Arnór tryggði Norrköping bikarsigur | Alfreð bjargaði stigi gegn toppliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2023 17:33 Arnór Ingvi var á skotskónum í dag. Twitter@ifknorrkoping Það var nóg um að vera hjá íslenskum knattspyrnumönnum í hinum ýmsu deildum og bikarkeppnum í evrópskum fótbolta í dag. Arnór Ingvi Traustason tryggði Íslendingaliði Norrköping sigur gegn GAIS í sænska bikarnum og Alfreð Finnbogason bjargaði stigi fyrir LYngby gegn toppliði Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. Arnór Ingvi var í byrjunarliði Norrköping gegn GAIS í dag ásamt þeim Arnóri Sigurðssyni og Ara Frey Skúlasyni. Andri Lucas Guðjohnsen var hins vegar ótnotaður varamaður í leiknum. Það var svo Arnór Ingvi sem skoraði eina mark leiksins þegar hann kom Norrköping í forystu stuttu fyrir hálfleik. Norrköping vann því að lokum 1-0 útisigur og trónir á toppi sjöunda riðils eftir einn leik. Í viðureign Kalmar og Trelleborg voru þeir Davíð Kristján Ólafsson og Böðvar Böðvarsson í byrjunarliðum sinna liða, en Davíð og félagar í Kalmar unnu að lokum nauman 3-2 sigur. Þá reyndist Alfreð Finnbogason hetja Lyngby er hann bjargaði stigi fyrir liðið gegn toppliði Nordsjælland. Alfreð jafnaði metin í 1-1 á annarri mínútu uppbótartíma stuttu eftir að gestirnir í Nordsjælland höfðu misst mann af velli með rautt spjald. Lyngby situr þó enn á botni deildarinnar með aðeins níu stig eftir 18 leiki, en Nordsjælland trónir á toppnum með 36 stig. Í öðrum leikjum í dönsku deildinni var Hákon Arnar Haraldsson í byrjunarliði FCK sem vann öruggan 3-0 útisigur gegn Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum hans í Silkeborg og Aron Elís Þrándarson kom inn á sem varamaður fyrir OB er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Randers. Þá var Albert Guðmundsson í byrjunarliði Genoa er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Modena í ítölsku B-deildinni og í Belgíu máttu Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í OH Leuven þola 2-0 tap gegn Gent. Sænski boltinn Danski boltinn Ítalski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Arnór Ingvi var í byrjunarliði Norrköping gegn GAIS í dag ásamt þeim Arnóri Sigurðssyni og Ara Frey Skúlasyni. Andri Lucas Guðjohnsen var hins vegar ótnotaður varamaður í leiknum. Það var svo Arnór Ingvi sem skoraði eina mark leiksins þegar hann kom Norrköping í forystu stuttu fyrir hálfleik. Norrköping vann því að lokum 1-0 útisigur og trónir á toppi sjöunda riðils eftir einn leik. Í viðureign Kalmar og Trelleborg voru þeir Davíð Kristján Ólafsson og Böðvar Böðvarsson í byrjunarliðum sinna liða, en Davíð og félagar í Kalmar unnu að lokum nauman 3-2 sigur. Þá reyndist Alfreð Finnbogason hetja Lyngby er hann bjargaði stigi fyrir liðið gegn toppliði Nordsjælland. Alfreð jafnaði metin í 1-1 á annarri mínútu uppbótartíma stuttu eftir að gestirnir í Nordsjælland höfðu misst mann af velli með rautt spjald. Lyngby situr þó enn á botni deildarinnar með aðeins níu stig eftir 18 leiki, en Nordsjælland trónir á toppnum með 36 stig. Í öðrum leikjum í dönsku deildinni var Hákon Arnar Haraldsson í byrjunarliði FCK sem vann öruggan 3-0 útisigur gegn Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum hans í Silkeborg og Aron Elís Þrándarson kom inn á sem varamaður fyrir OB er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Randers. Þá var Albert Guðmundsson í byrjunarliði Genoa er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Modena í ítölsku B-deildinni og í Belgíu máttu Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í OH Leuven þola 2-0 tap gegn Gent.
Sænski boltinn Danski boltinn Ítalski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira