Bale fer vel af stað á PGA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2023 12:30 Gareth Bale mundar golfkylfuna. getty/Jed Jacobsohn Frumraun Gareths Bale á PGA-mótaröðinni fór vel af stað. Hann keppir á Pebble Beach Pro-Am um helgina. Bale lagði takkaskóna á hilluna í byrjun árs eftir farsælan feril. Hann hefur ekki setið auðum höndum síðan þá og fékk meðal annars tækifæri til að keppa á PGA-mótaröðinni. Meðal annarra stjarna sem keppa á Pebble Beach Pro-Am eru leikararnir Jason Bateman og Bill Murray, rapparinn Macklemore og NFL-leikmaðurinn Aaron Rodgers. Bale er í liði með atvinnumanninum Joseph Bramlett og þeir spiluðu fyrsta hringinn á mótinu á samtals sjö höggum undir pari. Þeir eru í 18. sæti mótsins. Efstu 25 liðin fara áfram og spila á lokadegi mótsins á sunnudaginn. Golf Fótbolti Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bale lagði takkaskóna á hilluna í byrjun árs eftir farsælan feril. Hann hefur ekki setið auðum höndum síðan þá og fékk meðal annars tækifæri til að keppa á PGA-mótaröðinni. Meðal annarra stjarna sem keppa á Pebble Beach Pro-Am eru leikararnir Jason Bateman og Bill Murray, rapparinn Macklemore og NFL-leikmaðurinn Aaron Rodgers. Bale er í liði með atvinnumanninum Joseph Bramlett og þeir spiluðu fyrsta hringinn á mótinu á samtals sjö höggum undir pari. Þeir eru í 18. sæti mótsins. Efstu 25 liðin fara áfram og spila á lokadegi mótsins á sunnudaginn.
Golf Fótbolti Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira