Dagur Sig vildi ekki sjá það að Bjarki fengi hrós fyrir mótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 09:01 Bjarki Már Elísson með stuðningsmanni íslenska landsliðsins eftir lokaleikinn á HM. Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson hefur fengið hrós fyrir frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu. Einn færasti þjálfari landsins er ekki sammála því að hann fái slíkt hrós. Bjarki varð langmarkahæsti leikmaður íslenska liðsins á mótinu en það er ekki nóg til að fá hrós frá Degi Sigurðssyni. Dagur Sigurðsson er landsliðsþjálfari Japans en var sérfræðingur RÚV á HM 2023.Getty/Slavko Midzor Bjarki skoraði 45 mörk í 6 leikjum eða 7,5 mörk í leik og 24 mörkum meira en næstmarkahæsti leikmaður liðsins sem var Sigvaldi Guðjónsson. Dagur er ekki á því að hornamaður liðsins eigi innistæðu fyrir öllu því hrósi sem hann hefur fengið á þessu móti. Í upphitunarþætti RÚV fyrir leikinn á móti Brasilíu í gær þá mótmælti Dagur því þegar kollegi hans Logi Geirsson talaði um að Bjarki hafi verið einn af leikmönnum íslenska liðsins sem hafi spilað vel á þessu heimsmeistaramóti. Kristjana Arnarsdóttir spurði sérfræðingana hverjir hafi átt fínt mót. „Bjarki stóð sig vel,“ sagði Logi Geirsson en Dagur greip strax fram í fyrir honum. „Ég er ekki sammála því því þú ert allt of mikið að horfa á mörkin,“ sagði Dagur Sigurðsson. „Hann klikkar náttúrulega svaðalega í Ungverjaleiknum, þessi þrjú skot þarna sem fara alveg með leikinn en heilt yfir þá er hann búinn að standa sýna plikt,“ sagði Logi Geirsson og dró í land. „Hann er ekki búinn að vera góður í vörn og hversu stór partur er það af heildarleik manna. Hann klikkar á þremur mjög mikilvægum skotum í mikilvægasta leiknum og er ekki búinn að vera góður í vörn,“ sagði Dagur. „Af hverju á Bjarki að labba frá mótinu að hafa verið eitthvað súper,“ spurði Dagur. Dagur nefndi frekar Óðinn (Þór Ríkharðsson) og Gísla (Þorgeir Kristjánsson) á köflum. Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni Sjá meira
Bjarki varð langmarkahæsti leikmaður íslenska liðsins á mótinu en það er ekki nóg til að fá hrós frá Degi Sigurðssyni. Dagur Sigurðsson er landsliðsþjálfari Japans en var sérfræðingur RÚV á HM 2023.Getty/Slavko Midzor Bjarki skoraði 45 mörk í 6 leikjum eða 7,5 mörk í leik og 24 mörkum meira en næstmarkahæsti leikmaður liðsins sem var Sigvaldi Guðjónsson. Dagur er ekki á því að hornamaður liðsins eigi innistæðu fyrir öllu því hrósi sem hann hefur fengið á þessu móti. Í upphitunarþætti RÚV fyrir leikinn á móti Brasilíu í gær þá mótmælti Dagur því þegar kollegi hans Logi Geirsson talaði um að Bjarki hafi verið einn af leikmönnum íslenska liðsins sem hafi spilað vel á þessu heimsmeistaramóti. Kristjana Arnarsdóttir spurði sérfræðingana hverjir hafi átt fínt mót. „Bjarki stóð sig vel,“ sagði Logi Geirsson en Dagur greip strax fram í fyrir honum. „Ég er ekki sammála því því þú ert allt of mikið að horfa á mörkin,“ sagði Dagur Sigurðsson. „Hann klikkar náttúrulega svaðalega í Ungverjaleiknum, þessi þrjú skot þarna sem fara alveg með leikinn en heilt yfir þá er hann búinn að standa sýna plikt,“ sagði Logi Geirsson og dró í land. „Hann er ekki búinn að vera góður í vörn og hversu stór partur er það af heildarleik manna. Hann klikkar á þremur mjög mikilvægum skotum í mikilvægasta leiknum og er ekki búinn að vera góður í vörn,“ sagði Dagur. „Af hverju á Bjarki að labba frá mótinu að hafa verið eitthvað súper,“ spurði Dagur. Dagur nefndi frekar Óðinn (Þór Ríkharðsson) og Gísla (Þorgeir Kristjánsson) á köflum.
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti