Hamrén undrandi á óánægðum leikmönnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2023 10:31 Erik Hamrén er með vindinn í fangið hjá Álaborg. getty/Lars Ronbog Erik Hamrén, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, kveðst undrandi á óánægju leikmanna Álaborgar, danska úrvalsdeildarliðsins sem hann hefur þjálfað frá því síðasta haust. Ekstra Bladet greindi frá því að leikmenn Álaborgar væru ósáttir við Hamrén og hefðu deilt þeirri skoðun sinni með stjórnarformanni félagsins, Thomas Bælum. Gagnrýnin snerist um slakar æfingar, að liðið spili rangt leikkerfi og að Hamrén hafi ekki nýtt vetrarfríið nægilega vel. Einnig vilja leikmennirnir meina að taktík Hamrén sé gamaldags og henti ekki í þeirri stöðu sem liðið er í. Álaborg er í þrettánda og næstneðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með fjórtán stig, átta stigum frá 12. sætinu. Í samtali við bold.dk kvaðst Hamrén hissa á ósáttum leikmönnum Álaborgar. Hann sé þó ýmsu vanur eftir langan feril. „Ég verð að segja að ég er hissa og líka áhyggjufullur. En ekki vegna þess að ég þekki þetta ekki. Ég hef verið svo lengi í þessu. Það eru ósáttir leikmenn í öllum liðum, jafnvel þeim sem gengur vel. Þú verður að lifa með því,“ sagði Hamrén. „Við verðum að takast á við það í okkar röðum. Við verðum að geta hafst ólíkar skoðanir ef þær gera okkur betri. En það er ekki jákvætt að þær brjótist út með öðrum hætti og vegna þess hef ég áhyggjur.“ Hamrén þjálfaði Álaborg á árunum 2004-08 og gerði liðið meðal annars að dönskum meisturum 2008. Hann tók aftur við því í september síðastliðnum. Gengið síðan þá hefur ekki verið upp á marga fiska og Álaborg aðeins unnið þrjá leiki af tólf undir stjórn Svíans. Hamrén var landsliðsþjálfari Íslands 2018-20 og var hársbreidd frá því að koma íslenska liðinu á EM 2021. Danski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Ekstra Bladet greindi frá því að leikmenn Álaborgar væru ósáttir við Hamrén og hefðu deilt þeirri skoðun sinni með stjórnarformanni félagsins, Thomas Bælum. Gagnrýnin snerist um slakar æfingar, að liðið spili rangt leikkerfi og að Hamrén hafi ekki nýtt vetrarfríið nægilega vel. Einnig vilja leikmennirnir meina að taktík Hamrén sé gamaldags og henti ekki í þeirri stöðu sem liðið er í. Álaborg er í þrettánda og næstneðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með fjórtán stig, átta stigum frá 12. sætinu. Í samtali við bold.dk kvaðst Hamrén hissa á ósáttum leikmönnum Álaborgar. Hann sé þó ýmsu vanur eftir langan feril. „Ég verð að segja að ég er hissa og líka áhyggjufullur. En ekki vegna þess að ég þekki þetta ekki. Ég hef verið svo lengi í þessu. Það eru ósáttir leikmenn í öllum liðum, jafnvel þeim sem gengur vel. Þú verður að lifa með því,“ sagði Hamrén. „Við verðum að takast á við það í okkar röðum. Við verðum að geta hafst ólíkar skoðanir ef þær gera okkur betri. En það er ekki jákvætt að þær brjótist út með öðrum hætti og vegna þess hef ég áhyggjur.“ Hamrén þjálfaði Álaborg á árunum 2004-08 og gerði liðið meðal annars að dönskum meisturum 2008. Hann tók aftur við því í september síðastliðnum. Gengið síðan þá hefur ekki verið upp á marga fiska og Álaborg aðeins unnið þrjá leiki af tólf undir stjórn Svíans. Hamrén var landsliðsþjálfari Íslands 2018-20 og var hársbreidd frá því að koma íslenska liðinu á EM 2021.
Danski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira