Von á stormi á morgun og fleiri gular viðvaranir gefnar út Atli Ísleifsson skrifar 2. febrúar 2023 10:42 Landið er gult. Veðurstofan Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir landið allt á morgun vegna suðaustan hvassviðris eða storms. Gular viðvaranir eru nú í gildi eða hafa verið gefnar út fyrir landið allt. Gular viðvaranir eru víðast hvar í gildi í dag fram á kvöld eða í nótt. Svo mun lægja nokkuð áður en hvessir á ný. Miklar sviptingar eru í veðrinu og sveiflast hitinn ört. „Kólnar með éljum og hálku í kvöld. Síðdegis á morgun má reikna með mjög hvassri S-átt og með sviptivindum samfara úrhellis rigningu eða slyddu. Flughálka að auki á fjallvegum s.s. á Vestfjörðum og Norðurlandi,“ segir í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. Að neðan má sjá þær gular viðvaranir sem nú eru í gildi hjá Veðurstofunni. Höfuðborgarsvæðið Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 19:00. Suðaustan 15-23 m/s og talsverð rigning. Fólki er bent á að huga að niðurföllum og ganga frá lausum munum. Suðurland Hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 05:00 – 15:00. Austan og suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma í fyrstu og síðan rigning. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 19:00. Suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Spáð er talsverðri rigningu og fólki er bent á að... Faxaflói Hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 05:00 – 15:00. Austan og suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma í fyrstu og síðan rigning. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 20:00. Suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Spáð er talsverðri rigningu og fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Breiðafjörður Hríð. 2. feb. kl. 07:00 – 18:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðaustan stormur. 3. feb. kl. 16:00 – 23:00. Suðaustan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Vestfirðir Hríð. 2. feb. kl. 08:00 – 21:00. Austan 18-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Snjókoma eða slydda, lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðaustan stormur. 3. feb. kl. 16:00 – 23:59. Suðaustan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum. Strandir og Norðurland vestra Hríð. 2. feb. kl. 10:00 – 23:59. Austan 18-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Snjókoma eða slydda, lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Sunnan stormur. 3. feb. kl. 18:00 – 23:59. Sunnan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Norðurland eystra Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 3 feb. kl. 03:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Austurland að Glettingi Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 3 feb. kl. 03:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Austfirðir Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 23:59. Austan 10-18 m/s og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðausturland Austan hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 07:00 – 18:00. Austan 15-25 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma og lélegt skyggni, en rigning nálægt hádegi. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og erfið akstursskilyrði. Talsverð eða mikil rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 22:00. Hvöss austanátt, en suðlægari um kvöldið. Talsverð eða mikil rigning og aukið álag á fráveitukerfi. Fólk er hvatt til að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Miðhálendið Hríð. 2. feb. kl. 08:00 – 19:00. Austan 18-25 m/s með snjókomu og skafrenningi. Ekkert ferðaveður. Stormur eða rok. 3. feb. kl. 12:00 – 23:59. Suðaustan og sunnan 20-25 m/s. Snjókoma og síðar slydda eða rigning, ekkert ferðaveður. Veður Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Sjá meira
Gular viðvaranir eru víðast hvar í gildi í dag fram á kvöld eða í nótt. Svo mun lægja nokkuð áður en hvessir á ný. Miklar sviptingar eru í veðrinu og sveiflast hitinn ört. „Kólnar með éljum og hálku í kvöld. Síðdegis á morgun má reikna með mjög hvassri S-átt og með sviptivindum samfara úrhellis rigningu eða slyddu. Flughálka að auki á fjallvegum s.s. á Vestfjörðum og Norðurlandi,“ segir í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. Að neðan má sjá þær gular viðvaranir sem nú eru í gildi hjá Veðurstofunni. Höfuðborgarsvæðið Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 19:00. Suðaustan 15-23 m/s og talsverð rigning. Fólki er bent á að huga að niðurföllum og ganga frá lausum munum. Suðurland Hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 05:00 – 15:00. Austan og suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma í fyrstu og síðan rigning. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 19:00. Suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Spáð er talsverðri rigningu og fólki er bent á að... Faxaflói Hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 05:00 – 15:00. Austan og suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma í fyrstu og síðan rigning. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 20:00. Suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Spáð er talsverðri rigningu og fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Breiðafjörður Hríð. 2. feb. kl. 07:00 – 18:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðaustan stormur. 3. feb. kl. 16:00 – 23:00. Suðaustan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Vestfirðir Hríð. 2. feb. kl. 08:00 – 21:00. Austan 18-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Snjókoma eða slydda, lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðaustan stormur. 3. feb. kl. 16:00 – 23:59. Suðaustan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum. Strandir og Norðurland vestra Hríð. 2. feb. kl. 10:00 – 23:59. Austan 18-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Snjókoma eða slydda, lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Sunnan stormur. 3. feb. kl. 18:00 – 23:59. Sunnan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Norðurland eystra Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 3 feb. kl. 03:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Austurland að Glettingi Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 3 feb. kl. 03:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Austfirðir Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 23:59. Austan 10-18 m/s og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðausturland Austan hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 07:00 – 18:00. Austan 15-25 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma og lélegt skyggni, en rigning nálægt hádegi. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og erfið akstursskilyrði. Talsverð eða mikil rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 22:00. Hvöss austanátt, en suðlægari um kvöldið. Talsverð eða mikil rigning og aukið álag á fráveitukerfi. Fólk er hvatt til að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Miðhálendið Hríð. 2. feb. kl. 08:00 – 19:00. Austan 18-25 m/s með snjókomu og skafrenningi. Ekkert ferðaveður. Stormur eða rok. 3. feb. kl. 12:00 – 23:59. Suðaustan og sunnan 20-25 m/s. Snjókoma og síðar slydda eða rigning, ekkert ferðaveður.
Veður Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Sjá meira