Arnór tryggði Norrköping bikarsigur | Alfreð bjargaði stigi gegn toppliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2023 17:33 Arnór Ingvi var á skotskónum í dag. Twitter@ifknorrkoping Það var nóg um að vera hjá íslenskum knattspyrnumönnum í hinum ýmsu deildum og bikarkeppnum í evrópskum fótbolta í dag. Arnór Ingvi Traustason tryggði Íslendingaliði Norrköping sigur gegn GAIS í sænska bikarnum og Alfreð Finnbogason bjargaði stigi fyrir LYngby gegn toppliði Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. Arnór Ingvi var í byrjunarliði Norrköping gegn GAIS í dag ásamt þeim Arnóri Sigurðssyni og Ara Frey Skúlasyni. Andri Lucas Guðjohnsen var hins vegar ótnotaður varamaður í leiknum. Það var svo Arnór Ingvi sem skoraði eina mark leiksins þegar hann kom Norrköping í forystu stuttu fyrir hálfleik. Norrköping vann því að lokum 1-0 útisigur og trónir á toppi sjöunda riðils eftir einn leik. Í viðureign Kalmar og Trelleborg voru þeir Davíð Kristján Ólafsson og Böðvar Böðvarsson í byrjunarliðum sinna liða, en Davíð og félagar í Kalmar unnu að lokum nauman 3-2 sigur. Þá reyndist Alfreð Finnbogason hetja Lyngby er hann bjargaði stigi fyrir liðið gegn toppliði Nordsjælland. Alfreð jafnaði metin í 1-1 á annarri mínútu uppbótartíma stuttu eftir að gestirnir í Nordsjælland höfðu misst mann af velli með rautt spjald. Lyngby situr þó enn á botni deildarinnar með aðeins níu stig eftir 18 leiki, en Nordsjælland trónir á toppnum með 36 stig. Í öðrum leikjum í dönsku deildinni var Hákon Arnar Haraldsson í byrjunarliði FCK sem vann öruggan 3-0 útisigur gegn Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum hans í Silkeborg og Aron Elís Þrándarson kom inn á sem varamaður fyrir OB er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Randers. Þá var Albert Guðmundsson í byrjunarliði Genoa er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Modena í ítölsku B-deildinni og í Belgíu máttu Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í OH Leuven þola 2-0 tap gegn Gent. Sænski boltinn Danski boltinn Ítalski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fleiri fréttir Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Sjá meira
Arnór Ingvi var í byrjunarliði Norrköping gegn GAIS í dag ásamt þeim Arnóri Sigurðssyni og Ara Frey Skúlasyni. Andri Lucas Guðjohnsen var hins vegar ótnotaður varamaður í leiknum. Það var svo Arnór Ingvi sem skoraði eina mark leiksins þegar hann kom Norrköping í forystu stuttu fyrir hálfleik. Norrköping vann því að lokum 1-0 útisigur og trónir á toppi sjöunda riðils eftir einn leik. Í viðureign Kalmar og Trelleborg voru þeir Davíð Kristján Ólafsson og Böðvar Böðvarsson í byrjunarliðum sinna liða, en Davíð og félagar í Kalmar unnu að lokum nauman 3-2 sigur. Þá reyndist Alfreð Finnbogason hetja Lyngby er hann bjargaði stigi fyrir liðið gegn toppliði Nordsjælland. Alfreð jafnaði metin í 1-1 á annarri mínútu uppbótartíma stuttu eftir að gestirnir í Nordsjælland höfðu misst mann af velli með rautt spjald. Lyngby situr þó enn á botni deildarinnar með aðeins níu stig eftir 18 leiki, en Nordsjælland trónir á toppnum með 36 stig. Í öðrum leikjum í dönsku deildinni var Hákon Arnar Haraldsson í byrjunarliði FCK sem vann öruggan 3-0 útisigur gegn Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum hans í Silkeborg og Aron Elís Þrándarson kom inn á sem varamaður fyrir OB er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Randers. Þá var Albert Guðmundsson í byrjunarliði Genoa er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Modena í ítölsku B-deildinni og í Belgíu máttu Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í OH Leuven þola 2-0 tap gegn Gent.
Sænski boltinn Danski boltinn Ítalski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fleiri fréttir Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Sjá meira