Mikil tilhlökkun fyrir nýjum miðbæ á Höfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. desember 2022 21:05 Nýi miðbærinn á Höfn verður glæsilegur í alla staði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil eftirvænting er hjá íbúum á Höfn í Hornafirði fyrir nýjum miðbæ, sem er nú búið að teikna upp og er verið að undirbúa að byggja. Nýi miðbærinn verður í gömlum stíl líkt og miðbærinn á Selfossi. Fyrstu drög og teikningar af nýja miðbænum liggja nú fyrir en það er Skinney Þinganes, sem stendur á baki verkefninu í samstarfi við Batteríið arkitekta en sú stofa hannaði meðal annars nýja miðbæinn á Selfossi. „Já, hann verður glæsilegur og að mörgu leyti svipar honum til nýja miðbæjarins á Selfossi. Að vísu erum við ekki að endurgera gömul hús en húsin verða mjög fjölbreytt og brotin upp bæði með litum og formi, þannig að við erum mjög spennt hérna fyrir næstu árum,“ segir Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar aðspurður um nýja miðbæinn. En hvenær gætu framkvæmdir hafist við nýja miðbæinn? „Ætli björtustu vonir geri ekki ráð fyrir því að fyrsti hluti verði tekin í gagnið eftir tvö til þrjú ár.Þetta er mjög mikil framkvæmd, sem kostar mikið. Þetta er stórt svæði, sem á að taka undir öll þessi nýju hús en við erum svo heppin að við eigum öflug fyrirtæki, sem eru tilbúin að fjárfesta hér í heimabyggð í innviðum og við fögnum því,“ bætir Sigurjón við. Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Í nýja miðbænum verða íbúðir, verslanir og mathöll svo eitthvað sé nefnt. Sveitarfélagið þarf ekki að kaupa upp nein hús eða byggingar þar sem miðbærinn mun rísa, því flestar bygginganna eru í eigu Skinneyjar-Þinganes og uppbyggingarsvæðið er á þeirra athafnasvæði. Einhver hús eins og gamlir braggar munu fá að standa. Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Fleiri fréttir Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Sjá meira
Fyrstu drög og teikningar af nýja miðbænum liggja nú fyrir en það er Skinney Þinganes, sem stendur á baki verkefninu í samstarfi við Batteríið arkitekta en sú stofa hannaði meðal annars nýja miðbæinn á Selfossi. „Já, hann verður glæsilegur og að mörgu leyti svipar honum til nýja miðbæjarins á Selfossi. Að vísu erum við ekki að endurgera gömul hús en húsin verða mjög fjölbreytt og brotin upp bæði með litum og formi, þannig að við erum mjög spennt hérna fyrir næstu árum,“ segir Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar aðspurður um nýja miðbæinn. En hvenær gætu framkvæmdir hafist við nýja miðbæinn? „Ætli björtustu vonir geri ekki ráð fyrir því að fyrsti hluti verði tekin í gagnið eftir tvö til þrjú ár.Þetta er mjög mikil framkvæmd, sem kostar mikið. Þetta er stórt svæði, sem á að taka undir öll þessi nýju hús en við erum svo heppin að við eigum öflug fyrirtæki, sem eru tilbúin að fjárfesta hér í heimabyggð í innviðum og við fögnum því,“ bætir Sigurjón við. Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Í nýja miðbænum verða íbúðir, verslanir og mathöll svo eitthvað sé nefnt. Sveitarfélagið þarf ekki að kaupa upp nein hús eða byggingar þar sem miðbærinn mun rísa, því flestar bygginganna eru í eigu Skinneyjar-Þinganes og uppbyggingarsvæðið er á þeirra athafnasvæði. Einhver hús eins og gamlir braggar munu fá að standa.
Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Fleiri fréttir Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum