Tilþrifin: Furious og Pjakkur klára botnliðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2023 11:46 Furious og pjakkur sýndu frábær tilþrif í sigri Breiðabliks í gær. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn eru það furious og pjakkur í liði Breiðabliks sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Breiðablik mætti botnliði Fylkis þegar lokaumferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst í gær þar sem bæði lið þurftu á sigri að halda. Fylkismenn gátu spyrnt sér af botninum með sigri, en Blikar voru enn í harðri baráttu við þrjú 0nnur lið um fimmta sæti deildarinnar. Furious og pjakkur sýndu frábær tilþrif snemma leiks þegar þeir voru tveir eftir gegn öllum fimm meðlimum Fylkis. Þeir náðu að taka þá alla niður áður en pjakkur aftengdi sprengjuna og kom Blikum í 3-0, en liðið vann að lokum öruggan sigur, 16-9. Klippa: Elko tilþrifin: Furious og pjakkur klára botnliðið Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti
Breiðablik mætti botnliði Fylkis þegar lokaumferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst í gær þar sem bæði lið þurftu á sigri að halda. Fylkismenn gátu spyrnt sér af botninum með sigri, en Blikar voru enn í harðri baráttu við þrjú 0nnur lið um fimmta sæti deildarinnar. Furious og pjakkur sýndu frábær tilþrif snemma leiks þegar þeir voru tveir eftir gegn öllum fimm meðlimum Fylkis. Þeir náðu að taka þá alla niður áður en pjakkur aftengdi sprengjuna og kom Blikum í 3-0, en liðið vann að lokum öruggan sigur, 16-9. Klippa: Elko tilþrifin: Furious og pjakkur klára botnliðið
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti