Sjáðu fyrstu mörk Ólafar fyrir Ísland Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2023 16:36 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir með skotið sem varð að fyrsta landsliðsmarki hennar. @footballiceland Ólöf Sigríður Kristinsdóttir var hetja íslenska landsliðsins í sínum fyrsta A-landsleik en þessi 19 ára framherji skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Skotlandi á Spáni í dag. Liðin mættust í fyrsta leik Pinatar Cup sem er fjögurra liða æfingamót sem fram fer í Murcia. Næsti leikur Íslands er á laugardag gegn Wales og síðasti leikurinn gegn Filippseyjum á þriðjudag. Ólöf er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum og fékk strax tækifæri í byrjunarliði í dag. Hún þakkaði fyrir það með þessum tveimur mörkum sem sjá má hér að neðan, en það seinna var sérlega glæsilegt. Tadhal do @footballiceland! Iceland take the lead! pic.twitter.com/sYo1O3JDfp— BBC ALBA (@bbcalba) February 15, 2023 Tadhal eile do @footballiceland! Iceland score another in a space of a minute! pic.twitter.com/r3I0C1npAf— BBC ALBA (@bbcalba) February 15, 2023 Ólöf hefur verið frábær fyrir Þrótt í vetur og skorað 12 mörk í aðeins fjórum leikjum í Reykjavíkurmótinu og Lengjubikarnum. Hún var í viðtali við Vísi eftir valið í landsliðshópinn og sagði þá að erfið glíma við meiðsli síðasta sumar hefði styrkt sig bæði líkamlega og andlega. Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Skotland 2-0 | „Hola!“ Ég er Olla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15. febrúar 2023 15:55 Ólöf byrjar í fyrsta landsleiknum Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins sem mætir Skotlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar mótinu í dag. 15. febrúar 2023 12:53 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Liðin mættust í fyrsta leik Pinatar Cup sem er fjögurra liða æfingamót sem fram fer í Murcia. Næsti leikur Íslands er á laugardag gegn Wales og síðasti leikurinn gegn Filippseyjum á þriðjudag. Ólöf er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum og fékk strax tækifæri í byrjunarliði í dag. Hún þakkaði fyrir það með þessum tveimur mörkum sem sjá má hér að neðan, en það seinna var sérlega glæsilegt. Tadhal do @footballiceland! Iceland take the lead! pic.twitter.com/sYo1O3JDfp— BBC ALBA (@bbcalba) February 15, 2023 Tadhal eile do @footballiceland! Iceland score another in a space of a minute! pic.twitter.com/r3I0C1npAf— BBC ALBA (@bbcalba) February 15, 2023 Ólöf hefur verið frábær fyrir Þrótt í vetur og skorað 12 mörk í aðeins fjórum leikjum í Reykjavíkurmótinu og Lengjubikarnum. Hún var í viðtali við Vísi eftir valið í landsliðshópinn og sagði þá að erfið glíma við meiðsli síðasta sumar hefði styrkt sig bæði líkamlega og andlega.
Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Skotland 2-0 | „Hola!“ Ég er Olla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15. febrúar 2023 15:55 Ólöf byrjar í fyrsta landsleiknum Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins sem mætir Skotlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar mótinu í dag. 15. febrúar 2023 12:53 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Skotland 2-0 | „Hola!“ Ég er Olla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15. febrúar 2023 15:55
Ólöf byrjar í fyrsta landsleiknum Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins sem mætir Skotlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar mótinu í dag. 15. febrúar 2023 12:53