Átta ára drengur talinn hafa látist eftir að hafa fengið raflost Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. febrúar 2023 10:07 Cairo var í fríi með fjölskyldunni þegar hann lést. GoFundMe Átta ára gamall ástralskur drengur er talinn hafa látist eftir að hafa fengið raflost á meðan hann var í fríi með fjölskyldunni sinni á Fídji. Drengurinn fannst meðvitundarlaus í blómabeði á hótelinu og var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi í kjölfarið. Drengurinn, sem heitir Cairo Winitana, var í fríi með fjölskyldunni á Club Wyndham Denerau Island hótelinu á vesturströnd stærstu eyju Fídji. Fjölskyldan er búsett í Sydney í Ástralíu en frá Nýja-Sjálandi. Hann fannst meðvitundarlaus í hótelgarðinum síðastliðinn fimmtudag og var í kjölfarið úrskurðaður látinn eftir að skyndihjálp bar engan árangur. „Fyrstu vísbendingar benda til að drengurinn hafi fengið raflost en það verður þó að staðfesta eftir að réttarkrufningu er lokið,“ segir í yfirlýsingu frá lögreglunni á Fídji. Móðir Cairo, Amber de Thierry, skrifar í færslu á Facebook að fjölskyldan þurfi nú að glíma við þann hrylling að flytja Cairo aftur til Ástralíu. „Ég elskaði þig kæri sonur frá augnablikinu sem ég komst að því að ég bæri þig undir belti. Ég mun elska þig það sem eftir er,“ skrifar de Thierry í færslunni samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Talsmaður hótelsins hefur lýst því yfir að Cairo hafi látst af slysförum og að hótelið muni sýna lögreglu fullan samstarfsvilja. Þá sé hótelið sjálft með það til rannsóknar hvernig slysið bar að. Fídji Ástralía Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Segja dularfullt andlát átta ára barns hræðilegt slys Átta ára gamalt barn búsett í Sydney í Ástralíu lést á Fídjí á fimmtudag í kjölfar þess að það fannst meðvitundarlaust í gróðurbeði í hótelgarði. Lögregla segir að um sé að ræða hræðilegt slys. 13. febrúar 2023 10:18 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Drengurinn, sem heitir Cairo Winitana, var í fríi með fjölskyldunni á Club Wyndham Denerau Island hótelinu á vesturströnd stærstu eyju Fídji. Fjölskyldan er búsett í Sydney í Ástralíu en frá Nýja-Sjálandi. Hann fannst meðvitundarlaus í hótelgarðinum síðastliðinn fimmtudag og var í kjölfarið úrskurðaður látinn eftir að skyndihjálp bar engan árangur. „Fyrstu vísbendingar benda til að drengurinn hafi fengið raflost en það verður þó að staðfesta eftir að réttarkrufningu er lokið,“ segir í yfirlýsingu frá lögreglunni á Fídji. Móðir Cairo, Amber de Thierry, skrifar í færslu á Facebook að fjölskyldan þurfi nú að glíma við þann hrylling að flytja Cairo aftur til Ástralíu. „Ég elskaði þig kæri sonur frá augnablikinu sem ég komst að því að ég bæri þig undir belti. Ég mun elska þig það sem eftir er,“ skrifar de Thierry í færslunni samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Talsmaður hótelsins hefur lýst því yfir að Cairo hafi látst af slysförum og að hótelið muni sýna lögreglu fullan samstarfsvilja. Þá sé hótelið sjálft með það til rannsóknar hvernig slysið bar að.
Fídji Ástralía Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Segja dularfullt andlát átta ára barns hræðilegt slys Átta ára gamalt barn búsett í Sydney í Ástralíu lést á Fídjí á fimmtudag í kjölfar þess að það fannst meðvitundarlaust í gróðurbeði í hótelgarði. Lögregla segir að um sé að ræða hræðilegt slys. 13. febrúar 2023 10:18 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Segja dularfullt andlát átta ára barns hræðilegt slys Átta ára gamalt barn búsett í Sydney í Ástralíu lést á Fídjí á fimmtudag í kjölfar þess að það fannst meðvitundarlaust í gróðurbeði í hótelgarði. Lögregla segir að um sé að ræða hræðilegt slys. 13. febrúar 2023 10:18