Hrapaði við leikskóla í úthverfi Kænugarðs Atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2023 07:50 Tæpt ár er nú frá upphafi innrásar Rússa í Úkraínu. Myndin er úr safni. Getty Þyrla eða dróni rakst á byggingu sem hýsir leikskóla í Brovary, úthverfi Kænugarðs, í Úkraínu í morgun. Reuters segir frá því að loftfar hafi rekist á byggingu sem hýsir „félagslega innviði“ í Brovary og vísar þar í yfirlýsingu starfsmannastjóra Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta. Samkvæmt heimildum hafi verið um að ræða þyrlu eða dróna. Starfsmannastjórinn Kýrýló Týmósjenkó segir að verið sé að leita upplýsinga um manntjón og hvernig málið bar að. Björgunarlið sé þegar á staðnum, segir Týmósjenkó á Telegram. An explosion reported near a kindergarten in Brovary, Kyiv region, was the result of a helicopter crash - spokesperson for the Kyiv region police https://t.co/6zaJcxoGCY— KyivPost (@KyivPost) January 18, 2023 Oleksí Kúleba, ríkisstjóri í Kænugarði, segir að það hafi verið börn og starfsmenn í byggingunni þegar þyrlan eða dróninn rakst á hana. Euromaidan Press greinir frá því að fimm manns hið minnsta hafi slasast og vísar þar í orð talsmanns lögreglu. At least 5 people wounded in a helicopter crash in Brovary (Kyiv Oblast, northern Ukraine) this morning, Police dept. of Kyiv Oblast reports.— Euromaidan Press (@EuromaidanPress) January 18, 2023 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Reuters segir frá því að loftfar hafi rekist á byggingu sem hýsir „félagslega innviði“ í Brovary og vísar þar í yfirlýsingu starfsmannastjóra Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta. Samkvæmt heimildum hafi verið um að ræða þyrlu eða dróna. Starfsmannastjórinn Kýrýló Týmósjenkó segir að verið sé að leita upplýsinga um manntjón og hvernig málið bar að. Björgunarlið sé þegar á staðnum, segir Týmósjenkó á Telegram. An explosion reported near a kindergarten in Brovary, Kyiv region, was the result of a helicopter crash - spokesperson for the Kyiv region police https://t.co/6zaJcxoGCY— KyivPost (@KyivPost) January 18, 2023 Oleksí Kúleba, ríkisstjóri í Kænugarði, segir að það hafi verið börn og starfsmenn í byggingunni þegar þyrlan eða dróninn rakst á hana. Euromaidan Press greinir frá því að fimm manns hið minnsta hafi slasast og vísar þar í orð talsmanns lögreglu. At least 5 people wounded in a helicopter crash in Brovary (Kyiv Oblast, northern Ukraine) this morning, Police dept. of Kyiv Oblast reports.— Euromaidan Press (@EuromaidanPress) January 18, 2023
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira