Tilþrifin: Stalz tekur út tvo og LAVA stekkur upp fyrir Breiðablik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. janúar 2023 10:45 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Stalz í liði LAVA sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. LAVA og Breiðablik áttust við í síðari viðureign gærkvöldsins þegar þrettánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst. LAVA gat stokkið upp fyrir Breiðablik með sigri, en Blikar gátu að einhverju leyti blandað sér í toppbaráttuna með sigri. Fór það svo að það voru liðsmenn LAVA sem höfðu betur, 16-12, og stukku þar með upp í fjórða sæti deildarinnar. Ekki nóg með það að hafa unnið leikinn heldur sýndi liðsmaður LAVA, Stalz, frábær tilþrif þegar hann tók út tvo liðsmenn Breiðabliks og kláraði tíundu lotu leiksins. Tiþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Stalz tekur út tvo og LAVA stekkur upp fyrir Breiðablik Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn
LAVA og Breiðablik áttust við í síðari viðureign gærkvöldsins þegar þrettánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst. LAVA gat stokkið upp fyrir Breiðablik með sigri, en Blikar gátu að einhverju leyti blandað sér í toppbaráttuna með sigri. Fór það svo að það voru liðsmenn LAVA sem höfðu betur, 16-12, og stukku þar með upp í fjórða sæti deildarinnar. Ekki nóg með það að hafa unnið leikinn heldur sýndi liðsmaður LAVA, Stalz, frábær tilþrif þegar hann tók út tvo liðsmenn Breiðabliks og kláraði tíundu lotu leiksins. Tiþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Stalz tekur út tvo og LAVA stekkur upp fyrir Breiðablik
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti