Móðir Pele veit ekki að hann er dáinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 08:00 Pele lést á fimmtudaginn var eftir erfið veikindi en móðir hans er enn á lífi. AP/Ivan Sekretarev Knattspyrnugoðsögnin Pele tapaði stríðinu við krabbameinið rétt fyrir áramótin og síðan hafa fólk og fjölmiðlar minnst einstaks ferils hans. Hinn 82 ára gamli Brasilíumaður var einn frægasti og fremst íþróttamaður sögunnar og frábær sendiherra fyrir fótboltann út um allan heim. Parentes de Pelé afirmam que Dona Celeste, de 100 anos, não sabe ainda da morte do filho: Conversamos, mas ela não sabe. Ela está bem, mas está no mundinho dela. Ela abre o olho, eu falo Vamos rezar por ele . Ela não está consciente pic.twitter.com/0jiGMRdNFx— POPTime (@siteptbr) December 30, 2022 Pele er sá eini sem hefur orðið þrisvar sinnum heimsmeistari og skoraði bæði í fyrsta úrslitaleiknum á HM sautján ára sem og þeim síðasta tólf árum síðar. Hann skoraði yfir þúsund mörk á ferli sínum. Þriggja ára þjóðarsorg var lýst yfir í Brasilíu og það fer ekkert á milli mála á viðbrögðum bestu knattspyrnumanna þjóðarinnar hversu miklu máli Pele skipti í þeirra knattspyrnuuppeldi. Það er því varla manneskja í Brasilíu sem veit ekki af því að Pele sé farinn yfir móðuna miklu. Ein af þeim veit ekki að Pele er dáinn er móðir hans. Móðir hans heitir Dona Celeste og er orðin hundrað ára gömul. Maria Lúcia, systir Pele, sagði frá því að móðir þeirra viti ekki af því að sonur hennar sé dáinn. ¡Una gran pérdida para una madre! Doña Celeste, mamá de Pelé que celebró sus 100 años el pasado 20 de noviembre, vio nacer y ahora morir a su hijo. La eterna reina de O'Rei#Pele #ElRey pic.twitter.com/KPgT5GFbgM— Telemundo Deportes (@TelemundoSports) December 30, 2022 Móðir þeirra er orðinn mjög öldruð og ekki lengur hægt að ná sambandi við hana. „Við höfum reynt að tala við hana en hún veit ekki hvað hefur gerst. Hún hefur það ágætt en býr bara núna í sínum eigin heimi. Stundum opnar hún augun en hún meðtekur ekki það við erum að segja við hana,“ sagði Maria Lúcia við ESPN í Brasilíu. Farið verður með kistu Pele til Vila Belmiro leikvangsins í dag en það er heimavöllur Santos liðsins sem hann spilað með stærsta hluta ferils síns. Á leið sinn á leikvanginn verður farið með kistuna fram hjá húsinu þar sem móðir hans býr. Andlát Pele Brasilía Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn Fleiri fréttir Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Sjá meira
Hinn 82 ára gamli Brasilíumaður var einn frægasti og fremst íþróttamaður sögunnar og frábær sendiherra fyrir fótboltann út um allan heim. Parentes de Pelé afirmam que Dona Celeste, de 100 anos, não sabe ainda da morte do filho: Conversamos, mas ela não sabe. Ela está bem, mas está no mundinho dela. Ela abre o olho, eu falo Vamos rezar por ele . Ela não está consciente pic.twitter.com/0jiGMRdNFx— POPTime (@siteptbr) December 30, 2022 Pele er sá eini sem hefur orðið þrisvar sinnum heimsmeistari og skoraði bæði í fyrsta úrslitaleiknum á HM sautján ára sem og þeim síðasta tólf árum síðar. Hann skoraði yfir þúsund mörk á ferli sínum. Þriggja ára þjóðarsorg var lýst yfir í Brasilíu og það fer ekkert á milli mála á viðbrögðum bestu knattspyrnumanna þjóðarinnar hversu miklu máli Pele skipti í þeirra knattspyrnuuppeldi. Það er því varla manneskja í Brasilíu sem veit ekki af því að Pele sé farinn yfir móðuna miklu. Ein af þeim veit ekki að Pele er dáinn er móðir hans. Móðir hans heitir Dona Celeste og er orðin hundrað ára gömul. Maria Lúcia, systir Pele, sagði frá því að móðir þeirra viti ekki af því að sonur hennar sé dáinn. ¡Una gran pérdida para una madre! Doña Celeste, mamá de Pelé que celebró sus 100 años el pasado 20 de noviembre, vio nacer y ahora morir a su hijo. La eterna reina de O'Rei#Pele #ElRey pic.twitter.com/KPgT5GFbgM— Telemundo Deportes (@TelemundoSports) December 30, 2022 Móðir þeirra er orðinn mjög öldruð og ekki lengur hægt að ná sambandi við hana. „Við höfum reynt að tala við hana en hún veit ekki hvað hefur gerst. Hún hefur það ágætt en býr bara núna í sínum eigin heimi. Stundum opnar hún augun en hún meðtekur ekki það við erum að segja við hana,“ sagði Maria Lúcia við ESPN í Brasilíu. Farið verður með kistu Pele til Vila Belmiro leikvangsins í dag en það er heimavöllur Santos liðsins sem hann spilað með stærsta hluta ferils síns. Á leið sinn á leikvanginn verður farið með kistuna fram hjá húsinu þar sem móðir hans býr.
Andlát Pele Brasilía Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn Fleiri fréttir Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti