Tilþrifin: Tight tekur á móti heilu liði út úr reyknum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2023 10:45 Tight tók vel á móti liðsmönnum Atlantic Esports. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Tight í liði Ten5ion sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Tight og liðsfélagar hans í Ten5ion voru í raun ekki að spila upp á neitt neme heiðurinn er liðið mætti Atlantic Esports í gær. Liðið sat í næst neðsta sætir deildarinnar og gat hvorki komist ofar né fallið neðar þegar lokaumferð deildarkeppninnar kláraðist. Það var hins vegar mikið undir hjá Atlantic sem þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á deildarmeistaratitlinum. Þrátt fyrir þennan mun á liðunum varð hann æsispennandi og hin mesta skemmtun. Atlantic vann þó að lokum, 16-14. Ten5ion sýndi þó klærnar og þá kannski sérstaklega þegar Tight kom sér vel fyrir í tíundu lotu og beið rólegur eftir því að meðlimir Atlantic myndu birtast út úr reyknum. Hann tók þá á móti þeim með því að fella hvern á fætur öðrum og náði fjórum áður en hann var loks tekinn sjálfur út af Bjarna. Klippa: Elko tilþrifin: Tight tekur á móti heilu liði út úr reyknum Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti
Tight og liðsfélagar hans í Ten5ion voru í raun ekki að spila upp á neitt neme heiðurinn er liðið mætti Atlantic Esports í gær. Liðið sat í næst neðsta sætir deildarinnar og gat hvorki komist ofar né fallið neðar þegar lokaumferð deildarkeppninnar kláraðist. Það var hins vegar mikið undir hjá Atlantic sem þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á deildarmeistaratitlinum. Þrátt fyrir þennan mun á liðunum varð hann æsispennandi og hin mesta skemmtun. Atlantic vann þó að lokum, 16-14. Ten5ion sýndi þó klærnar og þá kannski sérstaklega þegar Tight kom sér vel fyrir í tíundu lotu og beið rólegur eftir því að meðlimir Atlantic myndu birtast út úr reyknum. Hann tók þá á móti þeim með því að fella hvern á fætur öðrum og náði fjórum áður en hann var loks tekinn sjálfur út af Bjarna. Klippa: Elko tilþrifin: Tight tekur á móti heilu liði út úr reyknum
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti