Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 17. janúar 2023 18:00 Sindri Sindrason les fréttir klukkan 18:30. Alvarleg staða kom upp þegar bilun í Suðurnesjalínu leiddi til rafmagnsleysis á öllum Suðurnesjum í gær. Íbúar segja rof á símasambandi áhyggjuefni og kalla eftir betri tengingum með Suðurnesjalínu tvö. Bæjarstjóri Voga segir Landsnet bera ábyrgð en að skömminni hafi verið skellt á sveitarfélagið. Við heyrum í íbúum og fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Líklegt er talið að met hafi verið slegið í mengun af völdum útblásturs bíla. Við ræðum við borgarbúa sem telja mengunina farna að hafa áhrif á heilsuna og kalla eftir tafarlausum aðgerðum. Álag og streita meðal heimilislækna var til umræðu á læknadögum í Hörpu í dag. Við verðum í beinni þaðan og ræðum við forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, sem segir eitthvað þurfa að breytast. Þá förum við á Þingvelli þar sem kona lenti í bráðri hættu á sunnudag þegar hún féll ofan í ískalt vatn í snjóþaktri sprungu. Þjóðgarðsvörður segir að mögulega þurfi að bæta merkingar en hvetur fólk til að fara gætilega um svæðið. Við skoðum einnig klakastíflu í Ölfusá en almannavarnir hafa beðið íbúa á Suðurlandi um að gera ráðstafanir vegna hlýinda og mögulegra flóða, kíkjum á auð verslunarrými á þéttingarreitum í borginni og kynnum okkur rannsókn um einangraðan stofn hvítabjarna sem virðist búa yfir mikilli aðlögunarhæfni. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Hlusta má á kvöldfréttirnar í beinni útsendingu í spilaranum hér að ofan. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Sjá meira
Líklegt er talið að met hafi verið slegið í mengun af völdum útblásturs bíla. Við ræðum við borgarbúa sem telja mengunina farna að hafa áhrif á heilsuna og kalla eftir tafarlausum aðgerðum. Álag og streita meðal heimilislækna var til umræðu á læknadögum í Hörpu í dag. Við verðum í beinni þaðan og ræðum við forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, sem segir eitthvað þurfa að breytast. Þá förum við á Þingvelli þar sem kona lenti í bráðri hættu á sunnudag þegar hún féll ofan í ískalt vatn í snjóþaktri sprungu. Þjóðgarðsvörður segir að mögulega þurfi að bæta merkingar en hvetur fólk til að fara gætilega um svæðið. Við skoðum einnig klakastíflu í Ölfusá en almannavarnir hafa beðið íbúa á Suðurlandi um að gera ráðstafanir vegna hlýinda og mögulegra flóða, kíkjum á auð verslunarrými á þéttingarreitum í borginni og kynnum okkur rannsókn um einangraðan stofn hvítabjarna sem virðist búa yfir mikilli aðlögunarhæfni. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Hlusta má á kvöldfréttirnar í beinni útsendingu í spilaranum hér að ofan.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Sjá meira