Strákarnir okkar settu nýtt íslenskt markamet á heimsmeistaramótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2023 12:30 Ekkert íslenskt landslið hefur skorað fleiri mörk að meðaltali í leik á HM í handbolta en strákarnir okkar gerðu á þessu heimsmeistaramóti. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei skoða jafnmörg mörk að meðaltali í leik á heimsmeistaramóti og á nýloknu heimsmeistaramóti í Svíþjóð og Póllandi. Íslensku strákarnir skoruðu alls 207 mörk í sex leikjum sem gera 34,5 mörk að meðaltali í leik. Bjarki Már Elísson tryggði íslenska liðinu metið með tveimur mörkum sínum á lokasekúndum leiksins á móti Brasilíu. Við þau tvö mörk á síðustu 25 sekúndum leiksins fór meðalskorið úr 34,17 mörkum í leik í 34,5 mörk í leik. Íslenska liðið skoraði þrjátíu mörk í öllum leikjum sínum nema þeim afdrifaríka á móti Ungverjalandi þar sem liðið skoraði aðeins þrjú mörk á síðustu átján mínútum. Þetta er nýtt markamet hjá Íslandi á HM en gamla metið var frá því í HM í Portúgal 2003. Íslenska liðið skoraði 308 mörk í 9 leikjum á því heimsmeistaramóti en 55 þeirra komu reyndar í fjörutíu marka sigri á Áströlum í fyrsta leik. Íslenska liðið skoraði 34,2 mörk í leik á heimsmeistaramótinu fyrir tuttugu árum. Á því móti í Portúgal skoraði liðið bara 31,6 mörk í leik í hinum átta leikjunum. Flest mörk í leik hjá Íslandi á heimsmeistaramóti 34,5 á HM í Svíþjóð og Póllandi 2023 (Guðmundur Guðmundsson þjálfari) 34,2 á HM í Portúgal 2003 (Guðmundur Guðmundsson) 33,7 á HM í Þýskalandi 2007 (Alfreð Gíslason) 30,8 á HM í Túnis 2005 (Viggó Sigurðsson) 30,2 á HM á Spáni 2013 (Aron Kristjánsson) 29,6 á HM í Svíþjóð 2011 (Guðmundur Guðmundsson) 28,3 á HM í Egyptalandi 2021 (Guðmundur Guðmundsson) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Sjá meira
Íslensku strákarnir skoruðu alls 207 mörk í sex leikjum sem gera 34,5 mörk að meðaltali í leik. Bjarki Már Elísson tryggði íslenska liðinu metið með tveimur mörkum sínum á lokasekúndum leiksins á móti Brasilíu. Við þau tvö mörk á síðustu 25 sekúndum leiksins fór meðalskorið úr 34,17 mörkum í leik í 34,5 mörk í leik. Íslenska liðið skoraði þrjátíu mörk í öllum leikjum sínum nema þeim afdrifaríka á móti Ungverjalandi þar sem liðið skoraði aðeins þrjú mörk á síðustu átján mínútum. Þetta er nýtt markamet hjá Íslandi á HM en gamla metið var frá því í HM í Portúgal 2003. Íslenska liðið skoraði 308 mörk í 9 leikjum á því heimsmeistaramóti en 55 þeirra komu reyndar í fjörutíu marka sigri á Áströlum í fyrsta leik. Íslenska liðið skoraði 34,2 mörk í leik á heimsmeistaramótinu fyrir tuttugu árum. Á því móti í Portúgal skoraði liðið bara 31,6 mörk í leik í hinum átta leikjunum. Flest mörk í leik hjá Íslandi á heimsmeistaramóti 34,5 á HM í Svíþjóð og Póllandi 2023 (Guðmundur Guðmundsson þjálfari) 34,2 á HM í Portúgal 2003 (Guðmundur Guðmundsson) 33,7 á HM í Þýskalandi 2007 (Alfreð Gíslason) 30,8 á HM í Túnis 2005 (Viggó Sigurðsson) 30,2 á HM á Spáni 2013 (Aron Kristjánsson) 29,6 á HM í Svíþjóð 2011 (Guðmundur Guðmundsson) 28,3 á HM í Egyptalandi 2021 (Guðmundur Guðmundsson)
Flest mörk í leik hjá Íslandi á heimsmeistaramóti 34,5 á HM í Svíþjóð og Póllandi 2023 (Guðmundur Guðmundsson þjálfari) 34,2 á HM í Portúgal 2003 (Guðmundur Guðmundsson) 33,7 á HM í Þýskalandi 2007 (Alfreð Gíslason) 30,8 á HM í Túnis 2005 (Viggó Sigurðsson) 30,2 á HM á Spáni 2013 (Aron Kristjánsson) 29,6 á HM í Svíþjóð 2011 (Guðmundur Guðmundsson) 28,3 á HM í Egyptalandi 2021 (Guðmundur Guðmundsson)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Sjá meira