Myndasyrpa: Gleðin við völd í Gautaborg Sindri Sverrisson skrifar 19. janúar 2023 07:29 Gísli Þorgeir Kristjánsson veifar glaður upp í stúku en Guðmundur Guðmundsson þjálfari er meira upptekinn af tímanum. VÍSIR/VILHELM Strákarnir okkar brostu mikið í Gautaborg í gær eins og sjá má í myndasyrpu úr smiðju Vilhelms Gunnarssonar. Hann var að sjálfsögðu á staðnum þegar Ísland vann öruggan sigur gegn Grænhöfðaeyjum á HM í handbolta. Sigurinn hjálpar Íslandi í átt að 8-liða úrslitum en eins og sjá má á aðalmyndinni hér að ofan voru menn eflaust strax í gærkvöld, eða alla vega Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari, farnir að telja niður klukkutímana fram að stórleiknum við Svía sem fram fer annað kvöld. Leikurinn við Grænhöfðaeyjar var fyrsti leikur Íslands eftir að liðið fór frá Kristianstad til Gautaborgar en þar mun liðið einnig spila við Svía á morgun og svo Brasilíu á sunnudag, áður en í ljós kemur hvort að liðið fær að spila í 8-liða úrslitunum í Stokkhólmi. Hér að neðan má sjá myndir frá leiknum við Grænhöfðaeyjar í gær. Björgvin Páll Gústavsson tilbúinn að hlaupa aftur í markið í skiptum fyrir sóknarmann.VÍSIR/VILHELM Það tjáir ekki að deila við dómarann en Bjarki Már Elísson og Janus Daði Smárason ræða samt við hann.VÍSIR/VILHELM Sigvaldi Guðjónsson spilaði seinni hálfleik og skoraði sex mörk.VÍSIR/VILHELM Íslensku stuðningsmennirnir gátu sungið og trallað allan leikinn enda sigurinn aldrei í hættu.VÍSIR/VILHELM Guðmundur Guðmundsson með skilaboð til leikmanna innan vallar en Óðinn Þór Ríkharðsson er sposkur á svip.VÍSIR/VILHELM Ómar Ingi Magnússon og Óðinn Þór Ríkharðsson sáu eða heyrðu eitthvað fyndið.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson veifar upp í stúku.VÍSIR/VILHELM Janus Daði Smárason skoraði fimm mörk í leiknum í gær.VÍSIR/VILHELM Arnar Freyr Arnarsson og Björgvin Páll Gústavsson glaðbeittir eftir sigurinn.VÍSIR/VILHELM Strákarnir okkar fögnuðu sigri í fyrsta leik sínum í Gautaborg.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson til varnar í vítakasti. Markverðir Íslands náðu sér ekki á strik í leiknum.VÍSIR/VILHELM Óðinn Þór Ríkharðsson á flugi inn úr horninu. Hann lék fyrri hálfleikinn og skoraði fimm mörk.VÍSIR/VILHELM Björgvin Páll Gústavsson og Elvar Ásgeirsson ánægðir á svip.VÍSIR/VILHELM Arnar Freyr Arnarsson berst um boltann við Paulo Moreno sem virðist hafa náð hörkutaki á boltanum.VÍSIR/VILHELM Fyrirliðinn Aron Pálmarsson skokkar inn á völlinn.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson í loftinu. Hann skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar.VÍSIR/VILHELM Bjarki Már Elísson brosir breitt og vonandi verður það einnig niðurstaðan eftir föstudagsleikinn stóra við Svía.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson þarf oft að eiga við það að menn beiti öllum brögðum til að stöðva hann.VÍSIR/VILHELM Aron Pálmarsson og félagar höfðu ástæðu til að gleðjast í gær.VÍSIR/VILHELM Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Skýrsla Stefáns: Komið bara með þessa helví*** Svía! Íslenska liðið gaf tóninn í byrjum leiks og komst fljótlega 4-1 yfir. Leikmenn Grænhöfðaeyja voru ekki alveg í takt og réðu illa við hraðann í leiknum. Þeir höfðu aðeins gert eitt mark eftir sjö mínútur. 18. janúar 2023 22:46 Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. 18. janúar 2023 20:06 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Sjá meira
Sigurinn hjálpar Íslandi í átt að 8-liða úrslitum en eins og sjá má á aðalmyndinni hér að ofan voru menn eflaust strax í gærkvöld, eða alla vega Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari, farnir að telja niður klukkutímana fram að stórleiknum við Svía sem fram fer annað kvöld. Leikurinn við Grænhöfðaeyjar var fyrsti leikur Íslands eftir að liðið fór frá Kristianstad til Gautaborgar en þar mun liðið einnig spila við Svía á morgun og svo Brasilíu á sunnudag, áður en í ljós kemur hvort að liðið fær að spila í 8-liða úrslitunum í Stokkhólmi. Hér að neðan má sjá myndir frá leiknum við Grænhöfðaeyjar í gær. Björgvin Páll Gústavsson tilbúinn að hlaupa aftur í markið í skiptum fyrir sóknarmann.VÍSIR/VILHELM Það tjáir ekki að deila við dómarann en Bjarki Már Elísson og Janus Daði Smárason ræða samt við hann.VÍSIR/VILHELM Sigvaldi Guðjónsson spilaði seinni hálfleik og skoraði sex mörk.VÍSIR/VILHELM Íslensku stuðningsmennirnir gátu sungið og trallað allan leikinn enda sigurinn aldrei í hættu.VÍSIR/VILHELM Guðmundur Guðmundsson með skilaboð til leikmanna innan vallar en Óðinn Þór Ríkharðsson er sposkur á svip.VÍSIR/VILHELM Ómar Ingi Magnússon og Óðinn Þór Ríkharðsson sáu eða heyrðu eitthvað fyndið.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson veifar upp í stúku.VÍSIR/VILHELM Janus Daði Smárason skoraði fimm mörk í leiknum í gær.VÍSIR/VILHELM Arnar Freyr Arnarsson og Björgvin Páll Gústavsson glaðbeittir eftir sigurinn.VÍSIR/VILHELM Strákarnir okkar fögnuðu sigri í fyrsta leik sínum í Gautaborg.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson til varnar í vítakasti. Markverðir Íslands náðu sér ekki á strik í leiknum.VÍSIR/VILHELM Óðinn Þór Ríkharðsson á flugi inn úr horninu. Hann lék fyrri hálfleikinn og skoraði fimm mörk.VÍSIR/VILHELM Björgvin Páll Gústavsson og Elvar Ásgeirsson ánægðir á svip.VÍSIR/VILHELM Arnar Freyr Arnarsson berst um boltann við Paulo Moreno sem virðist hafa náð hörkutaki á boltanum.VÍSIR/VILHELM Fyrirliðinn Aron Pálmarsson skokkar inn á völlinn.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson í loftinu. Hann skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar.VÍSIR/VILHELM Bjarki Már Elísson brosir breitt og vonandi verður það einnig niðurstaðan eftir föstudagsleikinn stóra við Svía.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson þarf oft að eiga við það að menn beiti öllum brögðum til að stöðva hann.VÍSIR/VILHELM Aron Pálmarsson og félagar höfðu ástæðu til að gleðjast í gær.VÍSIR/VILHELM
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Skýrsla Stefáns: Komið bara með þessa helví*** Svía! Íslenska liðið gaf tóninn í byrjum leiks og komst fljótlega 4-1 yfir. Leikmenn Grænhöfðaeyja voru ekki alveg í takt og réðu illa við hraðann í leiknum. Þeir höfðu aðeins gert eitt mark eftir sjö mínútur. 18. janúar 2023 22:46 Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. 18. janúar 2023 20:06 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Sjá meira
Skýrsla Stefáns: Komið bara með þessa helví*** Svía! Íslenska liðið gaf tóninn í byrjum leiks og komst fljótlega 4-1 yfir. Leikmenn Grænhöfðaeyja voru ekki alveg í takt og réðu illa við hraðann í leiknum. Þeir höfðu aðeins gert eitt mark eftir sjö mínútur. 18. janúar 2023 22:46
Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. 18. janúar 2023 20:06
Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40
Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45