Spjallþáttur Rachael Ray kveður skjáinn Bjarki Sigurðsson skrifar 4. mars 2023 10:12 Rachael Ray hefur þrisvar unnið til Emmy-verðlauna. Getty/Alberto E. Rodriguez Sú þáttaröð af spjallþáttunum Rachael Ray sem er í framleiðslu núna verður sú síðasta. Gerðar hafa verið sautján þáttaraðir og hefur þátturinn unnið til fjölda verðlauna í gegnum árin. Þátturinn Rachael Ray, sem ótrúlegt en satt er stjórnaður af kokknum Rachael Ray, hefur verið sýndur samfleytt síðan árið 2006. Gerðir hafa verið yfir tvö þúsund ættir þar sem Rachael fær til sín gesti og ræðir málefni líðandi stundar og auðvitað eldar hún við og við. Þættirnir voru sýndir um árabil á Skjá einum hér á landi, iðulega þrír á dag. Nú er hins vegar komið að lokum hjá Rachael. Verið er að taka upp síðustu þáttaröðina og mun síðasti þátturinn vera sýndur undir lok sumars. Rachael hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir þættina, meðal annars þrisvar Emmy-verðlaun fyrir besta spjallþáttinn sem er á dagskrá yfir daginn, árin 2008, 2009 og nú síðast árið 2019. „Ég hef tekið þá ákvörðun að nú er tími fyrir mig að halda áfram yfir á næsta tímabil sjónvarpsferils míns,“ hefur Variety eftir Rachael. Hún mun ekki kveðja skjáinn alveg á næstunni heldur verður hún enn með þætti á sjónvarpsstöðvum á borð við Food Network. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Matur Hollywood Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Þátturinn Rachael Ray, sem ótrúlegt en satt er stjórnaður af kokknum Rachael Ray, hefur verið sýndur samfleytt síðan árið 2006. Gerðir hafa verið yfir tvö þúsund ættir þar sem Rachael fær til sín gesti og ræðir málefni líðandi stundar og auðvitað eldar hún við og við. Þættirnir voru sýndir um árabil á Skjá einum hér á landi, iðulega þrír á dag. Nú er hins vegar komið að lokum hjá Rachael. Verið er að taka upp síðustu þáttaröðina og mun síðasti þátturinn vera sýndur undir lok sumars. Rachael hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir þættina, meðal annars þrisvar Emmy-verðlaun fyrir besta spjallþáttinn sem er á dagskrá yfir daginn, árin 2008, 2009 og nú síðast árið 2019. „Ég hef tekið þá ákvörðun að nú er tími fyrir mig að halda áfram yfir á næsta tímabil sjónvarpsferils míns,“ hefur Variety eftir Rachael. Hún mun ekki kveðja skjáinn alveg á næstunni heldur verður hún enn með þætti á sjónvarpsstöðvum á borð við Food Network.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Matur Hollywood Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira