Díselolía farin að klárast og skert þjónusta í boði Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. febrúar 2023 14:40 Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1 hefur áhyggjur af ástandinu sem kann að skapast í næstu viku. Vísir/Arnar Um fjórðungur bensínstöðva N1 er með skerta þjónustu sem stendur og díselolía farin að tæmast á nokkrum stöðvum. Ekki sé þó sami hamagangur hjá neytendum og í upphafi verkfalls og því gangi hægar á birgðirnar. „Við fáum mjög takmarkaða þjónustu núna á stöðvar frá Olíudreifingu. Fókusinn mun nú bara fara á einhverjar örfáar stöðvar þegar líður á vikuna. Öll dreifing á fyrirtæki er löngu hætt,“ Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1 í samtali við Vísi. Minni hamangangur sé þó núna á stöðvunum miðað við hvernig ástandið var þegar verkfall olíbílstjóra skall á 15. febrúar. Fleriri dælur munu væntanlega líta svona út á næstu dögum og vikum, takist ekki að binda enda á kjaradeilu SA og Eflingar. „Maður vonast bara til að deiluaðilar fari að semja og við getum haft þetta eðlilegt að nýju.“ Erfitt sé að spá fyrir um það hve lengi birgðirnar endist. „Það er bara erfitt að meta það en þetta gengur hægar en fyrr í mánuðinum. Þetta mun því vonandi dragast eitthvað lengur að tæma birgðirnar,“ segir Hinrik og bætir við að hann búist við því að loka annari stöð á næstu dögum. „Við lokuðum einni í gær og einni í fyrradag og svona mun það ganga koll af kolli,“ segir hann að lokum. Bensín og olía Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Sjá meira
„Við fáum mjög takmarkaða þjónustu núna á stöðvar frá Olíudreifingu. Fókusinn mun nú bara fara á einhverjar örfáar stöðvar þegar líður á vikuna. Öll dreifing á fyrirtæki er löngu hætt,“ Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1 í samtali við Vísi. Minni hamangangur sé þó núna á stöðvunum miðað við hvernig ástandið var þegar verkfall olíbílstjóra skall á 15. febrúar. Fleriri dælur munu væntanlega líta svona út á næstu dögum og vikum, takist ekki að binda enda á kjaradeilu SA og Eflingar. „Maður vonast bara til að deiluaðilar fari að semja og við getum haft þetta eðlilegt að nýju.“ Erfitt sé að spá fyrir um það hve lengi birgðirnar endist. „Það er bara erfitt að meta það en þetta gengur hægar en fyrr í mánuðinum. Þetta mun því vonandi dragast eitthvað lengur að tæma birgðirnar,“ segir Hinrik og bætir við að hann búist við því að loka annari stöð á næstu dögum. „Við lokuðum einni í gær og einni í fyrradag og svona mun það ganga koll af kolli,“ segir hann að lokum.
Bensín og olía Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Sjá meira