Staðan á húsnæðismarkaði hrikaleg Jakob Bjarnar skrifar 25. janúar 2023 11:53 Ragnar Þór segir nýjustu dæmi á leigumarkaði séu hækkanir upp á 85 þúsund krónur á mánuði. vísir/egill Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir stöðu leigjenda hrikalega og það sé alfarið á ábyrgð Seðlabankans og stjórnvalda sem hafa algjörlega brugðist. Þetta kemur fram í pistli sem Ragnar birtir á Facebook-síðu sinni. Vísir greindi frá því fyrir nokkru að Ragnar væri að safna saman reynslusögum frá leigjendum og svo fólki sem er með óverðtryggð húsnæðislán á breytilegum vöxtum. Allt eru þetta staðfest dæmi studd samskiptum við leigusala og greiðsluseðlar húsnæðislána, að sögn Ragnars. Ragnar Þór segir það þyngra en tárum taki að horfa upp stöðu fólks sem er að fá yfir sig stökkkbreyttan húsnæðiskostnað ofan á stöðu sem var þröng og allt að því vonlaus fyrir. Þá er staða einstæðra foreldra sérstaklega slæm. „Nýjustu dæmin á leigumarkaði, sem ég hef fengið síðustu daga, eru hækkanir upp á 85 þúsund krónur á mánuði en það þarf að hækka tekjur viðkomandi um ríflega 140 þúsund krónur á mánuði til að standa undir því og þá er allt annað eftir,“ segir Ragnar Þór. Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna segir að ekki sé að sjá stafkrók í dagskrá þingsins um leigumarkað en þar ríkir nú sannkallað ófremdarástand.vísir/vilhelm Hann segir að þetta komi einnig fram í greiningum hjá Bjargi, sem er óhagnaðardrifið leigufélag; „Fólk er að nota barnabæturnar til að vinna niður vanskil á leigumarkaði.“ Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna, bendir á í athugasemd að ekkert sé um leigumarkaðinn á dagskrá Alþingis á vorþinginu sem var að hefjast nú í vikunni. Húsnæðismál Leigumarkaður Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólks í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Sjá meira
Þetta kemur fram í pistli sem Ragnar birtir á Facebook-síðu sinni. Vísir greindi frá því fyrir nokkru að Ragnar væri að safna saman reynslusögum frá leigjendum og svo fólki sem er með óverðtryggð húsnæðislán á breytilegum vöxtum. Allt eru þetta staðfest dæmi studd samskiptum við leigusala og greiðsluseðlar húsnæðislána, að sögn Ragnars. Ragnar Þór segir það þyngra en tárum taki að horfa upp stöðu fólks sem er að fá yfir sig stökkkbreyttan húsnæðiskostnað ofan á stöðu sem var þröng og allt að því vonlaus fyrir. Þá er staða einstæðra foreldra sérstaklega slæm. „Nýjustu dæmin á leigumarkaði, sem ég hef fengið síðustu daga, eru hækkanir upp á 85 þúsund krónur á mánuði en það þarf að hækka tekjur viðkomandi um ríflega 140 þúsund krónur á mánuði til að standa undir því og þá er allt annað eftir,“ segir Ragnar Þór. Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna segir að ekki sé að sjá stafkrók í dagskrá þingsins um leigumarkað en þar ríkir nú sannkallað ófremdarástand.vísir/vilhelm Hann segir að þetta komi einnig fram í greiningum hjá Bjargi, sem er óhagnaðardrifið leigufélag; „Fólk er að nota barnabæturnar til að vinna niður vanskil á leigumarkaði.“ Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna, bendir á í athugasemd að ekkert sé um leigumarkaðinn á dagskrá Alþingis á vorþinginu sem var að hefjast nú í vikunni.
Húsnæðismál Leigumarkaður Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólks í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Sjá meira