Von á stormi á morgun og fleiri gular viðvaranir gefnar út Atli Ísleifsson skrifar 2. febrúar 2023 10:42 Landið er gult. Veðurstofan Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir landið allt á morgun vegna suðaustan hvassviðris eða storms. Gular viðvaranir eru nú í gildi eða hafa verið gefnar út fyrir landið allt. Gular viðvaranir eru víðast hvar í gildi í dag fram á kvöld eða í nótt. Svo mun lægja nokkuð áður en hvessir á ný. Miklar sviptingar eru í veðrinu og sveiflast hitinn ört. „Kólnar með éljum og hálku í kvöld. Síðdegis á morgun má reikna með mjög hvassri S-átt og með sviptivindum samfara úrhellis rigningu eða slyddu. Flughálka að auki á fjallvegum s.s. á Vestfjörðum og Norðurlandi,“ segir í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. Að neðan má sjá þær gular viðvaranir sem nú eru í gildi hjá Veðurstofunni. Höfuðborgarsvæðið Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 19:00. Suðaustan 15-23 m/s og talsverð rigning. Fólki er bent á að huga að niðurföllum og ganga frá lausum munum. Suðurland Hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 05:00 – 15:00. Austan og suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma í fyrstu og síðan rigning. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 19:00. Suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Spáð er talsverðri rigningu og fólki er bent á að... Faxaflói Hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 05:00 – 15:00. Austan og suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma í fyrstu og síðan rigning. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 20:00. Suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Spáð er talsverðri rigningu og fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Breiðafjörður Hríð. 2. feb. kl. 07:00 – 18:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðaustan stormur. 3. feb. kl. 16:00 – 23:00. Suðaustan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Vestfirðir Hríð. 2. feb. kl. 08:00 – 21:00. Austan 18-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Snjókoma eða slydda, lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðaustan stormur. 3. feb. kl. 16:00 – 23:59. Suðaustan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum. Strandir og Norðurland vestra Hríð. 2. feb. kl. 10:00 – 23:59. Austan 18-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Snjókoma eða slydda, lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Sunnan stormur. 3. feb. kl. 18:00 – 23:59. Sunnan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Norðurland eystra Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 3 feb. kl. 03:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Austurland að Glettingi Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 3 feb. kl. 03:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Austfirðir Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 23:59. Austan 10-18 m/s og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðausturland Austan hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 07:00 – 18:00. Austan 15-25 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma og lélegt skyggni, en rigning nálægt hádegi. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og erfið akstursskilyrði. Talsverð eða mikil rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 22:00. Hvöss austanátt, en suðlægari um kvöldið. Talsverð eða mikil rigning og aukið álag á fráveitukerfi. Fólk er hvatt til að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Miðhálendið Hríð. 2. feb. kl. 08:00 – 19:00. Austan 18-25 m/s með snjókomu og skafrenningi. Ekkert ferðaveður. Stormur eða rok. 3. feb. kl. 12:00 – 23:59. Suðaustan og sunnan 20-25 m/s. Snjókoma og síðar slydda eða rigning, ekkert ferðaveður. Veður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Sjá meira
Gular viðvaranir eru víðast hvar í gildi í dag fram á kvöld eða í nótt. Svo mun lægja nokkuð áður en hvessir á ný. Miklar sviptingar eru í veðrinu og sveiflast hitinn ört. „Kólnar með éljum og hálku í kvöld. Síðdegis á morgun má reikna með mjög hvassri S-átt og með sviptivindum samfara úrhellis rigningu eða slyddu. Flughálka að auki á fjallvegum s.s. á Vestfjörðum og Norðurlandi,“ segir í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. Að neðan má sjá þær gular viðvaranir sem nú eru í gildi hjá Veðurstofunni. Höfuðborgarsvæðið Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 19:00. Suðaustan 15-23 m/s og talsverð rigning. Fólki er bent á að huga að niðurföllum og ganga frá lausum munum. Suðurland Hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 05:00 – 15:00. Austan og suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma í fyrstu og síðan rigning. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 19:00. Suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Spáð er talsverðri rigningu og fólki er bent á að... Faxaflói Hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 05:00 – 15:00. Austan og suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma í fyrstu og síðan rigning. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 20:00. Suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Spáð er talsverðri rigningu og fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Breiðafjörður Hríð. 2. feb. kl. 07:00 – 18:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðaustan stormur. 3. feb. kl. 16:00 – 23:00. Suðaustan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Vestfirðir Hríð. 2. feb. kl. 08:00 – 21:00. Austan 18-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Snjókoma eða slydda, lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðaustan stormur. 3. feb. kl. 16:00 – 23:59. Suðaustan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum. Strandir og Norðurland vestra Hríð. 2. feb. kl. 10:00 – 23:59. Austan 18-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Snjókoma eða slydda, lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Sunnan stormur. 3. feb. kl. 18:00 – 23:59. Sunnan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Norðurland eystra Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 3 feb. kl. 03:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Austurland að Glettingi Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 3 feb. kl. 03:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Austfirðir Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 23:59. Austan 10-18 m/s og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðausturland Austan hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 07:00 – 18:00. Austan 15-25 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma og lélegt skyggni, en rigning nálægt hádegi. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og erfið akstursskilyrði. Talsverð eða mikil rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 22:00. Hvöss austanátt, en suðlægari um kvöldið. Talsverð eða mikil rigning og aukið álag á fráveitukerfi. Fólk er hvatt til að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Miðhálendið Hríð. 2. feb. kl. 08:00 – 19:00. Austan 18-25 m/s með snjókomu og skafrenningi. Ekkert ferðaveður. Stormur eða rok. 3. feb. kl. 12:00 – 23:59. Suðaustan og sunnan 20-25 m/s. Snjókoma og síðar slydda eða rigning, ekkert ferðaveður.
Veður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Sjá meira