Hreinlæti besta vopnið gegn kakkalökkum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 5. janúar 2023 13:32 Kakkalakkar halda sig oft á bakvið eldhúsinnréttingar þar sem er dimmt og hlýtt. Kakkalakkar hafa fundist á Íslandi í áratugi en undanfarna mánuði hafa þeir verið að sjást í meira mæli í íbúðarhúsum. Sérfræðingur í skordýrum segir almennt hreinlæti vera lykilatriði ef fólk vill ekki sjá þessi framandi dýr heima hjá sér. Fæstum þykir tilhugsunin um skríðandi skordýr bakvið eldhússkápana vera sérlega spennandi en meindýraeyðar á höfuðborgarsvæðinu hafa verið að sjá kakkalakka í meira mæli undanfarið en áður hefur tíðkast. Gísli Már Gíslason, skordýrasérfræðingur, segir nokkrar tegundir kakkalakka lengi hafa lifað hér á landi. „Það eru að minnsta kosti þrjár eða fjórar tegundir sem eru búnar að vera landlægar núna í að minnsta kosti 80 ár.“ Kakkalakkar berast hingað til lands með innflutningi á vörum. „Þeir berast með varningi til landsins, þetta er það stórt dýr og þeir eru ekki góð flugdýr svo þeir berast ekki sjálfir, þeir geta ekki flogið milli landa. Þeir geta flogið samt.“ Kakkalakkar kunna ekki vel við sig í kulda og halda sig þar sem er hlýtt allan sólarhringinn. „Þeir fundust lengi sko eins og annars staðar í Evrópu á stöðum þar sem var alltaf hlýtt í upphafi tuttugustu aldarinnar eins og í bakaríum og á svoleiðis stöðum. En svo með venjulegri húshitun þá koma þeir upp í húsum og sumar tegundir eru dreifðar um allt land. Eru í þéttbýli víða.“ Hvað getur fólk gert til þess að forðast það að finna þessi dýr heima hjá sér? „Það er bara almennur þrifnaður. það þarf þess vegna að ryksuga kannski eldhússkúffur öðru hvoru þar sem eru matvæli, loka matvælum í krukkum eða í geymslum þar sem eru lok og skordýr komast ekki í.“ Skordýr Dýr Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Sjá meira
Fæstum þykir tilhugsunin um skríðandi skordýr bakvið eldhússkápana vera sérlega spennandi en meindýraeyðar á höfuðborgarsvæðinu hafa verið að sjá kakkalakka í meira mæli undanfarið en áður hefur tíðkast. Gísli Már Gíslason, skordýrasérfræðingur, segir nokkrar tegundir kakkalakka lengi hafa lifað hér á landi. „Það eru að minnsta kosti þrjár eða fjórar tegundir sem eru búnar að vera landlægar núna í að minnsta kosti 80 ár.“ Kakkalakkar berast hingað til lands með innflutningi á vörum. „Þeir berast með varningi til landsins, þetta er það stórt dýr og þeir eru ekki góð flugdýr svo þeir berast ekki sjálfir, þeir geta ekki flogið milli landa. Þeir geta flogið samt.“ Kakkalakkar kunna ekki vel við sig í kulda og halda sig þar sem er hlýtt allan sólarhringinn. „Þeir fundust lengi sko eins og annars staðar í Evrópu á stöðum þar sem var alltaf hlýtt í upphafi tuttugustu aldarinnar eins og í bakaríum og á svoleiðis stöðum. En svo með venjulegri húshitun þá koma þeir upp í húsum og sumar tegundir eru dreifðar um allt land. Eru í þéttbýli víða.“ Hvað getur fólk gert til þess að forðast það að finna þessi dýr heima hjá sér? „Það er bara almennur þrifnaður. það þarf þess vegna að ryksuga kannski eldhússkúffur öðru hvoru þar sem eru matvæli, loka matvælum í krukkum eða í geymslum þar sem eru lok og skordýr komast ekki í.“
Skordýr Dýr Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Sjá meira