Nokkuð um að vegum hafi verið lokað vegna fastra ferðamanna Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. janúar 2023 12:00 Ferðamenn sem eru smeykir vegna færðar stoppa jafnvel bíla sína á miðjum vegi og skapa stíflu. Vegagerðin segir að fólk þurfi eflaust betri fræðslu um akstursskilyrði í vetrarfærð. vísir/vilhelm Nokkur dæmi eru um loka hafi þurft vegum að óþörfu í vetur, þar sem ferðamenn sem eru óvanir aðstæðum hafa valdið stíflu. Mosfellsheiðin er enn lokuð og nokkrir vegir eru á óvissustigi. Björgunarsveitir aðstoðuðu í morgun einn ökumann sem var fastur í Kömbunum. Vegirnir um Hellisheiði og Þrengslin eru á óvissustigi og að sögn Árna Gísla Árnasonar, forstöðumanns vöktunar hjá Vegagerðinni er fólk þar með í viðbragðsstöðu og tilbúið að loka ef færð versnar. Það segir hann skipt geta miklu máli og jafnvel komið í veg fyrir lokun. „Það getur annars tekið miklu lengri tíma að fara á lokunarpósta til að loka. Það getur þýtt að mun fleiri vegfarendur eru þá komnir inn á þennan kafla og þá eru mun fleiri sem lenda í vandræðum.“ Fleiri vegir eru á óvissustigi en Mosfellsheiðin er enn lokuð síðan í gær eftir að nokkrir ökumenn festu þar bíla sína. Árni segir unnið að því að moka og vonast til að hægt verði að opna fljótlega eftir hádegi. Hann segir fjölda ferðamanna á vegum landsins í erfiðum aðstæðum ákveðna áskorun. „Oft á tíðum eru þessir óvönu ökumenn að stoppa bíla sína úti á vegi, ef þeir eru eitthvað smeykir, eða í vegkantinum og þá jafnvel úti í snjóruðning og festast þar tiltölulega hratt. Þeir stoppa þá eða stífla umferð. Þetta er ástand sem er breyting sem frá því sem áður hefur verið. Að vera með svona ofboðslega stóran hluta óvanra ökumanna að aka í snjó.“ Hann segir ferðamenn ef til vill þurfa frekari fræðslu og upplýsingar um akstursskilyrði hér á landi að vetrarlagi þar sem þetta hefur haft töluverð áhrif í vetur; sérstaklega á Suður- og Suðvesturlandi. Nokkur dæmi séu um vegir hafi verið settir á óvissustig eða þeim lokað í þessum aðstæðum. „Sem hefði kannski ekki þurft að fara þannig ef við værum með reyndari ökumenn.“ Færð á vegum Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
Björgunarsveitir aðstoðuðu í morgun einn ökumann sem var fastur í Kömbunum. Vegirnir um Hellisheiði og Þrengslin eru á óvissustigi og að sögn Árna Gísla Árnasonar, forstöðumanns vöktunar hjá Vegagerðinni er fólk þar með í viðbragðsstöðu og tilbúið að loka ef færð versnar. Það segir hann skipt geta miklu máli og jafnvel komið í veg fyrir lokun. „Það getur annars tekið miklu lengri tíma að fara á lokunarpósta til að loka. Það getur þýtt að mun fleiri vegfarendur eru þá komnir inn á þennan kafla og þá eru mun fleiri sem lenda í vandræðum.“ Fleiri vegir eru á óvissustigi en Mosfellsheiðin er enn lokuð síðan í gær eftir að nokkrir ökumenn festu þar bíla sína. Árni segir unnið að því að moka og vonast til að hægt verði að opna fljótlega eftir hádegi. Hann segir fjölda ferðamanna á vegum landsins í erfiðum aðstæðum ákveðna áskorun. „Oft á tíðum eru þessir óvönu ökumenn að stoppa bíla sína úti á vegi, ef þeir eru eitthvað smeykir, eða í vegkantinum og þá jafnvel úti í snjóruðning og festast þar tiltölulega hratt. Þeir stoppa þá eða stífla umferð. Þetta er ástand sem er breyting sem frá því sem áður hefur verið. Að vera með svona ofboðslega stóran hluta óvanra ökumanna að aka í snjó.“ Hann segir ferðamenn ef til vill þurfa frekari fræðslu og upplýsingar um akstursskilyrði hér á landi að vetrarlagi þar sem þetta hefur haft töluverð áhrif í vetur; sérstaklega á Suður- og Suðvesturlandi. Nokkur dæmi séu um vegir hafi verið settir á óvissustig eða þeim lokað í þessum aðstæðum. „Sem hefði kannski ekki þurft að fara þannig ef við værum með reyndari ökumenn.“
Færð á vegum Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira