Syðri Brú komin til nýs leigutaka Karl Lúðvíksson skrifar 15. febrúar 2023 10:55 Syðri Brú er magnað svæði en þar er veitt á aðeins eina stöng Veiðikló ehf er nýr leigutaki af Syðri Brú sem er stór skemmtilegt laxveiðisvæði, og eitt af fáum einnar stanga laxveiðisvæðum landsins. Syðri Brú er efsta veiðisvæðið í Soginu, í 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Svæðið er stutt og þægilegt og nær frá Landaklöpp niður að Merkjalæk um 2,5 km. 8 merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Ber þar helst að nefna að nefna Landaklöpp, sem er efsti veiðistaður svæðisins og beint niður af veiðihúsinu. Landalöpp hefur í gegn um tíðina oft gefið frábæra veiði. Þar sem Landklöpp er efsti veiðstaður í Soginu þá safnast oft mikið af Laxi á Landaklöppinni. Á svæði Syðri Brúar veiðist einnig töluvert af bleikju, einnig reitingur af urriða. Veiðihúsið að Syðri brú er frábært fjölskylduvænt hús sem er mjög vel útbúið í alla staði með svefnaðstöðu fyrir 10 til 12 manns. Stangveiði Mest lesið Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn Veiði Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Pollrólegir en pirraðir þegar hákarl stal fisknum Veiði Veiðimenn mjög ósáttir við fyrirkomulag um rjúpnaveiðar Veiði Hausthængarnir í Stóru Laxá Veiði Lifnar yfir Soginu Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Tilboð á stökum degi í Langá Veiði
Syðri Brú er efsta veiðisvæðið í Soginu, í 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Svæðið er stutt og þægilegt og nær frá Landaklöpp niður að Merkjalæk um 2,5 km. 8 merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Ber þar helst að nefna að nefna Landaklöpp, sem er efsti veiðistaður svæðisins og beint niður af veiðihúsinu. Landalöpp hefur í gegn um tíðina oft gefið frábæra veiði. Þar sem Landklöpp er efsti veiðstaður í Soginu þá safnast oft mikið af Laxi á Landaklöppinni. Á svæði Syðri Brúar veiðist einnig töluvert af bleikju, einnig reitingur af urriða. Veiðihúsið að Syðri brú er frábært fjölskylduvænt hús sem er mjög vel útbúið í alla staði með svefnaðstöðu fyrir 10 til 12 manns.
Stangveiði Mest lesið Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn Veiði Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Pollrólegir en pirraðir þegar hákarl stal fisknum Veiði Veiðimenn mjög ósáttir við fyrirkomulag um rjúpnaveiðar Veiði Hausthængarnir í Stóru Laxá Veiði Lifnar yfir Soginu Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Tilboð á stökum degi í Langá Veiði