Aron Pálmarsson byrjaður að laða að nýja leikmenn í FH-liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 08:01 Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson gerir FH liðið að mjög spennandi kosti á næsta tímabili. Getty/Kolektiff Images Landsliðsmönnunum fjölgar sem munu spila með FH í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð en í gær var tilkynnt um endurkomu markvarðarins Daníels Freys Andréssonar. Daníel Freyr hefur verið viðloðandi landsliðið síðustu ár en hann hefur tvisvar verið valinn besti markvörður efstu deildar á Íslandi. Daníel er uppalinn í FH og varði mark FH þegar félagið varð síðast Íslandsmeistari árið 2011. Daníel Freyr hefur spilað í atvinnumennsku í Danmörku og Svíþjóð fyrir utan tvö tímabil með Valsmönnum. Hann lék síðast með Lemvig-Thyborøn Håndbold í Danmörku. Spennandi tímar í Krikanum „Það er frábær tilfinning að vera á leiðinni heim aftur. Mér fannst vera kominn tími á það að fara heim og ljúka þessum tíma í útlöndum. Það eru líka mjög spennandi tímar framundan í Krikanum sem gerði þetta enn auðveldara,“ sagði Daníel Freyr í samtali við Val Pál Eiríksson. Aron Pálmarsson er líka á leiðinni aftur heim í FH og Daníel segir að það hafi haft áhrif á ákvörðun hans. „Já að sjálfsögðu hjálpaði það eða flýtti alla vegar ákvörðuninni. Það gerði þetta enn meira spennandi og það verður bara geggjað,“ sagði Daníel. Hvað er í gangi í Hafnarfirðinum sem heillar? Spila aftur fyrir sitt fólk „Þeir eru með núna með gott lið fyrir, ungt og spennandi lið. Þeir eru búnir að vera að spila vel í deildinni í ár. Þegar þú bætir Aroni inn í það þá verður þetta mjög spennandi,“ sagði Daníel. „Ég er líka að fara heim i FH og það var kominn tími á það. Fara aftur heim í Krikann og spila þar fyrir mitt fólk,“ sagði Daníel. Mörg lið orðin þreytt á Val Valsmenn hafa verið óstöðvandi í handboltanum síðustu ár og unnið alla titla í boði. Menn eru væntanlega orðnir þreyttir á því í Hafnarfirðinum. „Ég reikna með því að það séu mörg lið á Íslandi sem eru orðin þreytt á þessu. Við munum gera okkar besta til að stoppa Valsarana,“ sagði Daníel en það má sjá allt viðtalið við hann hér fyrir neðan. Olís-deild karla FH Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Daníel Freyr hefur verið viðloðandi landsliðið síðustu ár en hann hefur tvisvar verið valinn besti markvörður efstu deildar á Íslandi. Daníel er uppalinn í FH og varði mark FH þegar félagið varð síðast Íslandsmeistari árið 2011. Daníel Freyr hefur spilað í atvinnumennsku í Danmörku og Svíþjóð fyrir utan tvö tímabil með Valsmönnum. Hann lék síðast með Lemvig-Thyborøn Håndbold í Danmörku. Spennandi tímar í Krikanum „Það er frábær tilfinning að vera á leiðinni heim aftur. Mér fannst vera kominn tími á það að fara heim og ljúka þessum tíma í útlöndum. Það eru líka mjög spennandi tímar framundan í Krikanum sem gerði þetta enn auðveldara,“ sagði Daníel Freyr í samtali við Val Pál Eiríksson. Aron Pálmarsson er líka á leiðinni aftur heim í FH og Daníel segir að það hafi haft áhrif á ákvörðun hans. „Já að sjálfsögðu hjálpaði það eða flýtti alla vegar ákvörðuninni. Það gerði þetta enn meira spennandi og það verður bara geggjað,“ sagði Daníel. Hvað er í gangi í Hafnarfirðinum sem heillar? Spila aftur fyrir sitt fólk „Þeir eru með núna með gott lið fyrir, ungt og spennandi lið. Þeir eru búnir að vera að spila vel í deildinni í ár. Þegar þú bætir Aroni inn í það þá verður þetta mjög spennandi,“ sagði Daníel. „Ég er líka að fara heim i FH og það var kominn tími á það. Fara aftur heim í Krikann og spila þar fyrir mitt fólk,“ sagði Daníel. Mörg lið orðin þreytt á Val Valsmenn hafa verið óstöðvandi í handboltanum síðustu ár og unnið alla titla í boði. Menn eru væntanlega orðnir þreyttir á því í Hafnarfirðinum. „Ég reikna með því að það séu mörg lið á Íslandi sem eru orðin þreytt á þessu. Við munum gera okkar besta til að stoppa Valsarana,“ sagði Daníel en það má sjá allt viðtalið við hann hér fyrir neðan.
Olís-deild karla FH Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira