Al-Nassr þarf að fórna öðrum leikmanni til að Ronaldo megi spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 09:30 Það var gaman hjá Cristiano Ronaldo þegar hann var kynntur sem nýr leikmaður Al-Nassr en hér er hann með konu sinni Georgina Rodriguez. AP/Amr Nabil Cristiano Ronaldo getur ekki spilað fyrsta leikinn með Al-Nassr alveg strax. Koma hans mun kosta annan leikmann starfið. Sádí-arabíska félagið Al-Nassr er nefnilega komið yfir hámark erlendra leikmanna í liðinu með risasamningi sínum við Ronaldo. #CristianoRonaldo Al-Nassr have been unable to register Cristiano Ronaldo as they have exceeded their limit for non-Saudi Arabian players in their squad.https://t.co/tTUSwJMfV3— Express Sports (@IExpressSports) January 6, 2023 Félagið kynnti Ronaldo með glæsibrag í höfuðborginni Riyadh í vikunni og það var búist við því að hann spilaði fyrsta leikinn á móti Al-Ta'ee í dag. Svo verður þó ekki. Hámark erlendra leikmanna í hverju liði í Sádí Arabíu eru átta leikmenn. Ronaldo er níundi erlendi leikmaður félagsins. Fréttastofur frá Sádí Arabíu segja frá því að Al-Nassr hafi því ekki enn fengið leikheimild fyrir sinn langdýrasta starfsmann. Who will @AlNassrFC_EN sacrifice so as to register #Ronaldo? Out of the 9 they need only 8 foreign players. V Aboubakar, GK D. Ospina, L. Gustavo, X Argentina international P Martinez, Ivory Coast's G Konan, Spain's A. Gonzalez, Brazilian Talisca and Uzbekistan's Masharipov. pic.twitter.com/tKGSSTPR1C— Moses Wakhisi (@moseswakhisi) January 5, 2023 Haft er eftir starfsmanni félagsins að Al-Nassr verði að selja eða losa sig við erlendan leikmann áður en Ronaldo geti verið skráður í liðið. Sá leikmaður sem þykir líklegast að verði fórnað er Úsbekinn Jaloliddin Masjaripov. Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Sádí-arabíska félagið Al-Nassr er nefnilega komið yfir hámark erlendra leikmanna í liðinu með risasamningi sínum við Ronaldo. #CristianoRonaldo Al-Nassr have been unable to register Cristiano Ronaldo as they have exceeded their limit for non-Saudi Arabian players in their squad.https://t.co/tTUSwJMfV3— Express Sports (@IExpressSports) January 6, 2023 Félagið kynnti Ronaldo með glæsibrag í höfuðborginni Riyadh í vikunni og það var búist við því að hann spilaði fyrsta leikinn á móti Al-Ta'ee í dag. Svo verður þó ekki. Hámark erlendra leikmanna í hverju liði í Sádí Arabíu eru átta leikmenn. Ronaldo er níundi erlendi leikmaður félagsins. Fréttastofur frá Sádí Arabíu segja frá því að Al-Nassr hafi því ekki enn fengið leikheimild fyrir sinn langdýrasta starfsmann. Who will @AlNassrFC_EN sacrifice so as to register #Ronaldo? Out of the 9 they need only 8 foreign players. V Aboubakar, GK D. Ospina, L. Gustavo, X Argentina international P Martinez, Ivory Coast's G Konan, Spain's A. Gonzalez, Brazilian Talisca and Uzbekistan's Masharipov. pic.twitter.com/tKGSSTPR1C— Moses Wakhisi (@moseswakhisi) January 5, 2023 Haft er eftir starfsmanni félagsins að Al-Nassr verði að selja eða losa sig við erlendan leikmann áður en Ronaldo geti verið skráður í liðið. Sá leikmaður sem þykir líklegast að verði fórnað er Úsbekinn Jaloliddin Masjaripov.
Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti