Ugla tók að sér fjóra kettlinga eftir að mamma þeirra dó Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. desember 2022 20:05 Kettlingarnir hafa fengið nöfnin Kría, Ugla, Lóa og Gaukur, allt fuglanöfn. Helga Einarsdóttir Læðan Ugla er mögnuð kisa og mikil móðir því hún tók að sér fjóra kettlinga eftir að mamma þeirra dó. Ugla mjólkar vel fyrir kettlingana og er dugleg að þvo þeim að sinna á allan annan hátt. Ugla er fædd 19. júní 2018 er er af tegundinni Abyssinian. Hún er frá Kolsholti í Flóahreppi. Hún hefur átt tvö got. Sagan er sú að sjö kettlingarnir hennar Rauða Rauðhetta, sem er Norskur skógarköttur frá Hlíðarenda voru nýlega teknir með keisara en hún dó eftir það vegna veikinda, og einn kettlingurinn líka. Tveimur kettlingum var komið fyrir í Grindavík og fjórum hjá Helgu Einarsdóttur og Uglu í Reykjavík. Kettlingarnir hafa fengið nöfnin Kría, Ugla, Lóa og Gaukur, allt fuglanöfn. „Ugla er rosalega dugleg en ég náttúrulega passa mjög vel að fóðra hana. Ég kem heim á daginn til að gefa henni auka gjöf, annað hvort ég eða maðurinn minn,” segir Helga Einarsdóttir, eigandi Uglu. „Leið og hún kom og sá litlu kettlingana, sem ég kom með til hennar þá lét Ugla mig bara vita; “Komdu þér í burtu, þetta er mitt, þetta er ekki þitt”, hún tók þá strax,” segir Ásdís Gunnarsdóttir, eigandi kettlinganna, alsæl með „nýju mömmu“ þeirra. Kettlingarnir fá nóg af mjólk hjá Uglu og eru duglegir að vera á spenunum hjá henni.Helga Einarsdóttir Helga og Ásdís eru sammála um að þetta hafi verið kraftaverka got af því að kettlingarnir voru ekki nema átta vikna þegar þeir fæddust. „Þetta er bara voðalega gaman og gaman að sjá þessa stóru hnoðra, þeir eru náttúrulega töluvert stærri en ég er vön með mína kettlinga þegar þeir hafa verið,” segir Helga og bætir við. „Hún er að gera góða hluti hún Ugla mín. Hún meðhöndlar þá nákvæmlega eins og sína eigin kettlinga úr gotunum hennar. Það er engin munur þar á, hún kallar eins á þá, það er bara smá meiri fyrirferð þegar það er verið að gefa þeim að drekka.” En hvað verður nú um kettlingana? „Nú er bara að finna bestu heimili, sem hægt er að finna,” segir Ásdís. Helga (t.v.) og Ásdís eru alsælar með hvernig gengur með Uglu og kettlingana “hennar”.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Kettir Dýr Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Ugla er fædd 19. júní 2018 er er af tegundinni Abyssinian. Hún er frá Kolsholti í Flóahreppi. Hún hefur átt tvö got. Sagan er sú að sjö kettlingarnir hennar Rauða Rauðhetta, sem er Norskur skógarköttur frá Hlíðarenda voru nýlega teknir með keisara en hún dó eftir það vegna veikinda, og einn kettlingurinn líka. Tveimur kettlingum var komið fyrir í Grindavík og fjórum hjá Helgu Einarsdóttur og Uglu í Reykjavík. Kettlingarnir hafa fengið nöfnin Kría, Ugla, Lóa og Gaukur, allt fuglanöfn. „Ugla er rosalega dugleg en ég náttúrulega passa mjög vel að fóðra hana. Ég kem heim á daginn til að gefa henni auka gjöf, annað hvort ég eða maðurinn minn,” segir Helga Einarsdóttir, eigandi Uglu. „Leið og hún kom og sá litlu kettlingana, sem ég kom með til hennar þá lét Ugla mig bara vita; “Komdu þér í burtu, þetta er mitt, þetta er ekki þitt”, hún tók þá strax,” segir Ásdís Gunnarsdóttir, eigandi kettlinganna, alsæl með „nýju mömmu“ þeirra. Kettlingarnir fá nóg af mjólk hjá Uglu og eru duglegir að vera á spenunum hjá henni.Helga Einarsdóttir Helga og Ásdís eru sammála um að þetta hafi verið kraftaverka got af því að kettlingarnir voru ekki nema átta vikna þegar þeir fæddust. „Þetta er bara voðalega gaman og gaman að sjá þessa stóru hnoðra, þeir eru náttúrulega töluvert stærri en ég er vön með mína kettlinga þegar þeir hafa verið,” segir Helga og bætir við. „Hún er að gera góða hluti hún Ugla mín. Hún meðhöndlar þá nákvæmlega eins og sína eigin kettlinga úr gotunum hennar. Það er engin munur þar á, hún kallar eins á þá, það er bara smá meiri fyrirferð þegar það er verið að gefa þeim að drekka.” En hvað verður nú um kettlingana? „Nú er bara að finna bestu heimili, sem hægt er að finna,” segir Ásdís. Helga (t.v.) og Ásdís eru alsælar með hvernig gengur með Uglu og kettlingana “hennar”.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Kettir Dýr Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira