Glímdi tvisvar við fæðingarþunglyndi Máni Snær Þorláksson skrifar 23. febrúar 2023 11:09 Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair í mars. Getty/MEGA Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair tímaritsins í mars. Í viðtalinu ræðir Kylie meðal annars um það að glíma við fæðingarþunglyndi. Kylie á tvö börn með rapparanum Travis Scott, dótturina Stormi Webster og soninn Aire Webster. Í viðtalinu við Vanity Fair segist hún hafa gengið í gegnum fæðingarþunglyndi eftir fæðingar þeirra beggja. „Ég hef upplifað það tvisvar. Fyrsta skiptið var mjög erfitt, seinna skiptið var viðráðanlegra,“ segir hún. Aðspurð að því hvernig hún myndi ráðleggja öðrum sem ganga í gegnum fæðingarþunglyndi segir Kylie að mikilvægt sé að ofhugsa hlutina ekki. Þá sé mikilvægt að upplifa allar tilfinningarnar til hins ýtrasta. „Vertu í augnablikinu, jafnvel þó svo að það sé sársaukafullt,“ segir hún. „Ég veit að á þessum augnablikum er eins og þetta muni aldrei hætta, að líkaminn þinn verði aldrei eins og áður, að þú verðir aldrei eins og áður. Það er ekki satt, hormónarnir og tilfinningarnar á þessu stigi eru miklu, miklu öflugri og stærri en þú. Mín ráð eru að lifa í gegnum breytingarnar án þess að óttast afleiðingarnar.“ Kim í uppáhaldi Í viðtalinu er einnig rætt um Kardashian fjölskylduna. Kylie er meðal annars spurð hver uppáhalds systir sín sé: „Það breytist með tímanum. Akkúrat núna er það Kim.“ Kim Kardashian hefur að sögn Kylie breyst mikið nýlega, það sé meðal annars ástæðan fyrir því að hún er í uppáhaldi. „Við erum mjög tengdar, hún er alltaf fyrsta systirin sem ég hringi í þegar mig vantar eitthvað. Við höfum verið að ganga í gegnum mikið af svipuðum hlutum að undanförnu. Kylie segir svo að Kendall sé sú systir sem hún á minnst sameiginlegt með. „Þið vitið hvað er sagt samt? Andstæður laða að og það er þannig sem þetta virkar hjá okkur.“ Hollywood Bandaríkin Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira
Kylie á tvö börn með rapparanum Travis Scott, dótturina Stormi Webster og soninn Aire Webster. Í viðtalinu við Vanity Fair segist hún hafa gengið í gegnum fæðingarþunglyndi eftir fæðingar þeirra beggja. „Ég hef upplifað það tvisvar. Fyrsta skiptið var mjög erfitt, seinna skiptið var viðráðanlegra,“ segir hún. Aðspurð að því hvernig hún myndi ráðleggja öðrum sem ganga í gegnum fæðingarþunglyndi segir Kylie að mikilvægt sé að ofhugsa hlutina ekki. Þá sé mikilvægt að upplifa allar tilfinningarnar til hins ýtrasta. „Vertu í augnablikinu, jafnvel þó svo að það sé sársaukafullt,“ segir hún. „Ég veit að á þessum augnablikum er eins og þetta muni aldrei hætta, að líkaminn þinn verði aldrei eins og áður, að þú verðir aldrei eins og áður. Það er ekki satt, hormónarnir og tilfinningarnar á þessu stigi eru miklu, miklu öflugri og stærri en þú. Mín ráð eru að lifa í gegnum breytingarnar án þess að óttast afleiðingarnar.“ Kim í uppáhaldi Í viðtalinu er einnig rætt um Kardashian fjölskylduna. Kylie er meðal annars spurð hver uppáhalds systir sín sé: „Það breytist með tímanum. Akkúrat núna er það Kim.“ Kim Kardashian hefur að sögn Kylie breyst mikið nýlega, það sé meðal annars ástæðan fyrir því að hún er í uppáhaldi. „Við erum mjög tengdar, hún er alltaf fyrsta systirin sem ég hringi í þegar mig vantar eitthvað. Við höfum verið að ganga í gegnum mikið af svipuðum hlutum að undanförnu. Kylie segir svo að Kendall sé sú systir sem hún á minnst sameiginlegt með. „Þið vitið hvað er sagt samt? Andstæður laða að og það er þannig sem þetta virkar hjá okkur.“
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira