Appelsínugular viðvaranir gefnar út fyrir nær allt land Atli Ísleifsson skrifar 6. febrúar 2023 10:17 Landsmenn mega búa sig undir suðvestan storm eða rok og talsverðri úrkomu. Veðurstofan Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular viðvaranir vegna sunnan eða suðvestan storms sem skellur á landið í fyrramálið. Appelsínugulu viðvaranirnar ná yfir allt landið nema Vestfirði þar sem gul viðvörun verður í gildi. Höfuðborgarsvæðið Sunnan stormur eða rok og mikil úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 06:00 – 08:00. Sunnan 20-28 m/s og mjög snarpar vindhviður. Hvassast í efri byggðum og við ströndina. Mikil úrkoma, slydda eða snjókoma. Nauðsynlegt er að tryggja munina utandyra. Veðrið gengur mjög hratt yfir en færð getur spillst á meðan á því stendur. Suðurland Sunnan stormur eða rok (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 06:00 – 09:30. Sunnan 20-28 m/s og vindhviður staðbundið yfir 40 m/s. Mikil úrkoma, slydda eða snjókoma og takmarkað skyggni. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Faxaflói Sunnan og suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 06:00 – 08:30. Sunnan og suðvestan 20-28 m/s og talsverð eða mikil snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Breiðafjörður Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (Appelsínugult ástand). 7. feb. kl. 07:30 – 08:30. Sunnan og suðvestan 20-28 m/s og talsverð eða mikil snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Vestfirðir Sunnan hvassviðri og hríð (gul viðvörun). 7. feb. kl. 07:00 – 09:30. Sunnan 18-23 m/s og snjókoma. Mjög takmarkað skyggni og slæmt ferðaveður. Strandir og Norðurland vestra Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 07:00 – 10:00. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Norðurland eystra Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 08:00 – 11:00. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Austurland að Glettingi Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 09:00 – 12:30. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Austfirðir Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 09:30 – 13:30. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Suðausturland Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 07:30 – 12:30. Sunnan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Miðhálendið Sunnan rok og hríð (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 07:00 – 12:00. Sunnan 23-28 m/s og hríð. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Veður Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Sjá meira
Appelsínugulu viðvaranirnar ná yfir allt landið nema Vestfirði þar sem gul viðvörun verður í gildi. Höfuðborgarsvæðið Sunnan stormur eða rok og mikil úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 06:00 – 08:00. Sunnan 20-28 m/s og mjög snarpar vindhviður. Hvassast í efri byggðum og við ströndina. Mikil úrkoma, slydda eða snjókoma. Nauðsynlegt er að tryggja munina utandyra. Veðrið gengur mjög hratt yfir en færð getur spillst á meðan á því stendur. Suðurland Sunnan stormur eða rok (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 06:00 – 09:30. Sunnan 20-28 m/s og vindhviður staðbundið yfir 40 m/s. Mikil úrkoma, slydda eða snjókoma og takmarkað skyggni. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Faxaflói Sunnan og suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 06:00 – 08:30. Sunnan og suðvestan 20-28 m/s og talsverð eða mikil snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Breiðafjörður Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (Appelsínugult ástand). 7. feb. kl. 07:30 – 08:30. Sunnan og suðvestan 20-28 m/s og talsverð eða mikil snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Vestfirðir Sunnan hvassviðri og hríð (gul viðvörun). 7. feb. kl. 07:00 – 09:30. Sunnan 18-23 m/s og snjókoma. Mjög takmarkað skyggni og slæmt ferðaveður. Strandir og Norðurland vestra Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 07:00 – 10:00. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Norðurland eystra Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 08:00 – 11:00. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Austurland að Glettingi Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 09:00 – 12:30. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Austfirðir Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 09:30 – 13:30. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Suðausturland Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 07:30 – 12:30. Sunnan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Miðhálendið Sunnan rok og hríð (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 07:00 – 12:00. Sunnan 23-28 m/s og hríð. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir.
Veður Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Sjá meira