Langbesti landsliðsþjálfari sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2023 10:01 Guðmundur Guðmundsson með Ólafi Stefánssyni og heldur um silfrið sem íslenska landsliðið vann undir hans stjórn. Vísir/Vilhelm Guðmundur Guðmundsson hætti í fyrradag sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins þrátt fyrir að eiga eitt ár eftir af samningi sínum. Óvæntur endir á mögnuðum ferli hans sem landsliðsþjálfara Íslands. Þetta var frekar súr endir á störfum Guðmundar fyrir landsliðið en hann lék sjálfur 230 landsleiki og hefur nú þjálfað íslenska liðið með hléum í samtals tólf ár. Guðmundur er líka langbesti þjálfari íslenska karlalandsliðsins frá upphafi. Það fer ekkert á milli mála þegar árangur liðsins undir hans stjórn er skoðaður betur. Enginn annar þjálfari hefur unnið verðlaun á stórmóti og enginn hefur unnið fleiri leiki á stórmótum. Hér fyrir neðan má sjá einhver af metunum sem Guðmundur Guðmundsson á. Guðmundur Guðmundsson kappsamur á hliðarlínu íslenska liðsins.Vísir/Vilhelm Guðmundur hefur unnið jafnmarga leiki með landsliðsþjálfari Íslands á stórmótum og næstu sex þjálfarar á listanum hafa unnið samanlagt. Ef við leggjum saman sigurleiki landsliðsþjálfaranna Bogdans Kowalczyk, Þorbjörns Jenssonar, Arons Kristjánssonar, Þorbergs Aðalsteinssonar, Alfreðs Gíslasonar og Viggós Sigurðssonar þá fáum við fjölda sigurleikja landliðsins undir stjórn Guðmundar. Eina metið sem Guðmundur á ekki er besti árangur þjálfara á heimsmeistaramóti en það hefur verið í eigu Þorbjarnar Jenssonar frá 1997 og er enn. Íslenska landsliðið endaði í fimmta sæti undir stjórn Þorbjarnar á HM í Kumamoto 1997. Einu verðlaun Íslands á stórmótum unnust undir stjórn Guðmundar, fyrst Ólympíusilfur í Peking 2008 og svo brons á Evrópumótinu í Austurríki árið 2010. Einu önnur verðlaun íslenska landsliðsins unnust á B-keppninni í Frakklandi 1989 þegar Guðmundur var leikmaður og Bogdan Kowalczyk þjálfaði liðið. Íslenska liðið vann gullverðlaun á mótinu eftir sigur á Póllandi í úrslitaleiknum í París en þetta var undankeppni heimsmeistaramótsins í Tékkóslóvakíu 1990. B-keppnirnar teljast ekki sem stórmót enda um undankeppni stórmóts að ræða en þær lögðust af eftir að Evrópumeistaramótið var búið til á tíunda áratugnum. Guðmundur Guðmundsson með Snorra Steini Guðjónssyni á Ólympíuleikunum í Peking 2008.Vísir/Vilhelm Besti árangur þjálfara með Ísland á stórmótum: 2. sæti á Ólympíuleikunum 2008 - Guðmundur Guðmundsson 3. sæti á Evrópumótinu 2010 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á Evrópumótinu 2022 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á Ólympíuleikunum 1992 - Þorbergur Aðalsteinsson 5. sæti á Ólympíuleikunum 2012 - Guðmundur Guðmundsson 5. sæti á heimsmeistaramótinu 1997 - Þorbjörn Jensson 5. sæti á Evrópumótinu 2014 - Aron Kristjánsson 6. sæti á Evrópumótinu 2022 - Guðmundur Guðmundsson 6. sæti á Ólympíuleikunum 1984 - Bogdan Kowalczyk 6. sæti á heimsmeistaramótinu 1986 - Bogdan Kowalczyk 6. sæti á heimsmeistaramótinu 1961 - Hallsteinn Hinriksson - Besti árangur þjálfara með Ísland á Ólympíuleikum: 2. sæti á ÓL 2008 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á ÓL 1992 - Þorbergur Aðalsteinsson 5. sæti á ÓL 2012 - Guðmundur Guðmundsson 6. sæti á ÓL 1984 - Bogdan Kowalczyk 8. sæti á ÓL 1988 - Bogdan Kowalczyk - Besti árangur þjálfara með Ísland á Evrópumótum: 3. sæti á EM 2010 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á EM 2022 - Guðmundur Guðmundsson 5. sæti á EM 2014 - Aron Kristjánsson 6. sæti á EM 2022 - Guðmundur Guðmundsson 7. sæti á EM 2006 - Viggó Sigurðsson - Besti árangur þjálfara með Ísland á heimsmeistaramótum: 5. sæti á HM 1997 - Þorbjörn Jensson 6. sæti á HM 2011 - Guðmundur Guðmundsson 6. sæti á HM 1986 - Bogdan Kowalczyk 6. sæti á HM 1961 - Hallsteinn Hinriksson 7. sæti á HM 2003 - Guðmundur Guðmundsson Getty/Jan Christensen Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á stórmótum: 49 - Guðmundur Guðmundsson 10 - Bogdan Kowalczyk 10 - Þorbjörn Jensson 10 - Aron Kristjánsson 9 - Þorbergur Aðalsteinsson 6 - Alfreð Gíslason 4 - Viggó Sigurðsson - Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á Ólympíuleikum: 11 - Guðmundur Guðmundsson 5 - Bogdan Kowalczyk 3 - Þorbergur Aðalsteinsson - Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á Evrópumótum: 18 - Guðmundur Guðmundsson 5 - Aron Kristjánsson 2 - Alfreð Gíslason 2 - Viggó Sigurðsson - Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á heimsmeistaramótum: 20 - Guðmundur Guðmundsson 9 - Þorbjörn Jensson 6 - Þorbergur Aðalsteinsson 5 - Bogdan Kowalczyk 5 - Aron Kristjánsson Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta á að vera í fullu starfi“ Guðmundur Guðmundsson hætti sem landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik í gær. Guðjón Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann fór yfir stöðuna sem upp er komin. 22. febrúar 2023 21:00 „Persónulega mjög erfitt fyrir mig“ Gunnar Magnússon segir að sér hafi runnið blóðið til skyldunnar er til hans hafi verið leitað og mun því stýra landsliði Íslands í næstu fjórum leikjum. Hann hefur ekki áhuga á því að verða næsti landsliðsþjálfari. 22. febrúar 2023 19:01 „Skemmd epli innan klefans“ hafi leitt til brotthvarfs Guðmundar Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson telur að stjórn HSÍ hafi ekki ætlað sér að reka Guðmund Guðmundsson úr starfi landsliðsþjálfara en að þrýstingur frá leikmönnum hafi leitt til brotthvarfs hans. 22. febrúar 2023 12:00 Guðmundur hættur með landsliðið Guðmundur Guðmundsson er hættur sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta staðfesti HSÍ í fréttatilkynningu í dag. Þar segir að um sameiginlega ákvörðun beggja aðila sé að ræða. Aðeins hálfur mánuður er í næstu landsleiki. 21. febrúar 2023 16:15 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Þetta var frekar súr endir á störfum Guðmundar fyrir landsliðið en hann lék sjálfur 230 landsleiki og hefur nú þjálfað íslenska liðið með hléum í samtals tólf ár. Guðmundur er líka langbesti þjálfari íslenska karlalandsliðsins frá upphafi. Það fer ekkert á milli mála þegar árangur liðsins undir hans stjórn er skoðaður betur. Enginn annar þjálfari hefur unnið verðlaun á stórmóti og enginn hefur unnið fleiri leiki á stórmótum. Hér fyrir neðan má sjá einhver af metunum sem Guðmundur Guðmundsson á. Guðmundur Guðmundsson kappsamur á hliðarlínu íslenska liðsins.Vísir/Vilhelm Guðmundur hefur unnið jafnmarga leiki með landsliðsþjálfari Íslands á stórmótum og næstu sex þjálfarar á listanum hafa unnið samanlagt. Ef við leggjum saman sigurleiki landsliðsþjálfaranna Bogdans Kowalczyk, Þorbjörns Jenssonar, Arons Kristjánssonar, Þorbergs Aðalsteinssonar, Alfreðs Gíslasonar og Viggós Sigurðssonar þá fáum við fjölda sigurleikja landliðsins undir stjórn Guðmundar. Eina metið sem Guðmundur á ekki er besti árangur þjálfara á heimsmeistaramóti en það hefur verið í eigu Þorbjarnar Jenssonar frá 1997 og er enn. Íslenska landsliðið endaði í fimmta sæti undir stjórn Þorbjarnar á HM í Kumamoto 1997. Einu verðlaun Íslands á stórmótum unnust undir stjórn Guðmundar, fyrst Ólympíusilfur í Peking 2008 og svo brons á Evrópumótinu í Austurríki árið 2010. Einu önnur verðlaun íslenska landsliðsins unnust á B-keppninni í Frakklandi 1989 þegar Guðmundur var leikmaður og Bogdan Kowalczyk þjálfaði liðið. Íslenska liðið vann gullverðlaun á mótinu eftir sigur á Póllandi í úrslitaleiknum í París en þetta var undankeppni heimsmeistaramótsins í Tékkóslóvakíu 1990. B-keppnirnar teljast ekki sem stórmót enda um undankeppni stórmóts að ræða en þær lögðust af eftir að Evrópumeistaramótið var búið til á tíunda áratugnum. Guðmundur Guðmundsson með Snorra Steini Guðjónssyni á Ólympíuleikunum í Peking 2008.Vísir/Vilhelm Besti árangur þjálfara með Ísland á stórmótum: 2. sæti á Ólympíuleikunum 2008 - Guðmundur Guðmundsson 3. sæti á Evrópumótinu 2010 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á Evrópumótinu 2022 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á Ólympíuleikunum 1992 - Þorbergur Aðalsteinsson 5. sæti á Ólympíuleikunum 2012 - Guðmundur Guðmundsson 5. sæti á heimsmeistaramótinu 1997 - Þorbjörn Jensson 5. sæti á Evrópumótinu 2014 - Aron Kristjánsson 6. sæti á Evrópumótinu 2022 - Guðmundur Guðmundsson 6. sæti á Ólympíuleikunum 1984 - Bogdan Kowalczyk 6. sæti á heimsmeistaramótinu 1986 - Bogdan Kowalczyk 6. sæti á heimsmeistaramótinu 1961 - Hallsteinn Hinriksson - Besti árangur þjálfara með Ísland á Ólympíuleikum: 2. sæti á ÓL 2008 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á ÓL 1992 - Þorbergur Aðalsteinsson 5. sæti á ÓL 2012 - Guðmundur Guðmundsson 6. sæti á ÓL 1984 - Bogdan Kowalczyk 8. sæti á ÓL 1988 - Bogdan Kowalczyk - Besti árangur þjálfara með Ísland á Evrópumótum: 3. sæti á EM 2010 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á EM 2022 - Guðmundur Guðmundsson 5. sæti á EM 2014 - Aron Kristjánsson 6. sæti á EM 2022 - Guðmundur Guðmundsson 7. sæti á EM 2006 - Viggó Sigurðsson - Besti árangur þjálfara með Ísland á heimsmeistaramótum: 5. sæti á HM 1997 - Þorbjörn Jensson 6. sæti á HM 2011 - Guðmundur Guðmundsson 6. sæti á HM 1986 - Bogdan Kowalczyk 6. sæti á HM 1961 - Hallsteinn Hinriksson 7. sæti á HM 2003 - Guðmundur Guðmundsson Getty/Jan Christensen Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á stórmótum: 49 - Guðmundur Guðmundsson 10 - Bogdan Kowalczyk 10 - Þorbjörn Jensson 10 - Aron Kristjánsson 9 - Þorbergur Aðalsteinsson 6 - Alfreð Gíslason 4 - Viggó Sigurðsson - Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á Ólympíuleikum: 11 - Guðmundur Guðmundsson 5 - Bogdan Kowalczyk 3 - Þorbergur Aðalsteinsson - Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á Evrópumótum: 18 - Guðmundur Guðmundsson 5 - Aron Kristjánsson 2 - Alfreð Gíslason 2 - Viggó Sigurðsson - Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á heimsmeistaramótum: 20 - Guðmundur Guðmundsson 9 - Þorbjörn Jensson 6 - Þorbergur Aðalsteinsson 5 - Bogdan Kowalczyk 5 - Aron Kristjánsson
Besti árangur þjálfara með Ísland á stórmótum: 2. sæti á Ólympíuleikunum 2008 - Guðmundur Guðmundsson 3. sæti á Evrópumótinu 2010 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á Evrópumótinu 2022 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á Ólympíuleikunum 1992 - Þorbergur Aðalsteinsson 5. sæti á Ólympíuleikunum 2012 - Guðmundur Guðmundsson 5. sæti á heimsmeistaramótinu 1997 - Þorbjörn Jensson 5. sæti á Evrópumótinu 2014 - Aron Kristjánsson 6. sæti á Evrópumótinu 2022 - Guðmundur Guðmundsson 6. sæti á Ólympíuleikunum 1984 - Bogdan Kowalczyk 6. sæti á heimsmeistaramótinu 1986 - Bogdan Kowalczyk 6. sæti á heimsmeistaramótinu 1961 - Hallsteinn Hinriksson - Besti árangur þjálfara með Ísland á Ólympíuleikum: 2. sæti á ÓL 2008 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á ÓL 1992 - Þorbergur Aðalsteinsson 5. sæti á ÓL 2012 - Guðmundur Guðmundsson 6. sæti á ÓL 1984 - Bogdan Kowalczyk 8. sæti á ÓL 1988 - Bogdan Kowalczyk - Besti árangur þjálfara með Ísland á Evrópumótum: 3. sæti á EM 2010 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á EM 2022 - Guðmundur Guðmundsson 5. sæti á EM 2014 - Aron Kristjánsson 6. sæti á EM 2022 - Guðmundur Guðmundsson 7. sæti á EM 2006 - Viggó Sigurðsson - Besti árangur þjálfara með Ísland á heimsmeistaramótum: 5. sæti á HM 1997 - Þorbjörn Jensson 6. sæti á HM 2011 - Guðmundur Guðmundsson 6. sæti á HM 1986 - Bogdan Kowalczyk 6. sæti á HM 1961 - Hallsteinn Hinriksson 7. sæti á HM 2003 - Guðmundur Guðmundsson
Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á stórmótum: 49 - Guðmundur Guðmundsson 10 - Bogdan Kowalczyk 10 - Þorbjörn Jensson 10 - Aron Kristjánsson 9 - Þorbergur Aðalsteinsson 6 - Alfreð Gíslason 4 - Viggó Sigurðsson - Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á Ólympíuleikum: 11 - Guðmundur Guðmundsson 5 - Bogdan Kowalczyk 3 - Þorbergur Aðalsteinsson - Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á Evrópumótum: 18 - Guðmundur Guðmundsson 5 - Aron Kristjánsson 2 - Alfreð Gíslason 2 - Viggó Sigurðsson - Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á heimsmeistaramótum: 20 - Guðmundur Guðmundsson 9 - Þorbjörn Jensson 6 - Þorbergur Aðalsteinsson 5 - Bogdan Kowalczyk 5 - Aron Kristjánsson
Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta á að vera í fullu starfi“ Guðmundur Guðmundsson hætti sem landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik í gær. Guðjón Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann fór yfir stöðuna sem upp er komin. 22. febrúar 2023 21:00 „Persónulega mjög erfitt fyrir mig“ Gunnar Magnússon segir að sér hafi runnið blóðið til skyldunnar er til hans hafi verið leitað og mun því stýra landsliði Íslands í næstu fjórum leikjum. Hann hefur ekki áhuga á því að verða næsti landsliðsþjálfari. 22. febrúar 2023 19:01 „Skemmd epli innan klefans“ hafi leitt til brotthvarfs Guðmundar Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson telur að stjórn HSÍ hafi ekki ætlað sér að reka Guðmund Guðmundsson úr starfi landsliðsþjálfara en að þrýstingur frá leikmönnum hafi leitt til brotthvarfs hans. 22. febrúar 2023 12:00 Guðmundur hættur með landsliðið Guðmundur Guðmundsson er hættur sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta staðfesti HSÍ í fréttatilkynningu í dag. Þar segir að um sameiginlega ákvörðun beggja aðila sé að ræða. Aðeins hálfur mánuður er í næstu landsleiki. 21. febrúar 2023 16:15 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
„Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta á að vera í fullu starfi“ Guðmundur Guðmundsson hætti sem landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik í gær. Guðjón Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann fór yfir stöðuna sem upp er komin. 22. febrúar 2023 21:00
„Persónulega mjög erfitt fyrir mig“ Gunnar Magnússon segir að sér hafi runnið blóðið til skyldunnar er til hans hafi verið leitað og mun því stýra landsliði Íslands í næstu fjórum leikjum. Hann hefur ekki áhuga á því að verða næsti landsliðsþjálfari. 22. febrúar 2023 19:01
„Skemmd epli innan klefans“ hafi leitt til brotthvarfs Guðmundar Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson telur að stjórn HSÍ hafi ekki ætlað sér að reka Guðmund Guðmundsson úr starfi landsliðsþjálfara en að þrýstingur frá leikmönnum hafi leitt til brotthvarfs hans. 22. febrúar 2023 12:00
Guðmundur hættur með landsliðið Guðmundur Guðmundsson er hættur sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta staðfesti HSÍ í fréttatilkynningu í dag. Þar segir að um sameiginlega ákvörðun beggja aðila sé að ræða. Aðeins hálfur mánuður er í næstu landsleiki. 21. febrúar 2023 16:15