KA/Þór nýtti sér fjárhagsvandræði Randers og fékk til sín efnilega skyttu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2023 13:01 LIÐ KA/Þór hefur vissulega ollið vonbrigðum á tímabilinu til þessa en þær fengu liðstyrk frá Danmörku í gær. Instagram/@kathor.handbolti KA/Þór hefur styrkt sig fyrir seinni hluta Olís deildar kvenna í handbolta en danska handboltakonan Ida Hoberg skrifaði undir hjá liðinu í gær. Ida kemur frá liði Randers HK í Danmörku þar sem hún hefur leikið undanfarin þrjú ár en þar áður var hún í Viborg HK. Hún kemur upp úr yngri flokka starfi Viborg. Ida er nítján ára gömul vinstri skytta og leikstjórnandi en hefur þrátt fyrir ungan aldur mikla reynslu af meistaraflokksbolta en auk þess að spila með liði Randers hefur hún einnig stundað þjálfun hjá félaginu. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélag Akureyrar (@kaakureyri) Samkvæmt frétt á heimasíðu KA þá var Ida hugsuð sem framtíðarleikmaður hjá Randers en liðið lenti í miklum fjárhagsvandræðum og í kjölfarið stökk stjórn KA/Þórs á tækifærið að fá Idu norður. Hún er sterkur leikmaður sem nýtir hraða og styrk sinn vel bæði í vörn og sókn. Í samtali við heimasíðu KA sagði Ida að hún væri spennt að koma til liðsins og prófa nýjar aðstæður. Þá byggir hún sjálf leik sinn á baráttugleði, vilja og stemningu. KA/Þór liðið missti leikmenn fyrir þetta tímabil og þá hafa lykilleikmenn einnig glímt við meiðsli. Liðið hefur aðeins unnið þrjá af tíu deildarleikjum sínum og situr í sjötta sæti. Sex efstu liðin fara í úrslitakeppnina. Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Ida kemur frá liði Randers HK í Danmörku þar sem hún hefur leikið undanfarin þrjú ár en þar áður var hún í Viborg HK. Hún kemur upp úr yngri flokka starfi Viborg. Ida er nítján ára gömul vinstri skytta og leikstjórnandi en hefur þrátt fyrir ungan aldur mikla reynslu af meistaraflokksbolta en auk þess að spila með liði Randers hefur hún einnig stundað þjálfun hjá félaginu. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélag Akureyrar (@kaakureyri) Samkvæmt frétt á heimasíðu KA þá var Ida hugsuð sem framtíðarleikmaður hjá Randers en liðið lenti í miklum fjárhagsvandræðum og í kjölfarið stökk stjórn KA/Þórs á tækifærið að fá Idu norður. Hún er sterkur leikmaður sem nýtir hraða og styrk sinn vel bæði í vörn og sókn. Í samtali við heimasíðu KA sagði Ida að hún væri spennt að koma til liðsins og prófa nýjar aðstæður. Þá byggir hún sjálf leik sinn á baráttugleði, vilja og stemningu. KA/Þór liðið missti leikmenn fyrir þetta tímabil og þá hafa lykilleikmenn einnig glímt við meiðsli. Liðið hefur aðeins unnið þrjá af tíu deildarleikjum sínum og situr í sjötta sæti. Sex efstu liðin fara í úrslitakeppnina.
Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira