgW— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) March 4, 2023 Diljá mun alveg örugglega standa sig með prýði á Anfield í vor #12stig— Hilmar Æ Þórðarson (@drhilmar) March 4, 2023
Eurovision Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Sjá meira