„Ekki boðlegt í Olís-deildinni“ Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2023 20:40 Einar Jónsson. Vísir/Hulda Margrét Einar Jónsson, þjálfari Fram, var býsna svekktur eftir tap gegn FH í Olís-deildinni í handbolta í dag. Leikurinn endaði með tveggja marka sigri Hafnfirðinga. „Þetta var ekki gott, við vorum ekki að spila vel. Úrslitin voru eftir því, það er bara þannig,“ sagði Einar eftir leikinn. Hann hélt áfram og sagði: „Við töpum með tveimur en þetta ræðst á smáatriðunum. Þeir hirða öll fráköst, eru með helmingi betri markvörslu en við og það var meira loft í þeim. Við vorum mjög slakir einum fleiri. Ég held að við förum með tíu dauðafæri og það er ekki boðlegt í Olís-deildinni að klúðra svona mörgum dauðafærum.“ „Phil Döhler reyndist okkur mjög erfiður og Einar Bragi skorar tíu mörk úr tíu skotum. Það er galið. Þetta var ekki gott en svona er þetta bara.“ Fram byrjaði svo sem ágætlega en undir lok fyrri hálfleiks skoraði liðið eitt mark á einhverjum tíu mínútna kafla. Við það náði FH upp forskoti fyrir hálfleikinn. „Við förum með einhver fjögur, fimm dauðafæri. Döhler lokaði markinu og þeir ná upp þriggja marka forystu. Við náðum því upp en jöfnum ekki. Við vorum klaufar. FH barðist og þeir sýndu meiri karakter, en við vorum sjálfum okkur verstir.“ Luka Vukicevic skoraði aðeins eitt mark í þessum en hann er ekki að mæta nægilega sterkur til leiks eftir pásuna löngu. „Hann hefur ekkert getað í þessum tveimur leikjum, því miður. Þetta stendur ekki og fellur með honum. Menn geta alveg átt tvo lélega leiki,“ sagði Einar en þegar viðtalið var tekið þá voru ungir drengir að berja hátt á trommur í stúkunni. „Það hefði mátt vera svona stemning á meðan leikurinn var,“ sagði Einar léttur. „Við vorum ekki nógu góðir sem lið og við þurfum meira framlag frá honum (Luka) og fleiri leikmönnum,“ sagði þjálfari Fram að lokum.“ Fram Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. 12. febrúar 2023 20:30 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
„Þetta var ekki gott, við vorum ekki að spila vel. Úrslitin voru eftir því, það er bara þannig,“ sagði Einar eftir leikinn. Hann hélt áfram og sagði: „Við töpum með tveimur en þetta ræðst á smáatriðunum. Þeir hirða öll fráköst, eru með helmingi betri markvörslu en við og það var meira loft í þeim. Við vorum mjög slakir einum fleiri. Ég held að við förum með tíu dauðafæri og það er ekki boðlegt í Olís-deildinni að klúðra svona mörgum dauðafærum.“ „Phil Döhler reyndist okkur mjög erfiður og Einar Bragi skorar tíu mörk úr tíu skotum. Það er galið. Þetta var ekki gott en svona er þetta bara.“ Fram byrjaði svo sem ágætlega en undir lok fyrri hálfleiks skoraði liðið eitt mark á einhverjum tíu mínútna kafla. Við það náði FH upp forskoti fyrir hálfleikinn. „Við förum með einhver fjögur, fimm dauðafæri. Döhler lokaði markinu og þeir ná upp þriggja marka forystu. Við náðum því upp en jöfnum ekki. Við vorum klaufar. FH barðist og þeir sýndu meiri karakter, en við vorum sjálfum okkur verstir.“ Luka Vukicevic skoraði aðeins eitt mark í þessum en hann er ekki að mæta nægilega sterkur til leiks eftir pásuna löngu. „Hann hefur ekkert getað í þessum tveimur leikjum, því miður. Þetta stendur ekki og fellur með honum. Menn geta alveg átt tvo lélega leiki,“ sagði Einar en þegar viðtalið var tekið þá voru ungir drengir að berja hátt á trommur í stúkunni. „Það hefði mátt vera svona stemning á meðan leikurinn var,“ sagði Einar léttur. „Við vorum ekki nógu góðir sem lið og við þurfum meira framlag frá honum (Luka) og fleiri leikmönnum,“ sagði þjálfari Fram að lokum.“
Fram Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. 12. febrúar 2023 20:30 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. 12. febrúar 2023 20:30