Spjallþáttur Rachael Ray kveður skjáinn Bjarki Sigurðsson skrifar 4. mars 2023 10:12 Rachael Ray hefur þrisvar unnið til Emmy-verðlauna. Getty/Alberto E. Rodriguez Sú þáttaröð af spjallþáttunum Rachael Ray sem er í framleiðslu núna verður sú síðasta. Gerðar hafa verið sautján þáttaraðir og hefur þátturinn unnið til fjölda verðlauna í gegnum árin. Þátturinn Rachael Ray, sem ótrúlegt en satt er stjórnaður af kokknum Rachael Ray, hefur verið sýndur samfleytt síðan árið 2006. Gerðir hafa verið yfir tvö þúsund ættir þar sem Rachael fær til sín gesti og ræðir málefni líðandi stundar og auðvitað eldar hún við og við. Þættirnir voru sýndir um árabil á Skjá einum hér á landi, iðulega þrír á dag. Nú er hins vegar komið að lokum hjá Rachael. Verið er að taka upp síðustu þáttaröðina og mun síðasti þátturinn vera sýndur undir lok sumars. Rachael hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir þættina, meðal annars þrisvar Emmy-verðlaun fyrir besta spjallþáttinn sem er á dagskrá yfir daginn, árin 2008, 2009 og nú síðast árið 2019. „Ég hef tekið þá ákvörðun að nú er tími fyrir mig að halda áfram yfir á næsta tímabil sjónvarpsferils míns,“ hefur Variety eftir Rachael. Hún mun ekki kveðja skjáinn alveg á næstunni heldur verður hún enn með þætti á sjónvarpsstöðvum á borð við Food Network. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Matur Hollywood Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira
Þátturinn Rachael Ray, sem ótrúlegt en satt er stjórnaður af kokknum Rachael Ray, hefur verið sýndur samfleytt síðan árið 2006. Gerðir hafa verið yfir tvö þúsund ættir þar sem Rachael fær til sín gesti og ræðir málefni líðandi stundar og auðvitað eldar hún við og við. Þættirnir voru sýndir um árabil á Skjá einum hér á landi, iðulega þrír á dag. Nú er hins vegar komið að lokum hjá Rachael. Verið er að taka upp síðustu þáttaröðina og mun síðasti þátturinn vera sýndur undir lok sumars. Rachael hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir þættina, meðal annars þrisvar Emmy-verðlaun fyrir besta spjallþáttinn sem er á dagskrá yfir daginn, árin 2008, 2009 og nú síðast árið 2019. „Ég hef tekið þá ákvörðun að nú er tími fyrir mig að halda áfram yfir á næsta tímabil sjónvarpsferils míns,“ hefur Variety eftir Rachael. Hún mun ekki kveðja skjáinn alveg á næstunni heldur verður hún enn með þætti á sjónvarpsstöðvum á borð við Food Network.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Matur Hollywood Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira