Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu og Þjónustumiðstöðinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. febrúar 2023 10:51 Níu manns misstu vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu. Vísir/Vilhelm Þjónustumiðstöð rannsóknarverkefna í Kópavogi hefur sagt upp 17 starfsmönnum eða nær helmingi allra sem starfa þar. Ástæðan er sú að færri verkefni Íslenskrar erfðagreiningar kalla á aðkomu Þjónustumiðstöðvarinnar en áður. Þá missa níu vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu. Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna er sjálfseignarstofnun og hóf starfsemi sína 1. apríl 1998. Hlutverk hennar hefur verið að sjá um klínískan hluta erfðafræðirannsókna Íslenskrar erfðagreiningar, Það felur meðal annars í sér söfnun lífsýna og upplýsinga um einkenni sjúkdóma, áhættuþætti, greiningu og meðferð, auk þess að senda út kynningarbréf og spurningalista til einstakra þátttakenda. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir upplýsinga- og samskiptafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar segir að þar sem Íslensk erfðagreining hafi raðgreint lífsýni úr 180 þúsund Íslendingum og um tveimur milljónum af öðru þjóðerni sé minni þörf fyrir lífsýnasöfnun hjá Íslendingum. „Það stóð til að minnka þjónustumiðstöðina fyrir Covid en vegna verkefna sem Íslensk erfðagreining tók að sér í faraldrinum var því frestað,“ segir Þóra Kristín. Auk þessa var sagt upp níu starfsmönnum hjá Íslenskri erfðagreiningu en Þóra Kristin segir að þar sé um að ræða áherslubreytingar, aðallega vegna færri verkefna sem komi frá ÞR en áður í kjölfar breytinganna. Íslensk erfðagreining Vinnumarkaður Kópavogur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna er sjálfseignarstofnun og hóf starfsemi sína 1. apríl 1998. Hlutverk hennar hefur verið að sjá um klínískan hluta erfðafræðirannsókna Íslenskrar erfðagreiningar, Það felur meðal annars í sér söfnun lífsýna og upplýsinga um einkenni sjúkdóma, áhættuþætti, greiningu og meðferð, auk þess að senda út kynningarbréf og spurningalista til einstakra þátttakenda. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir upplýsinga- og samskiptafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar segir að þar sem Íslensk erfðagreining hafi raðgreint lífsýni úr 180 þúsund Íslendingum og um tveimur milljónum af öðru þjóðerni sé minni þörf fyrir lífsýnasöfnun hjá Íslendingum. „Það stóð til að minnka þjónustumiðstöðina fyrir Covid en vegna verkefna sem Íslensk erfðagreining tók að sér í faraldrinum var því frestað,“ segir Þóra Kristín. Auk þessa var sagt upp níu starfsmönnum hjá Íslenskri erfðagreiningu en Þóra Kristin segir að þar sé um að ræða áherslubreytingar, aðallega vegna færri verkefna sem komi frá ÞR en áður í kjölfar breytinganna.
Íslensk erfðagreining Vinnumarkaður Kópavogur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira