Ekki orðinn fertugur og tekur við belgíska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 14:01 Domenico Tedesco er tekinn við belgíska landsliðinu í fótbolta. AP/Michael Sohn Belgar hafa fundið sér nýjan landsliðsþjálfara og sá er ekki mikið eldri en elstu stjörnur belgíska landsliðsins. Belgar voru að leita að eftirmanni Roberto Martínez sem hafði þjálfað landslið þeirra frá árinu 2016. Martínez var þegar búinn að finna sér nýtt starf en hann tók við portúgalska landsliðinu. Domenico Tedesco is the new head coach of our Devils. Good luck, coach! #DEVILTIME pic.twitter.com/KeHHPbVpB3— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) February 8, 2023 Nýr landsliðsþjálfari Belga er aftur á móti hinn 37 ára gamli Domenico Tedesco. Belgar hafa staðfest ráðninguna á miðlum sínum. Tedesco er fæddur árið 1985 en en fyrirliðinn Jan Vertonghen er fæddur árið 1987 alveg eins og Dries Mertens. Tedesco er fæddur á Ítalíu en fjölskyldan fluttist til Þýskalands þegar hann var tveggja ára gamall. Hann fékk seinna þýskt ríkisfang. Tedesco gerði Leipzig að þýskum bikarmeisturum á síðasta tímabili en var síðan rekinn frá félaginu nokkrum mánuðum síðar. Hann hafði verið atvinnulaus síðan í september. Áður hafði Tedesco stýrt liðum eins og Erzgebirge Aue, Schalke 04 og Spartak Moskvu. Tedesco fær þó ekki langan samning en samningur hans gildir bara út næstu stórkeppni sem er Evrópumótið 2024. BREAKING: Belgium have announced Domenico Tedesco as their new head coach pic.twitter.com/VJNjULwViq— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 8, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Belgíski boltinn Þjóðadeild UEFA Belgía Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Belgar voru að leita að eftirmanni Roberto Martínez sem hafði þjálfað landslið þeirra frá árinu 2016. Martínez var þegar búinn að finna sér nýtt starf en hann tók við portúgalska landsliðinu. Domenico Tedesco is the new head coach of our Devils. Good luck, coach! #DEVILTIME pic.twitter.com/KeHHPbVpB3— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) February 8, 2023 Nýr landsliðsþjálfari Belga er aftur á móti hinn 37 ára gamli Domenico Tedesco. Belgar hafa staðfest ráðninguna á miðlum sínum. Tedesco er fæddur árið 1985 en en fyrirliðinn Jan Vertonghen er fæddur árið 1987 alveg eins og Dries Mertens. Tedesco er fæddur á Ítalíu en fjölskyldan fluttist til Þýskalands þegar hann var tveggja ára gamall. Hann fékk seinna þýskt ríkisfang. Tedesco gerði Leipzig að þýskum bikarmeisturum á síðasta tímabili en var síðan rekinn frá félaginu nokkrum mánuðum síðar. Hann hafði verið atvinnulaus síðan í september. Áður hafði Tedesco stýrt liðum eins og Erzgebirge Aue, Schalke 04 og Spartak Moskvu. Tedesco fær þó ekki langan samning en samningur hans gildir bara út næstu stórkeppni sem er Evrópumótið 2024. BREAKING: Belgium have announced Domenico Tedesco as their new head coach pic.twitter.com/VJNjULwViq— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 8, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Belgíski boltinn Þjóðadeild UEFA Belgía Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira