Apelgren einnig spenntur fyrir íslenska landsliðinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. febrúar 2023 13:00 Apelgren í leik með Elverum. vísir/getty Sænski þjálfarinn Michael Apelgren er einn þeirra erlendu þjálfara sem er orðaður við starf karlalandsliðsins í handbolta. Starfið er laust eftir að Guðmundur Guðmundsson hætti í vikunni. „Ég hafði heyrt af því að það gæti verið áhugi frá Íslandi og ég var upp með mér að heyra það,“ sagði Apelgren í samtali við Vísi. Þetta er 38 ára gamall þjálfari sænska liðsins Sävehof sem Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson leikur með. Hann er einnig aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins. Hann hóf þjálfaraferil sinn sem spilandi þjálfari norska liðsins Elverum en eftir tvö ár lagði hann skóna á hilluna og einbeitti sér eingöngu að þjálfuninni. Hjá Elverum byggði hann upp stórveldi enda var Elverum norskur meistari sex ár í röð undir hans stjórn. „Ef ég fengi símtal frá HSÍ þá myndi ég að sjálfsögðu hlusta á hvað þeir hafa að segja.“ Svíinn segir að þó svo hann sé áhugasamur sé staða hans sú að hann sé samningsbundinn Sävehof út næsta tímabil. Hann er þó með klásúlu að mega þjálfa landslið samhliða sínu starfi þar enda er hann aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins. Þar er hann einnig samningsbundinn og því yrði að leysa einhverja hnúta ef HSÍ vildi virkilega semja við hann. „Ég hef bara heyrt orðróma en það hefur enginn frá HSÍ haft samband við mig,“ segir Apelgren sem talar vel um íslenska liðið. „Það eru miklir möguleikar í framtíðinni hjá íslenska landsliðinu. Liðið er með marga frábæra leikmenn og framtíðin spennandi þar.“ Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Sjá meira
„Ég hafði heyrt af því að það gæti verið áhugi frá Íslandi og ég var upp með mér að heyra það,“ sagði Apelgren í samtali við Vísi. Þetta er 38 ára gamall þjálfari sænska liðsins Sävehof sem Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson leikur með. Hann er einnig aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins. Hann hóf þjálfaraferil sinn sem spilandi þjálfari norska liðsins Elverum en eftir tvö ár lagði hann skóna á hilluna og einbeitti sér eingöngu að þjálfuninni. Hjá Elverum byggði hann upp stórveldi enda var Elverum norskur meistari sex ár í röð undir hans stjórn. „Ef ég fengi símtal frá HSÍ þá myndi ég að sjálfsögðu hlusta á hvað þeir hafa að segja.“ Svíinn segir að þó svo hann sé áhugasamur sé staða hans sú að hann sé samningsbundinn Sävehof út næsta tímabil. Hann er þó með klásúlu að mega þjálfa landslið samhliða sínu starfi þar enda er hann aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins. Þar er hann einnig samningsbundinn og því yrði að leysa einhverja hnúta ef HSÍ vildi virkilega semja við hann. „Ég hef bara heyrt orðróma en það hefur enginn frá HSÍ haft samband við mig,“ segir Apelgren sem talar vel um íslenska liðið. „Það eru miklir möguleikar í framtíðinni hjá íslenska landsliðinu. Liðið er með marga frábæra leikmenn og framtíðin spennandi þar.“
Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Sjá meira