„Það fyrsta sem ég reyndi að gera var að opna hurðina“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. febrúar 2023 21:01 Slökkvilið var með mikinn viðbúnað þegar eldur kom upp í gámahúsi í Örfirsey í morgun en húsið reyndist mannlaust. Starfsmaður Olíudreifingar sem hringdi á neyðarlínuna segir eldinn hafa virst lítinn í fyrstu en hann hafi fljótt orðið að stóru báli. Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst útkall vegna brunans um áttaleytið í morgun. Slökkvilið frá tveimur stöðvum var sent á vettvang ásamt þremur sjúkrabílum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið við vettvangi og eru eldsupptök til rannsóknar. Starfsmaður Olíudreifingar, sem er með starfsemi í Örfirisey, hringdi í Neyðarlínuna. „Það fyrsta sem ég reyndi að gera var að opna hurðina en hún var pikkföst. Eins og þið sjáið, glugginn hérna fyrir aftan mig, hann var líka mjög lokaður. Hún haggaðist ekki,“ segir Ágúst Orri Hjálmarsson. Mikil mildi að enginn var inni Í fyrstu hafi ekki litið út fyrir að um stórbruna væri að ræða. „En um leið og slökkviliðið var komið þá var þetta logbrennandi.“ Þá var talsvert af fólki á svæðinu, meðal annars íbúar næstu smáhýsa. „Þeir vissu ekkert um neitt og voru 90 prósent vissir um að það væri enginn þarna inni. Það reyndist ekki vera, sem betur fer.“ Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Eldur í gámahúsum á Örfirisey Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í gámahúsi á Örfirisey í Reykjavík um klukkan átta í morgun. Tvær stöðvar voru sendar á staðinn og þrír sjúkrabílar, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. 7. febrúar 2023 08:27 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira
Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst útkall vegna brunans um áttaleytið í morgun. Slökkvilið frá tveimur stöðvum var sent á vettvang ásamt þremur sjúkrabílum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið við vettvangi og eru eldsupptök til rannsóknar. Starfsmaður Olíudreifingar, sem er með starfsemi í Örfirisey, hringdi í Neyðarlínuna. „Það fyrsta sem ég reyndi að gera var að opna hurðina en hún var pikkföst. Eins og þið sjáið, glugginn hérna fyrir aftan mig, hann var líka mjög lokaður. Hún haggaðist ekki,“ segir Ágúst Orri Hjálmarsson. Mikil mildi að enginn var inni Í fyrstu hafi ekki litið út fyrir að um stórbruna væri að ræða. „En um leið og slökkviliðið var komið þá var þetta logbrennandi.“ Þá var talsvert af fólki á svæðinu, meðal annars íbúar næstu smáhýsa. „Þeir vissu ekkert um neitt og voru 90 prósent vissir um að það væri enginn þarna inni. Það reyndist ekki vera, sem betur fer.“
Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Eldur í gámahúsum á Örfirisey Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í gámahúsi á Örfirisey í Reykjavík um klukkan átta í morgun. Tvær stöðvar voru sendar á staðinn og þrír sjúkrabílar, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. 7. febrúar 2023 08:27 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira
Eldur í gámahúsum á Örfirisey Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í gámahúsi á Örfirisey í Reykjavík um klukkan átta í morgun. Tvær stöðvar voru sendar á staðinn og þrír sjúkrabílar, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. 7. febrúar 2023 08:27