Bjarki Már bestur á HM en Aron og Ýmir verstir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2023 09:01 Bjarki Már Elísson stóð upp úr í íslenska liðinu á HM. vísir/vilhelm Bjarki Már Elísson var besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta á HM samkvæmt einkunnagjöf íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Bjarki var með hæstu meðaleinkunn allra leikmanna Íslands hjá íþróttadeild, eða 4,7. Hann fékk fimm fimmur og einn þrist. Bjarki var langmarkahæsti leikmaður Íslands á HM með 45 mörk og er næstmarkahæstur á mótinu. Kristján Örn Kristjánsson var með næsthæstu meðaleinkunnina, eða 4,3. Hann var utan hóps í fyrstu þremur leikjum Íslands á HM en lék síðustu þrjá leikina og skoraði í þeim samtals fjórtán mörk. Kristján Örn Kristjánsson nýtti sínar mínútur á HM vel.vísir/vilhelm Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins 2021 og 2022, fékk 4,0 í meðaleinkunn í þeim fjórum leikjum sem hann spilaði á HM sem var það þriðja hæsta í íslenska liðinu. Aron Pálmarsson og Ýmir Örn Gíslason voru með lægstu meðaleinkunn strákanna okkar, eða 2,8. Aron lék fyrstu fjóra leiki Íslands á HM en missti af síðustu tveimur vegna meiðsla. Ýmir lék alla leikina. Hann fékk aldrei hærra en 3,0 í einkunn. Aron og Ýmir voru einu leikmenn Íslands sem voru með undir 3,0 í meðaleinkunn. Fimm leikmenn voru með 3,0 í meðaleinkunn. Aðeins einn leikmaður fékk hæstu mögulegu einkunn fyrir frammistöðu sína í leik á HM. Það var Björgvin Páll Gústavsson fyrir fyrsta leikinn gegn Portúgal sem Ísland vann, 30-26. Enginn leikmaður fékk hins vegar lægstu einkunn, eða ás, á mótinu. Meðaleinkunn íslensku leikmannanna á HM Bjarki Már Elísson - 4,7 (6 leikir) Kristján Örn Kristjánsson - 4,3 (3 leikir) Ómar Ingi Magnússon - 4,0 (4 leikir) Gísli Þorgeir Kristjánsson - 3,7 (6 leikir) Sigvaldi Guðjónsson - 3,6 (5 leikir) Óðinn Þór Ríkharðsson - 3,5 (4 leikir) Arnar Freyr Arnarsson - 3,5 (4 leikir) Elvar Ásgeirsson - 3,5 (2 leikir) Björgvin Páll Gústavsson - 3,4 (5 leikir) Elliði Snær Viðarsson - 3,3 (6 leikir) Janus Daði Smárason - 3,2 (5 leikir) Viggó Kristjánsson - 3,0 (4 leikir) Ólafur Guðmundsson - 3,0 (1 leikur) Hákon Daði Styrmisson - 3,0 (2 leikir) Elvar Örn Jónsson - 3,0 (4 leikir) Viktor Gísli Hallgrímsson - 3,0 (6 leikir) Aron Pálmarsson - 2,8 (4 leikir) Ýmir Örn Gíslason - 2,8 (6 leikir) Útskýring á einkunnum: 6 - Heimsklassa frammistaða5 - Frábær frammistaða4 - Góð frammistaða3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu2 - Ekki nógu góð frammistaða1 - Slakur leikur HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Gísli og Kristján bestir Íslenska handboltalandsliðið vann fjögurra marka endurkomusigur á Brasilíu, 41-37, í síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 22. janúar 2023 19:32 Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:35 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00 Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:05 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Bjarki var með hæstu meðaleinkunn allra leikmanna Íslands hjá íþróttadeild, eða 4,7. Hann fékk fimm fimmur og einn þrist. Bjarki var langmarkahæsti leikmaður Íslands á HM með 45 mörk og er næstmarkahæstur á mótinu. Kristján Örn Kristjánsson var með næsthæstu meðaleinkunnina, eða 4,3. Hann var utan hóps í fyrstu þremur leikjum Íslands á HM en lék síðustu þrjá leikina og skoraði í þeim samtals fjórtán mörk. Kristján Örn Kristjánsson nýtti sínar mínútur á HM vel.vísir/vilhelm Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins 2021 og 2022, fékk 4,0 í meðaleinkunn í þeim fjórum leikjum sem hann spilaði á HM sem var það þriðja hæsta í íslenska liðinu. Aron Pálmarsson og Ýmir Örn Gíslason voru með lægstu meðaleinkunn strákanna okkar, eða 2,8. Aron lék fyrstu fjóra leiki Íslands á HM en missti af síðustu tveimur vegna meiðsla. Ýmir lék alla leikina. Hann fékk aldrei hærra en 3,0 í einkunn. Aron og Ýmir voru einu leikmenn Íslands sem voru með undir 3,0 í meðaleinkunn. Fimm leikmenn voru með 3,0 í meðaleinkunn. Aðeins einn leikmaður fékk hæstu mögulegu einkunn fyrir frammistöðu sína í leik á HM. Það var Björgvin Páll Gústavsson fyrir fyrsta leikinn gegn Portúgal sem Ísland vann, 30-26. Enginn leikmaður fékk hins vegar lægstu einkunn, eða ás, á mótinu. Meðaleinkunn íslensku leikmannanna á HM Bjarki Már Elísson - 4,7 (6 leikir) Kristján Örn Kristjánsson - 4,3 (3 leikir) Ómar Ingi Magnússon - 4,0 (4 leikir) Gísli Þorgeir Kristjánsson - 3,7 (6 leikir) Sigvaldi Guðjónsson - 3,6 (5 leikir) Óðinn Þór Ríkharðsson - 3,5 (4 leikir) Arnar Freyr Arnarsson - 3,5 (4 leikir) Elvar Ásgeirsson - 3,5 (2 leikir) Björgvin Páll Gústavsson - 3,4 (5 leikir) Elliði Snær Viðarsson - 3,3 (6 leikir) Janus Daði Smárason - 3,2 (5 leikir) Viggó Kristjánsson - 3,0 (4 leikir) Ólafur Guðmundsson - 3,0 (1 leikur) Hákon Daði Styrmisson - 3,0 (2 leikir) Elvar Örn Jónsson - 3,0 (4 leikir) Viktor Gísli Hallgrímsson - 3,0 (6 leikir) Aron Pálmarsson - 2,8 (4 leikir) Ýmir Örn Gíslason - 2,8 (6 leikir) Útskýring á einkunnum: 6 - Heimsklassa frammistaða5 - Frábær frammistaða4 - Góð frammistaða3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu2 - Ekki nógu góð frammistaða1 - Slakur leikur
Bjarki Már Elísson - 4,7 (6 leikir) Kristján Örn Kristjánsson - 4,3 (3 leikir) Ómar Ingi Magnússon - 4,0 (4 leikir) Gísli Þorgeir Kristjánsson - 3,7 (6 leikir) Sigvaldi Guðjónsson - 3,6 (5 leikir) Óðinn Þór Ríkharðsson - 3,5 (4 leikir) Arnar Freyr Arnarsson - 3,5 (4 leikir) Elvar Ásgeirsson - 3,5 (2 leikir) Björgvin Páll Gústavsson - 3,4 (5 leikir) Elliði Snær Viðarsson - 3,3 (6 leikir) Janus Daði Smárason - 3,2 (5 leikir) Viggó Kristjánsson - 3,0 (4 leikir) Ólafur Guðmundsson - 3,0 (1 leikur) Hákon Daði Styrmisson - 3,0 (2 leikir) Elvar Örn Jónsson - 3,0 (4 leikir) Viktor Gísli Hallgrímsson - 3,0 (6 leikir) Aron Pálmarsson - 2,8 (4 leikir) Ýmir Örn Gíslason - 2,8 (6 leikir)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Gísli og Kristján bestir Íslenska handboltalandsliðið vann fjögurra marka endurkomusigur á Brasilíu, 41-37, í síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 22. janúar 2023 19:32 Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:35 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00 Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:05 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Gísli og Kristján bestir Íslenska handboltalandsliðið vann fjögurra marka endurkomusigur á Brasilíu, 41-37, í síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 22. janúar 2023 19:32
Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05
Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40
Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:35
Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00
Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:05