Sjö íslensk mörk í sigri Gummersbach | Arnór skoraði tvö í naumum sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. desember 2022 19:49 Hákon Daði skoraði fimm mörk í kvöld. Vísir/Getty Það var nóg um að vera hjá Íslendingum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Alls fóru fimm leikir fram á sama tíma og voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Hákon Daði Styrmisson og Elliði Snær Viðarsson léku stórt hlutverk er Gummerbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann sterkan eins marks sigur gegn Hamburg, 31-30. HElliði Snær skoraði fimm mörk fyrir Gummersbach og Hákon Daði tvö, en liðið situr nú í níunda sæti deildarinnar með 18 stig eftir jafn marga leiki, einu stigi á eftir Hamburg sem situr í sjöunda sæti. Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer unnu nauman tveggja marka sigur er liðið heimsótti Hannover-Burgdorf, 30-32. Arnór og félagar höfðu eins marks forystu í hálfleik, en náðu mest þriggja marka forskoti í síðari hálfleik. Bergischer situr nú í ttólftasæti deildarinnar með 16 stig eftir 17 leiki, jafn mörg stig og Leipzig. Hannover-Burgdorf situr hins vegar í áttunda sæti með 19 stig, en Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari liðsins. Þá skoraði Teitur Örn Einarsson eitt mark er Flensburg vann öruggan tíu marka sigur gegn Wetzlar, 34-24. Teitur og félagar sitja í fimmta sæti deildarinnar með 26 stig eftir 18 leiki, fimm stigum á eftir toppliði Fücshe Berlin sem vann sex marka sigur gegn Íslendingaliði Leipzig. Að lokum vann HC Erlangen góðan þriggja marka sigur gegn Stuttgart, 31-28, en Ólafur Stefánsson er aðstoðarþjálfari liðsins. Þýski handboltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Sjá meira
Hákon Daði Styrmisson og Elliði Snær Viðarsson léku stórt hlutverk er Gummerbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann sterkan eins marks sigur gegn Hamburg, 31-30. HElliði Snær skoraði fimm mörk fyrir Gummersbach og Hákon Daði tvö, en liðið situr nú í níunda sæti deildarinnar með 18 stig eftir jafn marga leiki, einu stigi á eftir Hamburg sem situr í sjöunda sæti. Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer unnu nauman tveggja marka sigur er liðið heimsótti Hannover-Burgdorf, 30-32. Arnór og félagar höfðu eins marks forystu í hálfleik, en náðu mest þriggja marka forskoti í síðari hálfleik. Bergischer situr nú í ttólftasæti deildarinnar með 16 stig eftir 17 leiki, jafn mörg stig og Leipzig. Hannover-Burgdorf situr hins vegar í áttunda sæti með 19 stig, en Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari liðsins. Þá skoraði Teitur Örn Einarsson eitt mark er Flensburg vann öruggan tíu marka sigur gegn Wetzlar, 34-24. Teitur og félagar sitja í fimmta sæti deildarinnar með 26 stig eftir 18 leiki, fimm stigum á eftir toppliði Fücshe Berlin sem vann sex marka sigur gegn Íslendingaliði Leipzig. Að lokum vann HC Erlangen góðan þriggja marka sigur gegn Stuttgart, 31-28, en Ólafur Stefánsson er aðstoðarþjálfari liðsins.
Þýski handboltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Sjá meira