Streymi Gameverunnar hefst klukkan níu í kvöld og fylgjast má með því á Twitchrás GameTíví hér að neðan.
Hryllileg skógarferð hjá Gameverunni
Marín í Gameverunni og Sigurjón munu þurfa að berjast fyrir lífinu í kvöld. Þau ætla að spila hryllingsleikinn Sons of the Forest, þar sem stökkbreyttar mannætur munu herja á þau.