Efling ákvað að bíða með næstu verkfallsboðun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. febrúar 2023 13:31 Sóveig Anna Jónasdóttir formaður Eflingar. Vísir Formaður Eflingar segir að ákveðið hafi verið að bíða með að tilkynna um næstu verkfallsaðgerðir þar til niðurstöður liggi fyrir hjá Samtökum atvinnulífsins um verkbann gagnvart félagsmönnum Eflingar. Samtök atvinnulífsins sendu frá sér tilkynningu í hádeginu um að þeim hefði ekki borist verkfallsboðun frá Eflingu vegna verkfalla sem höfðu verið tilkynnt þann 28. febrúar. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir að ákveðið hafi verið að bíða með að afhenda verkfallsboðanir fyrir næstu aðgerðir. „Við tókum ákvörðun með að bíða með að afhenda verkfallsboðanir vegna lotu þrjú í verkfallsaðgerðum Eflingar þangað til niðurstaða lægi fyrir um kosningu SA um verkbann. En fari svo að verkbann SA verði samþykkt þá hefst það um svipað leyti og verkföllin sem hér um ræðir. Þá teiknast upp sú mynd að verkföll Eflingar í þessari lotu myndu ekki hafa mikil viðbótaráhrif við aðgerðir okkar. Samninganefnd Eflingar fundar í kvöld til að meta þessa stöðu, vonandi verður hún orðin skýr eftir það. Við getum þá tekið þá ákvörðun um að afhenda boðanirnar í fyrrmálið sem hefur þá þau áhrif að aðgerðirnar frestast um einhverja daga. Sú atkvæðagreiðsla sem nú er í gangi hjá SA snýst um að leggja verkbann á alla meðlimi Eflingar sem starfa á almenna markaðnum eða meira en 20 þúsund manns, “ segir Sólveig. Aðspurð um hvað Efling ætli að gera sé verkbann SA ótímabundið þar til samið verði í kjaradeilunni svarar Sólveig. „Ég get ekki svarað því hvort verkbann SA verður ótímabundið. Þessi þriðja lota verkfallsaðgerða verður mögulega ekki til þess að útbúa þann viðbótarþrýsting sem henni var ætlað að gera fari svo að verkbann SA verði samþykkt. Þess vegna ætlar samninganefnd Eflingar að hittast í kvöld,“ segir Sólveig að lokum. Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Sjá meira
Samtök atvinnulífsins sendu frá sér tilkynningu í hádeginu um að þeim hefði ekki borist verkfallsboðun frá Eflingu vegna verkfalla sem höfðu verið tilkynnt þann 28. febrúar. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir að ákveðið hafi verið að bíða með að afhenda verkfallsboðanir fyrir næstu aðgerðir. „Við tókum ákvörðun með að bíða með að afhenda verkfallsboðanir vegna lotu þrjú í verkfallsaðgerðum Eflingar þangað til niðurstaða lægi fyrir um kosningu SA um verkbann. En fari svo að verkbann SA verði samþykkt þá hefst það um svipað leyti og verkföllin sem hér um ræðir. Þá teiknast upp sú mynd að verkföll Eflingar í þessari lotu myndu ekki hafa mikil viðbótaráhrif við aðgerðir okkar. Samninganefnd Eflingar fundar í kvöld til að meta þessa stöðu, vonandi verður hún orðin skýr eftir það. Við getum þá tekið þá ákvörðun um að afhenda boðanirnar í fyrrmálið sem hefur þá þau áhrif að aðgerðirnar frestast um einhverja daga. Sú atkvæðagreiðsla sem nú er í gangi hjá SA snýst um að leggja verkbann á alla meðlimi Eflingar sem starfa á almenna markaðnum eða meira en 20 þúsund manns, “ segir Sólveig. Aðspurð um hvað Efling ætli að gera sé verkbann SA ótímabundið þar til samið verði í kjaradeilunni svarar Sólveig. „Ég get ekki svarað því hvort verkbann SA verður ótímabundið. Þessi þriðja lota verkfallsaðgerða verður mögulega ekki til þess að útbúa þann viðbótarþrýsting sem henni var ætlað að gera fari svo að verkbann SA verði samþykkt. Þess vegna ætlar samninganefnd Eflingar að hittast í kvöld,“ segir Sólveig að lokum.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Sjá meira