Ungmennabúðum á Laugarvatni lokað vegna myglu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. febrúar 2023 22:45 UMFÍ hefur starfrækt ungmennabúðir frá árinu 2005 og eru þær fyrir nemendur í níunda bekk grunnskóla um allt land. umfí Starfsemi Ungmennafélags Íslands á Laugarvatni leggst af á meðan ráðist verður í umfangsmiklar framkvæmdir vegna myglu og rakaskemmda sem greinst hafa í húsnæði ungmennabúða félagsins á staðnum. Ljóst er að sögn Sigurðar Guðmundssonar, forstöðumanns Skóla og ungmennabúða UMFÍ, að einhverjir hópar grunnskólabarna sem áttu pantaða dvöl í Ungmennabúðunum þurfi að sitja heima. „Okkar fyrsta hugsun er að huga að öryggi og heilsu starfsfólks búðanna sem og barnanna og kennaranna sem koma í ungmennabúðirnar. Við höfum farið yfir heildarúttektina með forsvarsfólki Bláskógabyggðar, fundað með stjórnendum og starfsfólki UMFÍ og haft samband við þá grunnskóla sem eiga pantaða dvöl á Laugarvatni til að upplýsa um þessa stöðu,“ er haft eftir Sigurði í tilkynningu UMFÍ. Vilja grípa strax til úrbóta Húsnæði Ungmennabúða UMFÍ er í eigu Bláskógabyggðar og sér UMFÍ um reksturinn. Í tilkynningu segir að húsnæðið hafi verið skoðað í framhaldi af ábendingum. „Niðurstöðurnar voru á þann veg að bregðast þarf við stöðunni. Raki mældist í steyptum útveggjum og nokkuð var um skemmdir sem m.a. má rekja til óþéttra glugga. Myglumyndun hefur líka greinst í húsinu. Allir sem málið snerta voru sammála um að bregðast þurfi við og grípa til aðgerða til að laga húsnæðið. Verið er að teikna upp viðbrögð og aðgerðir. Þótt það sé sárt þá verðum við að loka starfseminni tímabundið.“ Bláskógabyggð Mygla Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira
Ljóst er að sögn Sigurðar Guðmundssonar, forstöðumanns Skóla og ungmennabúða UMFÍ, að einhverjir hópar grunnskólabarna sem áttu pantaða dvöl í Ungmennabúðunum þurfi að sitja heima. „Okkar fyrsta hugsun er að huga að öryggi og heilsu starfsfólks búðanna sem og barnanna og kennaranna sem koma í ungmennabúðirnar. Við höfum farið yfir heildarúttektina með forsvarsfólki Bláskógabyggðar, fundað með stjórnendum og starfsfólki UMFÍ og haft samband við þá grunnskóla sem eiga pantaða dvöl á Laugarvatni til að upplýsa um þessa stöðu,“ er haft eftir Sigurði í tilkynningu UMFÍ. Vilja grípa strax til úrbóta Húsnæði Ungmennabúða UMFÍ er í eigu Bláskógabyggðar og sér UMFÍ um reksturinn. Í tilkynningu segir að húsnæðið hafi verið skoðað í framhaldi af ábendingum. „Niðurstöðurnar voru á þann veg að bregðast þarf við stöðunni. Raki mældist í steyptum útveggjum og nokkuð var um skemmdir sem m.a. má rekja til óþéttra glugga. Myglumyndun hefur líka greinst í húsinu. Allir sem málið snerta voru sammála um að bregðast þurfi við og grípa til aðgerða til að laga húsnæðið. Verið er að teikna upp viðbrögð og aðgerðir. Þótt það sé sárt þá verðum við að loka starfseminni tímabundið.“
Bláskógabyggð Mygla Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira